Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
EINBÝLI - RAÐHÚS
Í NÝJA MIÐBÆNUM Óvenju
vandað og glæsilegt 170 fm endaraðhús
innst í botnlanga við nýja miðbæinn. Eigninni
fylgir að auki 22 fm bílskúr. Verð 26,9 m. Áhv.
9,7 m. góð lán. EIGN Í SÉRFLOKKI.
FAGRIHJALLI Nýlegt glæsilegt bjart
og fallegt 215 fm parhús með innbyggðum
bílskúr. Verð 21,9 m. Áhv 7,3 m. fasteigna-
veðbr.
LAMBHAGI - ÁLFTANESI
Glæsilegt 275 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um með 40 fm bílskúr. Eignin stendur á 1.100
fm glæsilegri sjávarlóð. Verð 25,9 m.
KJALARNES Í einkasölu ca 150 fm
einbýlishús á einni hæð á Kjalarnesi með
miklu útsýni til höfuðborgarinnar. Verð 13,9
m. Áhv. 5,2 m.
VESTURBERG Glæsilegt og mikið
endurnýjað 230 fm endaraðhús á tveim hæð-
um með yfirbyggðum svölum og 35 fm inn-
byggðum bílskúr. Góðar innréttingar. Falleg-
ur arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Verð 19,9
m. Áhv. 6,7 m. húsbréf.
SKIPASUND Mikið endurnýjað og fal-
legt ca 180 fm einbýlishús ásamt 40 fm bíl-
skúr. Falleg ræktuð lóð. Í húsinu geta verið
tvær samþykktar íbúðir. Áhv. 4,4 m. BYGG-
INGASJÓÐUR.
ENGJASEL - NÝTT Bjart og fallegt
196 fm endaraðhús. Húsið stendur hátt og er
með miklu útsýni vestur yfir borgina og út á
sundin. Verð 18,5 m. Áhv. 2,1 m. Skipti mögu-
leg á minni eign.
VESTURBERG Mjög fallegt og mikið
endurnýjað 200 fm endaraðhús á tveim hæð-
um með 25 fm bílskúr. Mikið útsýni er til vest-
urs og norðurs. Verð 19,9 m. Áhv. 2,5 m.
byggingasjóður.
HÆÐIR
KIRKJUBRAUT - SELTJ. Einstök
210 fm efri sérhæð og ris ásamt stórum bíl-
skúr á rólegum stað innst í botnlangagötu
efst á Valhúsahæðinni. Gríðarlegt útsýni er
til allra átta. Áhv. 4,7 m. EIGN Í SÉRFLOKKI.
MIKLABRAUT Stórglæsileg 180 fm
mjög mikið endurnýjuð neðri sérhæð með 30
fm bílskúr. Glæsilegt gegnheilt parket er á
öllum herbergjum og stofum. Hátt til lofts
sem gefur íbúðinni virðulegt yfirbragð. Húsið
var teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Verð
17,9 m. Áhv. 6,1 m. húsbr. EIGN Í SÉRFLOKKI.
FITJASMÁRI - NÝTT Sérlega
glæsileg björt og vönduð 145 fm efri sérhæð
ásamt bílskúr. Hátt er til lofts og gefur það
íbúðinni virðulegt yfirbragð. Mikið útsýni.
Sérlóð. Verð 21,0 m. Áhv. 7,8 m. EIGN Í SÉR-
FLOKKI.
REYNIHVAMMUR Mjög falleg og
mikið endurnýjuð 170 fm neðri sérhæð auk
31 fm bílskúrs. Hægt er að skipta íbúðinni
upp í tvær íbúðir. 5 svefnherbergi. Áhv. 7,3 m.
Brunabótamat 18,0 m.
BJARGARTANGI - MOS. Falleg
og björt 145 fm efri sérhæð með miklu útsýni.
Hæðinni fylgir góð 55 fm íbúð í kjallara og 26
fm bílskúr. Verð 18,4 m. Áhv. ca 10,0 m. góð
langtímalán.
4ra HERB. OG STÆRRI
VEGHÚS - NÝTT Mjög falleg 105 fm
íbúð á annarri hæð í góðu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílageymslu. Verð 12,9 m. Áhv. 4,9 m.
HRAUNBÆR Sérlega glæsileg, björt
og mikið endurnýjuð 4ra-5 herb. 120 fm út-
sýnisíbúð á 3ju hæð. Barnvænt umhverfi,
góð sameign. Nánari upplýs. á skrifstofunni.
KLEPPSVEGUR - LAUS Sérlega
falleg og mikið endurnýjuð 95 fm íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Góðar vestursvalir.
Áhv. 4,7 m. Brunabótamat 11,4 m. Íbúðin er
laus strax.
KLEPPSVEGUR - M. AUKA-
HERB. - LAUS Mjög mikið endurnýjuð
og falleg ca 100 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðinni
fylgir gott íbúðarherbergi í risi sem hægt er
að leigja út. Íbúð og sameign í mjög góðu
ástandi. Áhv. 2,3 m. BYGGSJ. Íbúðin er laus
og til afhendingar strax.
RJÚPUFELL Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. íbúð ca 110 fm með yfirb.
svölum. Verð 10,5 m. Áhv. 1,2 m. Brunabóta-
mat 11,6 m. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX.
HRAUNBÆR Sérlega falleg 5 herb.
115 fm björt og vel skipulögð íbúð á efstu
hæð. Gott útsýni. Verð 12,9 m. Áhv. 5,1 m.
húsbréf. Brunabótamat 12,7 m.
3ja HERBERGJA
BERGÞÓRUGATA - NÝTT Góð
65 fm risíbúð á þessum vinsæla stað alveg
við Sundhöllina. Góð sameign. Verð 8,9 m.
Áhv. byggsj. 2,4 m. Íbúðin er laus fljótlega.
DALSEL - MEÐ BÍLSKÝLI Mjög
falleg 90 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl-
býli. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymsluhúsi.
Þvottaherb. í íbúðinni. Parket á gólfum. Verð
10,9 m. Áhv. 4,8 m. Brunabótamat 12,7 m.
ENGIHJALLI Ca 80 fm útsýnisíbúð á 7.
hæð í góðu lyftuhúsi. Stórar suðursvalir.
Þvottahús á hæðinni. Verð 9,5 m. Áhv. 3,4 m.
byggingasjóður.
ENGIHJALLI Sérlega falleg 90 fm íbúð
á annarri hæð í góðu lyftuhúsi. Verð 9,7 m.
Brunabótamat 8,0 m.
FELLSMÚLI Björt og falleg 90 fm íbúð
á efstu hæð í góðu fjölbýli. Stórar suðursval-
ir. Enginn hússjóður. Verð 10,9 m. Áhv. 4,0 m.
FRAKKASTÍGUR - NÝTT 40 fm
samþykkt risíbúð á efri hæð í tvíbýli. Verð 5,3
m. Áhv. 1,5 m. húsbr. Brunabótamat 5,3 m.
FUNALIND Stórglæsileg björt og falleg
102 fm íbúð á annarri hæð með miklu útsýni
til suðurs og vesturs. Stór stofa. Gegnheilt
parket á gólfum. Glæsilegar vandaðar inn-
réttingar. Verð 13,5 m. Áhv. 7,6 m. EIGN Í
SÉRFLOKKI.
GNOÐARVOGUR Falleg og mikið
endurnýjuð 80 fm jarðhæð með sérinngangi.
Verð 10,5 m. Áhv. 4,4 m. Brunabótamat 9,4 m.
HÁALEITISBRAUT - NÝTT
Mikið endurnýjuð björt og falleg 75 fm íbúð á
jarðhæð. Paket á gólfum og allar innréttingar
nýjar. Verð 10,9 m. Áhv. 2,8 m.
VESTURBERG Góð ca 80 fm útsýnis-
íbúð á þriðju og efstu hæð í litlu snyrtilegu
fjölbýli. Verð 9,5 m. Áhv. 3,9 m. Brunabótamat
8,8 m.
2ja HERBERGJA
BERGSTAÐASTRÆTI - LAUS
STRAX Vorum að fá í sölu 60 fm risíbúð á
þessum eftirsótta stað. Verð 6,5 m. Íbúðin er
laus og til afhendingar nú þegar. Lyklar á
skrifstofunni.
GAUKSHÓLAR - LAUS Vorum að
fá í einkasölu góða 2ja herbergja útsýnisíbúð
á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 6,9 m. Áhv. 2,1 m.
Íbúðin er laus strax.
Vegna mikillar og sívaxandi sölu vantar okkur allar stærðir
eigna á söluskrá. Bjóðum 1,75% sölulaun í einkasölu og fríar
auglýsingar tvisvar í mánuði í Fasteignablaði Mbl. Bjóðum
2,0% sölulaun í almennri sölu. Ekkert skoðunargjald. Ekkert
umsýslugjald. Önnumst allan skjalafrágang og þinglýsingar.
Leggjum ríka áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.
GRÆNAHLÍÐ - LAUS STRAX
Mjög góð 53 fm kjallaraíbúð með sérinn-
gangi. Verð 7,9 m. ÍBÚÐIN ER LAUS OG TIL
AFHENDINGAR STRAX.
HRAUNBÆR Óvenju falleg og mjög
mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæð í góðu fjöl-
býli. Sameign í góðu ástandi. Verð 8,3 m.
Áhv. 3,4 m. byggingasjóður.
KRUMMAHÓLAR - NÝTT Vor-
um að fá í sölu mjög góða 65 fm íbúð á jarð-
hæð. Þvottahús og frystigeymsla á hæðinni.
Verð 7,5 m. Áhv. 2,8 m.
NÝBYGGINGAR
HÁSALIR - ENDARAÐHÚS
Fallegt og vandað 200 fm endaraðhús. Húsið
skilast fokhelt og frágengið að utan með lit-
aðri steiningu og grófjafnaðri lóð. Húsið er til
afhendingar í ágúst 2001. Mikið útsýni til
suðurs og vesturs. Vandaður byggingaraðili.
Verð 14,4 m. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFUNNI.
LÓMASALIR - PARHÚS Sér-
lega bjart og skemmtilegt 220 fm parhús á
tveim hæðum með 30 fm bílskúr. Mikið út-
sýni. Húsið skilast fokhelt eða lengra komið
samkvæmt óskum kaupenda. Verð 13,9 m.
TEIKNINGAR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR Á
SKRIFSTOFUNNI.
BREIÐAVÍK - 4RA - LAUS
STRAX Björt og glæsileg 135 fm endaí-
búð í litlu fjölbýli. Íbúðin er fullbúin en án
gólfefna og er til afhendingar nú þegar.
Traustur byggingaraðili. Verð 14,9 m. Bílskúr
getur fylgt. Allar nánari upplýsingar og teikn-
ingar á skrifstofunni.
SKÓLABRAUT - SELTJ. -
SÉRHÆÐ Neðri sérhæð ca 140 fm auk
22 fm bílskúrs. Eignin er fokheld að innan
með gleri og gluggum og fullbúin að utan.
Lóð grófjöfnuð. EIGNIN ER TIL AFHENDING-
AR NÚ ÞEGAR. TEIKNINGAR OG NÁNARI
UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI.
BYGGINGALÓÐIR V. ELLIÐA-
VATN Vorum að fá til sölu 3 góðar bygg-
ingalóðir fyrir einbýlishús við Elliðavatn. Verð
frá 8,0 m. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
LANDSBYGGÐIN
AKUREYRI - H-100 - ORLOF-
SÍBÚÐ Ca 50 fm nýleg íbúð á besta stað í
hjarta Akureyrar. Íbúðin hentar sérlega vel
sem orlofsíbúð fyrir starfsmannafélög eða
fyrirtæki. Verð 5,9 m. Brunabótamat 5,8 m.
SKÓLABRAUT - STÖÐVAR-
FIRÐI Einbýlishús á tveim hæðum, alls
244 fm með 30 fm innbyggðum bílskúr. Sex
svefnherbergi eru í húsinu, þrjú salerni og
tvö eldhús. Möguleiki að breyta húsinu í
gistiheimili eða tvær íbúðir. Verð 7,5 m.
Skipti á íbúð í Reykjavík kemur til greina.
ATVINNUHÚSNÆÐI
AKRALIND Vorum að fá til sölu mjög
gott 170 fm iðnaðar- og þjónustuhúsnæði
sem er að grunnfleti 118 fm með 53 fm milli-
lofti. Eignin getur verið laus fljótlega. Verð
12,5 m. Áhv. 4,7 m.
AKRALIND - LAUST Til sölu eða
leigu nýtt og glæsilegt 155 fm iðnaðar- og
þjónustuhúsnæði með tvennum stórum inn-
keyrsludyrum og góðri lofthæð. Verð 18,0 m.
LAUST STRAX.
BÍLDSHÖFÐI - IÐNAÐAR-
OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Mjög gott ca 200 fm iðnaðar- og skrifstofu-
húsnæði á tveim hæðum. Á neðri hæð er
mjög snyrtilegt 100 fm iðnaðarhúsnæði með
góðum innkeyrsludyrum. Uppi starfsmanna-
aðstaða, skrifstofur o.fl. Verð 14,9 m. Áhv.
ca 7,0 m. góð langtímalán.
DUGGUVOGUR Stórglæsileg og al-
gjörlega endurnýjuð ca 500 fm skrifstofu-
hæð á áberandi stað með miklu útsýni yfir
Elliðaárdalinn. Eigninni má skipta upp í
smærri einingar. Verð 44,0 m. Áhvílandi 26
m. góð langtímalán.
FISKISLÓÐ Til sölu eða leigu 270-540
fm mjög gott og vel útbúið húsnæði sem
uppfyllir allar kröfur til matvælaframleiðslu.
Góð aðkoma. Aðstaða fyrir gáma fyrir utan.
Verð 16,8 m. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á
SKRIFSTOFUNNI.
SKEIÐARÁS - GARÐABÆ
Nýtt vandað glæsilegt og bjart 220 fm skrif-
stofu- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð á mjög
góðum stað við nýja Vífilsstaðaveginn. Sér-
inngangur og séraðkoma. Eignin er til af-
hendingar strax tilbúin til innréttinga. Verð
15,9 m.
SMIÐJUVEGUR Sérlega gott 110 fm
verslunarhúsnæði á áberandi stað með
góðum útstillingargluggum. Næg bílastæði
og góð aðkoma. Verð 9,9 m. Áhv. 1,5 m.
SUÐURHRAUN Til sölu eða leigu
nýtt gott ca 1.060 fm iðnaðar- og þjónustu-
húsnæði með góðri lofthæð og stórum inn-
keyrsludyrum. Verð 75 m. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF.
Barónsstíg 5, 101 Reykjavík,
Brynjólfur Jónsson, hagfr. og lögg. fasteignasali,
Jón Ól. Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali,
Daníel G. Björnsson, sölumaður.
Sími 511 1555 - Fax 5111556
netfang: brynjolfurjonsson@simnet.is
Reykjavík - Hjá Fasteigna-
þingi er nú í sölu verslunar-,
iðnaðar- og þjónustuhúsnæði
við Dvergshöfða 27. Það er á
tveimur hæðum, alls 1490 fer-
metrar fyrir utan sameign,
ásamt lokuðu stóru malbikuðu
porti með hliði. Hús þetta er
steinsteypt og var reist 1977.
„Efri hæðin er verslunar-
húsnæði, 379 fermetrar fyrir
utan sameign, en inngangur
og verslunargluggar snúa að
Dvergshöfða. Húsnæðið
skiptist í verslun, lager, kaffi-
stofu, fjórar skrifstofur, fund-
arherbergi og salerni,“ segir í
upplýsingum frá Fasteigna-
þingi.
Húsnæði þetta er nýtt und-
ir flísabúð og er með góðri
lofthæð og birtuflæði, gólf
eru flísalögð. Nýjar lagnir
eru fyrir hita. Neðri hæð
skiptist í tvo eignarhluta sem
eru 580 fermetrar og 531 fer-
metri eða samtals 1.111 fer-
metri fyrir utan sameign.
Húsnæðið er með fimm
innkeyrsludyrum, góðri loft-
hæð og skiptist í verslun með
góðum gluggum, flísum á
gólfi en hæðin er iðnaðarhús-
næði að stærstum hluta sem
skiptist í þrjá sali með léttum
veggjum.
Sameign er stigahús milli
hæða sem er að mestu flísa-
lagt. Útiaðstaða er malbikuð
með lokuðu porti. Ásett verð
er 110 millj. kr., en áhvílandi
eru röskar 50 millj. kr.
Dvergshöfði 27
Húsnæðið er á tveimur hæðum, alls 1.490 ferm. fyrir utan sameign, ásamt lokuðu malbikuðu porti með hliði. Ásett verð er 110 millj.
kr., en þessi eign er til sölu hjá Fasteignaþingi.