Morgunblaðið - 17.07.2001, Page 11
ÚRSLIT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 B 11
14. 07. 2001
14
6 6 7 8 7
5 2 0 2 8 8
18 21 35 37
28
Einfaldur
1. vinningur
í næstu viku!
Fyrsti vinningur gekk út
Fyrsta ferð 27.7.01
Fyrsti
vinningur
fór til
Danmerkur
Finnlands
og Noregs
11. 07. 2001
1 7 9
10 26 40
19 38
Símadeild, efsta deild karla:
ÍBV - Breiðablik ....................................... 1:0
FH - ÍA...................................................... 0:1
Valur - Fram ............................................. 3:2
Keflavík - Grindavík................................. 0:2
Staðan:
Fylkir 9 5 3 1 14:5 18
ÍA 10 5 2 3 15:9 17
Valur 10 5 2 3 14:12 17
ÍBV 10 5 2 3 7:8 17
FH 9 4 3 2 9:7 15
Keflavík 10 4 2 4 14:15 14
Grindavík 7 4 0 3 11:9 12
KR 9 3 2 4 8:10 11
Breiðablik 10 2 1 7 8:17 7
Fram 10 1 1 8 10:18 4
Markahæstir:
Hjörtur Hjartarson, ÍA .............................. 9
Kristján Brooks, Breiðabliki...................... 5
Guðmundur Steinarsson, Keflavík ............ 4
Sverrir Sverrisson, Fylki............................ 4
Sævar Þór Gíslason, Fylki.......................... 4
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík............... 4
Sinisa Kekic, Grindavík .............................. 3
Atli Viðar Björnsson, FH ........................... 3
Einar Þór Daníelsson, KR.......................... 3
Grétar Hjartarson, Grindavík.................... 3
Grétar Rafn Steinsson, ÍA.......................... 3
Jóhann G. Möller, FH................................. 3
Matthías Guðmundsson, Val ...................... 3
Steingrímur Jóhannesson, Fylki ............... 3
Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram.................. 3
Ágúst Gylfason, Fram................................. 2
Ármann Smári Björnsson, Val................... 2
Ásmundur Arnarsson, Fram...................... 2
Gunnar H. Þorvaldsson, ÍBV ..................... 2
Jón Þ. Stefánsson, FH ................................ 2
Kristinn Lárusson, Val ............................... 2
Magnús Þorsteinsson, Keflavík ................. 2
Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík .............. 2
Pétur Björn Jónsson, Fylki........................ 2
Sigurbjörn Hreiðarsson, Val...................... 2
Tómas Ingi Tómasson, ÍBV ....................... 2
Þórarinn Kristjánsson, Keflavík................ 2
1. deild karla:
Leiftur - ÍR ................................................4:2
Michael Carter 12., sjálfsmark 15., John
McDonald 43. (víti), Alexandre Santos 66. -
Arnar Þór Valsson 52. (víti), Jón Auðunn
Sigurbergsson 90.
Staðan:
KA .......................... 9 6 2 1 23:8 20
Þór.......................... 9 6 1 2 24:10 19
Stjarnan................. 9 4 4 1 14:9 16
Þróttur R. .............. 9 4 2 3 11:10 14
Víkingur R..............9 3 4 2 16:9 13
Tindastóll............... 9 3 3 3 16:20 12
Leiftur ....................9 3 1 5 12:15 10
ÍR ............................9 1 6 2 14:20 9
Dalvík .....................9 2 1 6 9:23 7
KS 9 0 2 7 5:20 2
Markahæstir:
Hreinn Hringsson, KA.............................. 10
Sumarliði Árnason, Víkingi ........................ 8
Jóhann Þórhallsson, Þór............................. 7
Orri Freyr Hjaltalín, Þór............................ 7
Garðar Jóhannsson, Stjörnunni................. 6
2. deild karla:
KÍB - Léttir................................................5:2
Pétur Jónsson 3, Nenad Cvetkovic 2 - Villy
Þór Ólafsson, Arnar Már Jóhannesson.
Nökkvi - Afturelding................................1:0
Óskar Bragason.
Leiknir R. - Sindri.................................... 1:1
Sverrir Ingimundarson - Sindri Ragnars-
son.
Staðan:
Haukar 10 8 2 0 31:6 26
Sindri 10 8 2 0 14:2 26
Afturelding 10 5 3 2 21:12 18
Selfoss 10 4 3 3 21:16 15
Léttir 10 4 1 5 17:22 13
Skallagrímur 10 3 2 5 16:23 11
Leiknir R. 10 2 4 4 12:14 10
KÍB 10 2 1 7 17:33 7
Víðir 9 1 2 6 9:19 5
Nökkvi 9 1 2 6 9:20 5
Markahæstir:
Magnús Ólafsson, Haukum ...................... 12
Pétur Jónsson, KÍB .................................... 9
Ómar Bendtsen, Haukum........................... 8
Engilbert Friðfinnsson, Létti .................... 6
Valdimar K. Sigurðsson, Skallagr ............. 6
Ásbjörn Jónsson, Aftureldingu.................. 5
Birgir Rafn Birgisson, Haukum ................ 5
Guðjón Þorvarðarson, Selfossi................... 5
Tómas Ellert Tómasson, Selfossi .............. 5
Þorvaldur Árnason, Aftureldingu ............. 5
3. deild karla A:
Bruni - Fjölnir .......................................... 3:2
Staðan:
HK 8 6 2 0 28:9 20
Bruni 9 5 0 4 20:16 15
Fjölnir 9 3 4 2 19:16 13
HSH 8 3 3 2 14:11 12
Barðaströnd 8 3 0 5 18:23 9
Úlfarnir 8 0 1 7 4:28 1
1. deild kvenna A:
HK/Víkingur - RKV................................. 1:9
Staðan:
RKV 7 5 0 2 37:10 15
Haukar 6 5 0 1 20:5 15
Þróttur R. 6 5 0 1 18:8 15
Fjölnir 7 2 0 5 19:23 6
HK/Víkingur 8 0 0 8 4:52 0
KNATTSPYRNA
Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit:
Ásvellir: Haukar - Valur ...........................20
Þróttarv.: Þróttur - FH ............................20
Garðabær: Stjarnan - KR.........................20
Kópavogur: Breiðablik - ÍBV...................20
1. deild kvenna B:
Höfn: Sindri - Huginn/Höttur..................20
3. deild karla:
Tungubakkav.: Úlfarnir - Barðaströnd...20
Ólafsvík: HSH - HK..................................20
Húsavík: Völsungur - Magni ....................20
Blönduós: ............Hvöt - Neisti H. ............20
Egilss.: Huginn/Höttur - Neisti D...........20
Í KVÖLD
ússon 13, Ómar Sævarsson 13, Ólafur Sig-
urðsson 10, Hjalti Kristinsson 8, Valdimar
Helgason 6, Erlendur Ottesen 6, Hlynur
Bæringsson 4, Níels Dungal 2, Arnar Jóns-
son 2.
Íslendingar unnu þrjá af fimm leikjum
sínum á mótinu. Rússar og Spánverjar
komust áfram úr D-riðli en Íslendingar
enduðu í þriðja sæti og sitja því eftir líkt og
Svíar, Danir og Eistar.
Bandaríkin
Atvinnudeild kvenna:
Philadelphia – San Diego ........................ 3:0
Boston – Carolina .................................... 2:0
Atlanta – New York ................................ 3:0
Bay Area – Washington .......................... 3:2
Carolina – San Diego .............................. 2:0
Washington – New York ......................... 2:1
Boston – Bay Area ................................... 0:2
Staðan:
Atlanta 14 7 6 1 19:11 27
Bay Area 14 7 3 4 19:13 24
New York 15 6 5 4 21:18 23
Philadelphia 14 6 3 5 21:18 21
Washington 15 6 2 7 22:24 20
San Diego 15 4 4 7 18:22 16
Boston 14 4 3 7 19:26 15
Carolina 15 4 2 9 18:27 14
Suður-Ameríkubikarinn
A-RIÐILL:
Chile – Venesúela ................................... 1:0
Christian Montecinos 79.
Kólumbía – Ekvador .............................. 1:0
Victor Hugo Aristizabal 30.
Chile 2 2 0 0 5:1 6
Kólumbía 2 2 0 0 3:0 6
Venesúela 2 0 0 2 0:3 0
Ekvador 2 0 0 2 1:5 0
B-RIÐILL:
Brasilía – Perú ........................................ 2:0
Guilherme 10., Denilson 86.
Paraguay – Mexíkó ................................ 0:0
Mexíkó 2 1 1 0 1:0 4
Brasilía 2 1 0 1 2:1 3
Paraguay 2 0 2 0 3:3 2
Perú 2 0 1 1 3:5 1
C-RIÐILL:
Uruguay – Bólivía ................................... 1:0
Javier Chevanton 64.
Kosta Ríka – Hondúras .......................... 1:0
Paulo Wanchope 63.
Kosta Ríka 1 1 0 0 1:0 3
Uruguay 1 1 0 0 1:0 3
Bólivía 1 0 0 1 0:1 0
Hondúras 1 0 0 1 0:1 0
Undankeppni HM
Afríka-A:
Zambía – Kamerún .................................. 2:2
Togo – Líbýa ............................................ 2:0
Kamerún er komið í lokakeppni HM.
Afríka-B:
Sierra Leone – Líbería ............................ 0:1
Ghana – Súdan ......................................... 1:0
Nígería þarf að vinna Ghana í lokaleik
sínum, annars kemst Líbería í lokakeppni
HM.
Afríka-C:
Egyptaland – Namibía ............................ 8:2
Senegal – Marokkó .................................. 1:0
Marokkó er með 15 stig en hefur lokið
leikjum sínum. Egyptaland og Senegal eru
með 12 stig og eiga einn leik eftir, og eru
bæði með betri markatölu en Marokkó.
Afríka-D:
Lýðveldið Kongó – Túnis ........................ 0:3
Kongó – Fílabeinsströndin ..................... 1:1
Túnis tryggði sér HM-sæti með sigrin-
um.
Afríka-E:
Suður-Afríka – Malaví ............................ 2:0
Zimbabwe – Burkina Faso ..................... 1:0
Suður-Afríka er komin í lokakeppni HM.
UEFA-Intertotokeppnin
3. umferð, fyrri leikir:
RKC Waalwijk (Holl) – 1860 (Þýsk) ...... 1:2
Rennes (Frakk) – Synot (Tékk) ............. 5:0
Troyes (Frakk) – AIK (Sví ) .................... 2:1
Tavriya (Úkr) – Paris SG (Frakk) ......... 0:1
Brescia (Ítal) – Tatabánya (Ung) ........... 2:1
Lokeren (Bel) – Newcastle (Eng) .......... 0:4
Blsany (Tékk) – Pobeda (Mak) .............. 0:0
Slaven (Kró) – Aston Villa (Eng) ........... 2:1
Wolfsburg (Þýsk) – Din.Minsk (Hv.R) .. 4:3
Bremen (Þýsk) – Gent (Bel) ................... 2:3
Basel (Sviss) – Heerenveen (Holl) ......... 2:1
Publikum (Slóven) – Lausanne (Sviss)... 1:1
Svíþjóð
Halmstad – Hammarby .......................... 1:2
Trelleborg – Gautaborg .......................... 0:0
Häcken – Helsingborg ............................ 2:2
Gautaborg 13 6 5 2 22:12 23
Hammarby 13 6 5 2 18:12 23
Örgryte 14 6 5 3 21:16 23
Malmö 13 7 1 5 22:16 22
Helsingborg 13 5 5 3 20:14 20
Djurgården 13 5 5 3 14:14 20
AIK 14 5 4 5 17:16 19
Halmstad 13 5 3 5 26:17 18
Elfsborg 13 5 2 6 20:24 17
Örebro 13 3 7 3 20:19 16
Norrköping 13 3 5 5 11:21 14
Häcken 13 2 6 5 14:21 12
Sundsvall 13 2 4 7 8:17 10
Trelleborg 13 2 3 8 14:28 9
ÍÞRÓTTIR
Haukar fara í 1. umferð EHF-keppninnar en þar sitja sterk-
ustu liðin hjá og þeir ættu að eiga
mikla möguleika á að fá þægilega
mótherja. Sterkasta liðið í pottinum
er líklega Créteil frá Frakklandi en
yfirgnæfandi líkur eru á að Haukar
lendi í Austur-Evrópu því 16 af 22 lið-
um í 1. umferð koma þaðan, og frá
Grikklandi, Tyrklandi og Kýpur.
Aðrir möguleikar eru að lenda í Belg-
íu, Hollandi, Austurríki eða Lúxem-
borg.
HK sleppur við forkeppni í Evr-
ópukeppni bikarhafa og fer beint í 32
liða úrslit. Þar eru öll liðin með strax
og af mögulegum mótherja Kópa-
vogsliðsins má nefna Þýskalands- og
EHF-meistara Magdeburg, landa
þeirra í Bad Schwartau, Montpellier
með hálft heimsmeistaralið Frakka
innanborðs, Ciudad Real frá Spáni,
Porto frá Portúgal, Winterthur frá
Sviss, Partizan frá Júgóslavíu, Runar
frá Noregi og Energia frá Rússlandi.
Fram situr hjá í 1. umferð Áskor-
endabikarsins en í henni leika lið á
borð við Ivry frá Frakklandi, Skjern
frá Danmörku og Skövde frá Svíþjóð.
Fram fer beint í 32 liða úrslit og
þekktustu lið þar eru Paris SG frá
Frakklandi, Slask frá Póllandi,
Krasnodar frá Rússlandi, Suhr frá
Sviss og Jugovic Kac frá Júgóslavíu.
Dregið í Evrópumótum félagsliða
í handknattleik í dag
Haukar fara
líklega til
A-Evrópu
DREGIÐ verður í dag til fyrstu umferðanna í Evrópumótum félags-
liða í handknattleik. Þrjú íslensk karlalið taka þátt að þessu sinni en
ekkert kvennalið. Haukar leika í EHF-bikarnum, en eins og áður
hefur komið fram hefur Ísland misst keppnisrétt sinn í meist-
aradeild Evrópu vegna lítillar þátttöku undanfarin ár. HK tekur þátt í
Evrópukeppni bikarhafa og Fram fer í Áskorendabikarinn, sem áður
hét Borgakeppni Evrópu.
ÍR hefur aðeins unnið einn leik engert 6 jafntefli. Leiftur virðist
vera á uppleið eftir slaka byrjun.
„Já, þetta er að
koma hjá okkur,
tveir sigrar í röð
núna. Það er vissu-
lega betra en í byrjun
mótsins. Þjálfarinn lagði upp með það
að klára þetta í fyrri hálfleik og sú að-
ferð gekk upp. Við mættum mjög
grimmir og okkur tókst að skora tví-
vegis snemma í leiknum,“ sagði Al-
bert Arason, fyrirliði Leifturs.
Það er vissulega rétt að Leifturs-
menn byrjuðu með látum. Á 12. mín.
þrumaði Alexandre Santos á markið
af stuttu færi eftir skemmtileg tilþrif
en Tómas Ingason varði. Knötturinn
hrökk hins vegar í loft upp og Micha-
el Carter stökk manna hæst og skall-
aði hann í netið. Santos sýndi aftur
glæsileg tilþrif á 15. mín. þegar hann
tók á sprett inn í teig með boltann á
tánum og lét skotið ríða af. Tómas
varði en boltinn hrökk í varnarmann
ÍR og þaðan í bláhornið. Staðan var
því orðin 2:0 eftir stundarfjórðung.
Liðsmenn Leifturs voru aðgangs-
harðari í fyrri hálfleiknum en ÍR-ing-
ar fengu þó eitt til tvö þokkaleg færi,
t.d. varði Chris Porter í marki Leift-
urs með fæti skot Grétars Márs
Sveinssonar eftir þunga sókn ÍR á 33.
mín. Á 41. mín. var síðan dæmd all-
vafasöm vítaspyrna á ÍR. John
McDonald tók vítaspyrnuna tveimur
mínútum síðar og skoraði örugglega.
Útlitið var dökkt hjá ÍR þegar seinni
hálfleikur hófst og það versnaði enn
þegar Arnór Gunnarsson fékk sitt
annað gula spjald á 49. mín. og var
þar með vísað af velli. Skemmst er
hins vegar frá því að segja að ÍR-
ingar hresstust til muna við þetta.
Arnar Þór Valsson skoraði úr víta-
spyrnu á 52. mín. og þótti hún ekki
síður umdeild en sú sem Leiftur fékk
í fyrri hálfleik. Santos skallaði síðan
fram hjá marki ÍR skömmu síðar en
gestirnir voru sprækari og það var
því heldur gegn gangi leiksins þegar
Santos skoraði fallegt mark í þverslá
og inn á 66. mín. Staðan 4:1 og var
þetta sem köld vatnsgusa framan í
baráttuglaða gestina. Páli Guðlaugs-
syni,þjálfara Leifturs, var vísað af
bekknum á 75. mín. fyrir munnsöfnuð
en í mörg horn var að líta hjá Jóhann-
esi Valgeirssyni dómara. ÍR skoraði
síðan síðasta markið í lokin eftir
þungar sóknir og var það varamað-
urinn Jón Auðunn Sigurbergsson
sem afgreiddi knöttinn af stuttu færi
í netið.
Lið Leifturs lék mjög vel í fyrri
hálfleik og þá var Santos afar ógn-
andi í framlínunni. Chris Porter var
traustur í markinu, Albert Arason
duglegur og Michael Carter og Alex-
andre Da Silva gerðu laglega hluti.
Hjá ÍR voru Grétar Már Sveinsson
og Brynjólfur Bjarnason sprækir og
einnig Njörður Steinarsson í seinni
hálfleik.
Maður leiksins: Alexandre Santos,
Leiftri.
LEIFTUR tók á móti ÍR í lokaleik 9. umferðar í 1. deild karla sl. laug-
ardag og sýndi litla gestrisni; sigraði 4:2 í fjörugum leik. Þar með
höfðu liðin sætaskipti. Ólafsfirðingar eru komnir upp í 7. sæti með
10 stig en Breiðhyltingar sitja í því 8. með 9 stig og er nú orðið stutt
niður í fallsæti.
Stefán Þór
Sæmundsson
skrifar
Leiftursmenn
þokast ofar
„ÞAÐ verða fimmtán lið með í
deildakeppni karla í vetur og sam-
kvæmt reglugerð sem var samþykkt
á ársþinginu í vor með öllum atkvæð-
um gegn þremur á að spila mótið í
tveimur riðlum. Því verður ekki
breytt nema liðum fækki niður í fjór-
tán,“ sagði Einar Þorvarðarson,
framkvæmdastjóri HSÍ, við Morg-
unblaðið í gær.
Breiðablik tilkynnti fyrir helgina
að félagið yrði ekki með meistara-
flokk karla í vetur. Þar með verða
aðeins 7 lið í öðrum riðla 1. deildar og
8 lið í hinum. Í fréttum Stöðvar tvö
um helgina var sagt að mikill þrýst-
ingur væri á HSÍ um að liðin 15 lékju
í einni deild.
„Við höfum ekki fundið fyrir þess-
um þrýstingi, enda erum við bundnir
af samþykkt ársþingsins hvað
keppnisfyrirkomulagið varðar,“
sagði Einar Þorvarðarson.
Leikið í
tveimur
riðlum
HILMAR Þór Guðmundsson komst
um helgina í 32 manna úrslit á
heimsmeistaramóti unglinga í snó-
ker. Hilmar sigraði David McSorley
frá Skotlandi, 4:3, í lokaviðureign
sinni í riðlakeppninni og komst því
óvænt upp úr riðlinum. Tveir aðrir
keppendur voru jafnir Hilmari að
vinningum en þar sem Hilmar
reyndist með betra vinningshlutfall
í römmum komst hann áfram sem
fjórði maður síns riðils. Hann
keppir á morgun í 32 manna úrslit-
um við sigurvegara úr öðrum riðli.
Daði Eyjólfsson sigraði sinn loka-
leik gegn Anas Al-Rasheed frá
Quatar og var þetta jafnframt
fyrsti sigur Daða. Hann er úr leik
en keppir þess í stað í hraðamóti
fyrir þá sem ekki komust í 32
manna úrslitin.
Hilmar
í úrslit