Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 47HeimiliFasteignir SUÐURHLÍÐ 35. 2ja herb. 50 fm íbúð í fjölbýli á góðum stað Fossvogsmegin í Hlíðunum. Sameiginlegur inngangur. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, forstofu og geymslu. Lofthæð í íbúð er meiri en venjuleg lofhæð. Verð 6,9 millj. (1909) AUSTURSTRÖND. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð (1. hæð sunnan megin), ásamt stæði í bílageymslu. Nýlegt parket á eldhúsi og stofu. Nýstansett baðherbergi. Frábært útsýni. Áhv. ca 6,0. Verð 10,2 millj. (1878) HRÍSRIMI - LAUS STRAX! Gullfalleg 2ja til 3ja herb. íbúð 74 fm á 1. hæð (skráð 2. hæð) í litlu fjölbýli sem er nýmálað að utan. Þvottaherb. í íbúð. Rúmgóðar suðvestur svalir. Brunabótamat hærra en söluverð. Áhv. 6 millj. Verð 9,7millj. (1750) HAMRAHLÍÐ. 73 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð, gengið beint inn, með sér- inngangi. Gengið frá stofu út í garð. Íbúðin er laus. Verð 8,5 millj. (1866) ÞVERBREKKA - KÓP. Vorum að fá í sölu gullfallega 50 fm íbúð á 7. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Suð-vestur svalir eru á íbúðinni. Hér er einstakt útsýni. Skoðaðu þessa strax. Verð 7,2 millj. (1858) HVERFISGATA. 51 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli Íbúðin er laus, lyklar á Höfða. Verð 5,9 millj. (1311) HRINGBRAUT. Falleg og mikið endurnýjuð 3-4 herb. endaíbúð á 2. hæð i litlu fjölbýli. Hæðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, eitt svefnh., baðherb. eldhús og síðan er auka herbergi í risi með aðgangi að salerni og er tilvalið til útleigu. Verð 11,2 millj. (1871) HJALTABAKKI. - LAUS STAX! Þægileg og vel skipulögðð 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum sívinsæla stað.Suður svalir, stutt í alla þjónustu. Hús í góðu standi. Verð 9,9 millj. (1743) FORNHAGI. Falleg 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Verðlaunagarður er við húsið. parket á gól- fum. Áhv. kr. 6,5 millj. Verð 10,8 millj. (1775) BLÖNDUHLÍÐ. Falleg 3ja herb. íbúð 84 fm á jarðhæð með sérinngangi í 4 býli. Íbúin er öll nýlega máluð. Nýleg innr. í eldhúsi. Sameiginlegur sólpallur í garði með hús- gögnum. Já hér verður nú fínt að grilla í sumar. Áhv. 6,6 hagst. lán. Verð 10,9 millj. (1874) EYJABAKKI - GOTT FM-VERÐ! Mjög góð 3ja herb. 97 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegt par- ket á gólfum, rúmgóð stofa, sér þvottaherb. í íbúð, svalir til vesturs inn í stóran garð fyrir börnin. Hér er nú aldeilis gott að búa! Spurðu þá sem til þekkja! V. 10,3 millj. (1880) SELJAVEGUR - gamli Vesturbærinn. Rúmgóð 3ja herb. 61 fm íbúð á 2. hæð. Stór herberg, nýlegt rafmagn í húsi og nýlegt gler í íbúð. Snyrtileg sameign. Toppstaðsetning! Verð 8,5 millj. (1876) GNOÐARVOGUR - GLÆSILEGUR garður til suðurs, parket á gólfum og stórt eldhús. Vorum að fá á skrá tæpl. 95 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 4-býli m. sérinngangi á þessum sérlega góða stað. Verönd til suðurs í glæsilegan garð með trjám og blómabeðum. Er þessi ekki fyrir þig? 12,3 millj. (1875) VÍÐIMELUR. Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3-ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Fallegt nýtt eldhús. Parket á gólfum. Verð 11,7 millj. (1859) KAPLASKJÓLSVEGUR. Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3-ja her- bergja íbúð á 2. hæð í nýlega standsettu fjölbýli. Parket og flísar eru á gólfum. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. (1820) ENGJASEL. Vorum að fá í sölu fallega 3- 4ra herbergja íbúð á 3. og 4.hæð. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Búið er að klæða húsið að utan. Eignin er laus strax. Verð 10,7 millj. (1756) VALLARÁS. 83 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í klæddu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Parket á stofu. Tengt f. vél á baði. Áhv. 5,5 í byggsj. á 4,9% vöxtum. Frábær staðsetning. Getur losnað fljótt. Verð 10,8 millj. (1715) ÁLAGRANDI. Lúxus íbúð í Vesturbærnum. 3ja til 4ra herb. 107 fm íbúð á efstu hæð, í fjórbýlishúsi. Hátt til lofts. Sólríkar suðaus- tur svalir. Þvottaherb. í íbúð. 2 sérlega rúmgóð svefnh. Getur losnað fljótt. Já skoðaðu nú allar myndirnar af þessari á netinu. Verð 13,8 millj. (1869) MIKLABRAUT. 4ra herb. 94 fm risíbúð í 4 býli. Fallegir þakgluggar. Brunabótamat hærra en söluverð. Ísskápur, frystiskápur, uppþvottavél, og þvottavél fylgja með í kaupum þessum. Íbúin er laus, sölumenn Höfða sýna. Verð 10,5 millj. (1694) HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða og fallega fimm her- bergja 117 fm íbúð á 4.hæð ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Sér þvottah. í íbúð. Nýleg innr. í eldhúsi. Flott eign á frábærum stað. Hagstætt verð kr. 13,5 millj. (1910) ENGJASEL - LEIGUMÖGULEIKAR - Tilvalin fyrir fólk með unglinga!! Til sölu 5-6 herb. íbúð á 1. hæð og jarðhæð í litlu fall- egu fjölbýlishús ásamt bílageymslu. Á efri hæð er aðalíbúðin þar sem eru tvö svefnh., stofa, eldhús og baðherb. en á jarðhæð eru þrjú svefnh. ásamt baðherb. Sér inngangur inn á jarðhæð en einnig opið á milli efri og neðri hæðar.. Kíktu á þessa! V. 12,8 millj. (1738) FLÉTTURIMI. Glæsileg 4-5 herb. íbúð 120 fm á 2 hæðum, ásamt 35 fm stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Skoðaðu myndir á netinu. www.hofdi.is Getur losnað fljótt. Verð 14,9 millj. (1691) BÁSBRYGGJA. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 148 fm "penthouse", endaíbúð í fjögurraíbúða stigahúsi. Stórar suðvestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,9 millj. (1055) ENGIHLÍÐ. 107 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sameiginl. inngangi með risi. Nýtt rafmagn, lagnir og dren. 2 svefnh. og 2 samliggjandi stofur. Sér-bílastæði og bílskúrsréttur. Verð 13,9 millj. (1790) LAUS UM NÆSTU MÁNAÐARMÓT - SJÁVARÚTSÝNI - Tjarnarból Seltj. MEIRIHÁTTAR FÍN 4-5 herb. 133 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Frábært ÚTSÝNI af suðursvölum til sjávars, mikið endurnýjuð m.a. glæsileg viðar innrétting í eldhúsi m. glerskápum og gaseldavél. Húsið tekið í gegn að utan í sumar á kostn. seljanda V. 14,2 millj. Áhv. 6,5 millj. í húsbr. (1757) RJÚPUFELL. Snyrtileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð m/yfirb. svölum. alls um 105 fm. Hús. nýl. klætt að utan. Verð 10.9 millj. (1843) ÁLFAHEIÐI KÓP. Glæsileg 3ja herb.neðri sérhæð í litlum klasa. Íbúðin er 84 fm með sérinngangi, sérhita, sérverönd til suðurs, ásamt 24 fm frístandandi bílskúr. Íbúðin er öll hin glæsilegasta. Þetta hentar vel fólki sem búið er að selja stærri eign en vill ekki stiga en allt er áfram sem mest sér. Áhv. 5,3 í gömlu góðu byggjs. lán. á 4,9% vöxtum. Verð 13,5millj. (1703) HVERAFOLD - NEÐRI SÉRHÆÐ með bíl- skúr í tvíbýli. Vorum að fá á skrá 3ja herb. tæpl. 100 fm eign, þ.a. 22 fm bílskúr, á neðri sérhæð með sérinngangi í stór- glæsilegu húsi í Foldahverfinu. Parket á gólfum, fallegar innréttingar og góður garður . Þessi fer fljótt!! V. 11,5 millj. (1867) HELGUBRAUT - KÓP. Stórglæsilegt enda- raðhús á 2. hæðum . 4 svefn. Arinn í stofu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtubotn líka. 40 fm sólpallur með skjólvegg í kring. Frábær staðsetning. Bjóddu íbúðin þína uppí það gæti gengið. Verð 19,5 millj. (1688) BRAUTARÁS - Seláshverfið Árbæ. Erum með til sölu einstaklega fallegt endaraðhús með tvöföldum bílskúr á þessum vinsæla stað. Íbúðin er mjög vel skipulögð og skip- tist í fimm svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi, eldhús, forstofu og vaskahús. Svalir af efri hæð til vesturs. Bílskúrinn er með tveimur innkeyrsludyrum, mjög rúmgóður með geymslulofti. Vel hirtur garður við húsið. Héðan er stutt í allt m.a. í glæsilegustu sundlaug bæjarins og á völlinn að sjá topplið Fylkis spila. V. 22,9 millj. (1774) LYNGHEIÐI KÓP. Vorum að fá í sölu glæsi- legt og mikið endurnýjað einbýli 138 fm á einni hæð, ásamt 34 fm bílskúr. Sérsmiðaðar innréttingar, nýjar hurðir, nýtt parket og fl. Frábær staðseting í friðsælu umhverfi með fallegu útsýni. Verð 20,9 millj. (1877) Er ég kem heim í BÚÐARDAL! Þar bíður þín einbýlishús á 2. hæðum við Brekkuhvamm. Útsýni yfir Hvammsfjörð. 4 svefn. Möguleiki á 2 íb. Arinn í stofu. Nýleg sólstofa og sólpallur. Verð 13,5 millj. (1774) KÁRSNESBRAUT. Vorum að fá í sölu gull- fallegt og reisulegt einbýli á frábærum útsýnisstað Vesturbæ Kópavogs. Frábær eign. Getur losnað fljótt. Verð, 18,9 millj. (1852) SKIPASUND. Vorum að fá í sölu gullfallegt 2ja íbúða einbýli. Húsið er mikið endurný- jað. Nýlegur bílskúr ásamt sólstofu með heitum potti er við húsið. Þetta er hús sem mikið er búið nostra við. Svona eignir koma sjaldan í sölu. Verð 29.millj. (1853) Paradís við Vatnsenda. Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurnýjað einbýli sem er á einni hæð auk ris. Húsinu fylgir 1/2 herktari af landi. Hér er svo sannarlega fallegt og friðsælt að búa. Líttu á verðið það er aðeins 15,9millj. (1841) ÓLAFSGEISLI - GRAFARHOLTIÐ. Skipti á notaðri íbúð kemur til greina! Einbýlishús á tveimur hæðum í suðurhlíð Grafarholts. 210 fm m. innbyggðum bílskúr. Beint f. ofan golfvöllinn. Þrjú svefnherb. og eitt stórt uppi. Stór stofa og eldhús á efri hæð. Glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs frá svölum. Afhendist tilbúið að utan og fokhelt eða lengra komið að innan. Talaðu við Guðjón á Höfða. (1872) EINARSNES. Vorum að fá í sölu einstakle- ga fallegt og vel skipulagt 160 fm einbýli á einni hæð á þessum vinsæla stað. Húsið er á byggingarstigi og verður það afhent full- búið að utan og fokhelt að innan. Teikningar og nánari upplýsingar liggja fyrir á Höfða. Verð 17,5 millj. (1916) VIÐ smáBÁTAHÖFNINA - Naustabryggja - ÞRJÚ HÚS EFTIR!! Eigum eftir þrjú raðhús á glæsilegum stað við smá- bátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Um er að ræða 230 fm hús þ.a. 40 fm tvöfaldur bíl- skúr. Húsin skilast tilbúin til innréttinga síðar í sumar. Láttu nú drauminn rætast! Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. (1286) LÓUHRAUN - HAFNARFJ. Vorum að fá í sölu fallegt tvílyft 203 fm einbýli sem er til afhendingar strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan. Húsið stendur á frábærum stað. Verð 14,9 millj. (1809) KIRKJUSTÉTT. Falleg raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan, að innan verða húsin afhent fokheld, lóð grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifstofu. (1509) BRYGGJUHVERFIÐ. Erum með í sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í þessu glæsi- lega og viðhaldsfría húsi. Íbúðirnar eru afhendingar strax fullbúnar án gólfefna. Möguleiki er á að kaupa bílskúra. BÆJARFLÖT. Vorum að fá í sölu 630 fm iðnaðarhús sem er í byggingu. Húsið verður steypt , einangrað að utan og klætt. Eignin verður afhent fullbúin að utan, lóð frágengin og tilbúin til innréttinga að innan. Sex innkeyrsluhurðir eru á plássinu. Lofthæð er minnst 4,75 metrar. (1411) SKIPHOLT. Vorum að fá í sölu gott 305 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu lyftuhúsi. Eignin er leigð út í dag í þrennu lagi. Möguleiki er að yfirtaka hluta af leigusamningum. Allar nánari uppl. á skrifstofu Höfða. (1783) O p i ð a l l a v i r k a d a g a f r á 9 : 0 0 t i l 1 7 : 0 0 L o k a ð u m h e l g a r í s u m a r pið húsO pið húsO LAUTARSMÁRI 5, KÓPAV. 3 HÆÐ. OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG OG Á MORGUN FRÁ KL: 19-22. Rósmundur og Berglind taka vel á móti ykkur. LÚXUS ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI. Glæsileg 96 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Vandaðar innrréttingar, þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Séð um þrif í sameign. Skoðaðu myndirnar www.hofdi.is. Laus 1. ágúst. Verð 13,4millj. (1856) ýbyggingarN FÍFULIND 2, KÓPAV. ÞAKÍBÚÐ Á 4 HÆÐ. OPIÐ HÚS Í DAG OG Á MORGUN FRÁ KL: 19-22. Svanberg og Vilhelmína taka vel á móti ykkur. Erum með í sölu glæsilega 128 fm penthouse íbúð á 2. hæðum á þessum efirsótta stað. 2 svefnh. 2 stofur. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Þvottahús innaf eldhúsi. Glæsieign. Verð 15,5millj. (1535) rafarholtG ERUM MEÐ GLÆSILEG LÚXUSHÚS Í GRAFARHOLTI. EINBÝLIS - OG RAÐHÚS. MÖGULEIKI Á TVEIMUR ÍBÚÐUM, EINSTÖK STAÐSETNING. FÁÐU TEIKNINGAR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HÖFÐA. (1453) (1457) auðásR ÁRBÆR - ÁSAHVERFI. Vorum að fá í sölu glæsilega 3-ja herbergja íbúð á 3 hæð í fallegu fjölbýli á þessum eftirsótta stað, með útsýni yfir Rauðavatn. Parket á stofu, eldhúsi og forstofu. Gengið út á svalir frá stofu og svefnherbergi. Steypt bílskúrsplata fylgir íbúðinni. Áhv. hagst. lán. Verð 10,7 millj. (1759) ÞAKÍBÚÐ - Vorum að fá í sölu eina af glæsilegri þakíbúðum landsins. Allar innréttingar sérhannaðar fyrir íbúð- ina. Glæsilegt baðherbergi. Fjar- stýrð halógenljós eru í loftum. Íbúðin er rúmir 140 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð 19,9 millj. (1760) ásbryggjaB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.