Morgunblaðið - 26.08.2001, Síða 5

Morgunblaðið - 26.08.2001, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 C 5 Styrktarfélag vangefinna Dagheimilið Lyngás Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til vinnu. Um er að ræða heilar stöður og hálf störf eftir hádegi. Stöð- urnar eru lausar nú þegar eða eftir nán- ara samkomulagi. Lyngás er staðsett í Safamýri 5 og er sérhæft dagheimili fyrir börn og unglinga á aldrinum 1 árs til 18 ára. Vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.00 eða frá kl. 9.00 til 17.00. Allar nánari upplýs- ingar veita Þórunn Böðvarsdóttir og Hrefna Þórarinsdóttir í s. 553 8228 og 553 3890 alla virka daga. Bjarkarás Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa. Um er að ræða heil- dagsstarf og hálft starf eftir hádegi. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Bjarkarás er hæf- ingarstöð og er staðsett í Stjörnugróf 9, þangað sækja um 45 einstaklingar vinnu og þálfun. Vinnutími er frá kl. 8.30 til 16.30 eða frá kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veita Guðrún Eyjólfsdóttir og Margrét Oddgeirsdóttir í síma 568 5330 alla virka daga. Sambýli Laus störf eru á sambýli við Barðavog. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða stuð- ningsfulltrúa til starfa. Um er að ræða 56% starf á morgunvöktum frá kl. 8.00 til 12.00 og aðra hvora helgi. Upplýsingar veitir Þóra Þórisdóttir í síma 553 1726 frá kl. 8.00 til 13.00 alla virka daga. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum og upplýsing- ar um þau veitir Jónína Sigurðardóttir skrifstofustjóri. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skipholti 50c og bent er á heimasíðu félagsins sem er styrktarfelag@styrktarfelag.is . St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n /2 86 6 Við leitum að almennum starfsmönnum sem og vaktstjórum í auka- og fulla vinnu. Störfin felast fyrst og fremst í þjónustu við kúnna, afgreiðslu á kassa, áfyllingum og fl. Að auki er mikil ábyrgð fólgin í vaktstjórastarfinu þar sem hann er ábyrgur fyrir versluninni í fjarveru verslunarstjóra. Bæði störfin eru mjög fjölbreytt og krefjandi en miklir möguleikar eru á starfsþróun fyrir réttu aðilana. 10-11 býður upp á samkeppnishæf laun og ýmis fríðindi. Umsækjendur þurfa að vera ábyrgir, þjónustulundaðir og vinnusamir. Lágmarksaldur fyrir almennan starfsmann er 18 ár en 20 ár fyrir vaktstjórastöðu. Um vaktavinnu er að ræða. Upplýsingar um störfin gefa verslunarstjórar á staðnum en þar liggja einnig atvinnuumsóknir fyrir. Einnig er hægt að sækja um á netinu www.10-11.is. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 22 verslanir og þar af eru 17 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu, því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. 10-11 leitar að góðu starfsfólki í öfluga liðsheild       Óskum að ráða lögfræðing til starfa á skrifstofu okkar sem fyrst. Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi æskileg en ekki nauðsynleg. Starfssvið er einkum umsjón með innheimtumálum, frágangur og umsjón með skjalagerð vegna fasteignaviðskipta svo og almenn lögmannastörf. Boðið er uppá lifandi og skemmti- legt starfsumhverfi hjá vaxandi og traustu fyrirtæki í nánu sam- starfi fimm fyrirtækja. Umsóknir berist á skrifstofu okkar ekki síðar en 7. september nk. Lögmenn Hafnarfirði ehf., Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.