Morgunblaðið - 26.08.2001, Side 16

Morgunblaðið - 26.08.2001, Side 16
16 C SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Florida Longboat Key, Sarasota Frábær staðsetning. Íbúðir við ströndina með sundlaug. Svefnherbergi fyrir 2—6. 20% afsláttur frá 15. ágúst til 15. október. Lág- marksdvöl 7 dagar, sunnudagur innifalinn. Upplýsingar í síma 001 941 383 2434, fax 001 941 383 8275. Tölvupóstur: info@silverbeachresort.com www.silverbeachresort.com. Til sölu Glæsilegt verslunarhúsnæði 110 fm í Hamra- borg í Kópavogi. Áhv. ca 8 milljónir. Höfum einnig til sölu, húsnæði á Skólavörðu- stíg með góðum leigusamningi í 5 ár. Verð 9,5 millj., leigutekjur kr.98 þús. á mánuði. Áhv. 4,5 milljónir. Suðurlandsbraut 26 - til leigu Til leigu 576 fm. rými á fyrstu hæð í þessu húsi á Suðurlandsbraut 26. Frábær staðsetning við Laugardalinn. Hagstæð leigukjör. Upplýsingar veita Guð- mundur Ingi í síma 899-6926 og Þorlákur í síma 899-4689. FYRIRTÆKI Góð heildverslun til sölu með trausta og ört vaxandi markaðsstöðu, enda með vönduð og góð umboð í vinnufatnaði á mjög góðu verði, t.d. fyrir veitingastaði, hótel, sjúkra- hús, verkstæði, iðnaðarmenn o.fl. Ársvelta ca 18 millj. með mjög góðri álagningu. Hagstætt verð ef samið er strax. Fyrirtækjasalan, Síðumúla 15, sími 588 5160. Viðskiptatækifæri Innflytjandi, með vörur og góð umboð á sviði vélbúnaðar og varahluta, óskar eftir að komast í samband við aðila sem áhuga hefði að gerast meðeigendur. Meirihlutaeign kemur vel til greina eða samruni við öflugt fyrirtæki á skyldu sviði. Áhugasamir um frekari upplýsingar komi nafni og síma til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 30. ágúst, merkt „Viðskiptatækifæri — 11545.“ Einstakt viðskiptatækifæri á erlendri grund Virt erlent fyrirtæki í alþjóðlegum viðskiptum leitar að samstarfsaðilum. Til greina koma ein- ungis traustir aðilar með reynslu í viðskiptum. Fyrirtækið leitar að aðilum sem þekkja vel til ákveðins lands eða ákveðinna landa þar sem þeir hafa dvalið eða eru með góð sambönd. Um er að ræða tímabundið verkefni til þriggja ára sem gefur góða arðsvon fyrir þátttakendur. Verkefnið felur í sér að þeir sem vinna að því þurfa að dvelja eða eiga fulltrúa sinn í viðkom- andi landi. Þeir sem kunna að hafa áhuga fyrir frekari upp- lýsingum vinsamlegast leggi inn á afgr. auglýs- ingadeildar Mbl. nafn og símanúmer merkt: „C - 11383“. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Veitingastaƒur í friƒuƒu pakkhúsi á Norƒurbryggju i Kaupmannahöfn Sjóƒsstjórn Norƒurbryggju augl¥sir eftir samstarfs- aƒila til aƒ reka veitingahús og fundaraƒstöƒu sem innréttaƒ verƒur i pakkhúsi frá 1767 í miƒju Kaup- mannahafnar á Den Kongelige Grønlandske Han- dels Plads, Strandgade 100 C. Kaupmannahöfn, beint á móti N¥hófn. flátttökuskilyrƒi eru tilgreind á heimasíƒu sjóƒsins www.bryggen.dk, en einnig má hafa samband viƒ Morten Meldgaard framkvæmdastjóra, Fonden Den Nordatlantiske Brygges Sekretariat, Strandgade 100 C, 1401 København K, sími (+45) 32 54 64 36 og netfang: bryggen@bryggen.dk Umsóknir ¬urfa aƒ berast skrifsofu sjóƒsins í síƒasta lagi ¬ann 10. september 2001. Fonden Den Nordatlantiske Brygge HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu í Sörlaskjóli Falleg 3ja herbergja íbúð í rólegu hverfi til leigu frá sept. 2001-sept.2002. Leigist mögulega með húsgögnum. Upplýsingar í síma 552 6146 og 553 7470. Til leigu í 6-12 mánuði stór íbúð, 4 svefnherbergi, frá 1. október, á svæði 101, nálægt Háskólanum. Upplýsingar um greiðslugetu og fjölskyldu- stærð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt- ar: „H — 101“, fyrir 1. september nk. Stórgott tækifæri Gott, nýtt iðnaðarhús á Hvammstanga til leigu, hentugt fyrir ýmsa starfsemi. Húsið er þegar í nokkrum hlutum, vegghæð 5,5 metrar, inn- keyrsludyr 4,2 m. Góð aðkoma. Upplýsingar gefur Skúli Guðbjörnsson í síma 892 4443 og 451 2765. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús óskast til kaups! Er með kaupanda að einbýlishúsi sem má kosta allt að kr. 50 millj. Aðeins eignir í algjör- um sérflokki koma til greina. Upplýsingar veitir Franz á Hóli í síma 893 4284. Hóll - Alltaf rífandi sala! KENNSLA Viltu læra táknmál? Skráning á táknmálsnámskeið í síma 562 7702 eða eða með tölvupósti shh@shh.is . Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Innritun fyrir komandi vetur verður sunnudaginn 2. september frá kl. 9—13 á skrifstofu félagsins í Skautahöllinni Múlavegi 1. Innritun fer ein- göngu fram á skrifstofu, ekki í síma. Stjórn LSR. Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta umsóknir sínar fyrir 29. ágúst. Skrifstofa skólans á Engjateigi 1 er opin virka daga frá kl. 12.00—18.00. Skólastjóri. Seinkun á skólasetningu Árbæjarskóla Vegna byggingaframkvæmda er skólasetningu Árbæjarskóla frestað til miðvikudagsins 29. ágúst. Nemendur mæti þann dag sem hér segir: 10. bekkur kl. 09.00 5. bekkur kl. 14.00 9. bekkur kl. 10.00 4. bekkur kl. 14.30 8. bekkur kl. 11.00 3. bekkur kl. 15.00 7. bekkur kl. 13.00 2. bekkur kl. 15.30 6. bekkur kl. 13.30 Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals með foreldrum þar sem þeir fá nánari upplýsingar um skólabyrjun. Frá Tónmenntaskólanum í Reykjavík Skólinn er fullskipaður skólaárið 2001—2002. Þó eru enn teknir inn 6—10 ára nemendur á biðlista. Í samræmi við nýlega heimsent bréf eru að- standendur þeirra nemenda, sem þegar eru innritaðir í skólann skólaárið 2001—2002, beðnir um að koma í skólann mánudaginn 27. ágúst eða þriðjudaginn 28. ágúst milli kl. 10—18 með stundaskrá barna sinna og ganga frá greiðslumáta skólagjalds. Skólastjóri. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Getum bætt við örfáum nemendum í forskóla skólaárið 2001-2002. Nemendur, sem hlotið hafa skólavist í vetur, eru minntir á að skila stundaskrám úr almennu skólunum á skrifstofu tónlistarskólans, eða með símbréfi, eigi síðar en 30. ágúst. Nemend- ur verða boðaðir af kennurum sínum til fyrstu kennslustundar. Kennsla hefst sem hér segir: Í hljóðfæraleik og söng 12. september. Í tónfræðigreinum 19. september. Í forskóla 26. september. Í tölvutónlist 1. október. Vakin er athygli á námskeiði í upptökutækni í samvinnu við Stafræna hljóðupptökufélagið, sem nánar verður auglýst síðar. Skólastjóri. FERÐIR / FERÐALÖG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.