Morgunblaðið - 26.08.2001, Side 10
10 C SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2001- 2002
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar.
Upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir grunnskolar.is
Umsóknir ber að senda í skólana.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir
job.is og á grunnskolar.is
Hlíðaskóli, sími 552 5080
Sund, rúmlega 50% staða
Húsaskóli, sími 567 6100
Almenn kennsla í þriðja bekk, 70% staða
Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491
Almenn kennsla í 1. bekk frá 1. september
Danska á unglingastigi
Kennara vantar til að kenna sænsku í grunnskólum Reykjavíkur.
Um er að ræða kennslu í 7. - 10. bekk fyrir nemendur sem hafa grunn í sænsku og taka hana í stað dönsku.
Frekari upplýsingar gefur kennsluráðgjafi í sænsku.
Pökkun
Óskum eftir hressum og duglegum starfs-
krafti til pökkunar á myndbandsspólum
Um hálfsdagsstarf er að ræða.
Umsóknir skulu berast auglýsingadeild Mbl.
fyrir 10. september merktar: „ — 11540“.FRÁ HJALLASKÓLA
Ræsting/gangavarsla
Starfsmann vantar í ræstingar/gangavörslu í
Hjallaskóla.
Vinnutími er frá kl. 14-17 (getur verið
sveigjanlegur)l
Launakjör eru samkvæmt samningi Eflingar og
Kópavogsbæjar.
Upplýsingar um starfið gefur Bárður í símum
863 2411 og 554 2033.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF VIÐ
SMÁRASKÓLA
Óskað er eftir starfskröftum í 75% og
50% störf við ræstingar og gangavörslu.
Störfin henta jafnt körlum sem konum á
öllum aldri.
Launakjör skv. kjarasamningi Eflingar og Kópa-
vogsbæjar.
Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 6100 eða
863 5301.
STARFSMANNASTJÓRI
KÓPAVOGSBÆR
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
skólaárið 2001-2002
Engjaskóli, sími 510 1300
Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og
starfi, gangavörslu o.fl.
Hlíðaskóli, sími 552 5080
Starfsmaður til ræstinga, o.fl.
Húsaskóli, símar 567 6100 og 898 6312
Atferlisþjálfi til að fylgja eftir einhverfum
nemanda í 5. bekk, 60% staða. Æskilegt er að
viðkomandi hafi uppeldismenntun eða þekk-
ingu á málefnum einhverfra.
Vogaskóli, símar 553 2600 eða 899 7762
Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og
starfi, gangavörslu o.fl., 50 - 100% stöður.
Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740
Stuðningsfulltrúa til starfa í lengda viðveru
nemenda. 50 - 60% stöður eftir hádegi, vinnu-
tími frá kl. 12.30 eða 13.00 til 17.00. Skemmti-
leg og krefjandi störf með fötluð börn og ung-
linga í leik og starfi.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar.
Umsóknir ber að senda í skólana.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunn-
skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir
job.is .