Morgunblaðið - 26.08.2001, Page 17

Morgunblaðið - 26.08.2001, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 C 17 Norska og sænska í grunnskólum Reykjavíkur Kennsla í norsku og sænsku í stað dönsku. Sænska: Nýir nemendur í sænsku fá upplýsingar um kennsluna hjá kennsluráðgjafa í sænsku á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000. Skráðir nemendur í sænsku fá nánari upplýsingar um mætingu í sínum heimaskóla. Norska: Innritun nýrra nemenda í norsku fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, MÁNUDAGINN 27. ÁGÚST KL. 15.00. Foreldrar eru hvattir til að koma með. Skráðir nemendur í norsku fá upplýsingar um mætingu í sínum heimaskólum. Fjarkennsla í norsku fyrir 9. og 10. bekk hefst með upplýsingafundi í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, MIÐVIKUDAGINN 29. ÁGÚST KL. 18.00. Mjög æskilegt að foreldrar komi með á fundinn. Fimleikadeild Gróttu Fimleikar Áhaldafimleikar, almennir fimleikar, hópfimleikar og Íþróttaskóli Innritun verður 27., 28., og 29. ágúst frá kl: 16.00–19.00 í símum 561 2504, 698 8824, 862 0065 eða á staðnum. Góð fimleikaaðstaða og reyndir þjálfarar. Æfingar hefjast 3. september. Frá Hallgrímskirkju Innritun í Barnakór Hallgrímskirkju fer fram miðvikudaginn 29. ágúst milli kl. 16.00 og 18.00. Meðlimir Barnakórsins eru börn frá aldrinum 7—10 ára (2.—5. bekkur). Innritun og inntökupróf í Unglingakór Hall- grímskirkju fer fram fimmtudaginn 30. ágúst milli kl. 16.00 og 18.00. Meðlimir Unglingakórsins eru unglingar á aldr- inum 11—17 ára. Kórstjóri. KÓPAVOGUR GRAMMAR SCHOOL Frá Menntaskólanum í Kópavogi Öll kennsla fellur niður í Menntaskólanum í Kópavogi mánudaginn 27. ágúst vegna útfarar Arnar Sigurbergssonar aðstoðarskólameistara. Skólameistari. Kvöldskóli F.B. Myndlistardeild Nokkur pláss eru ennþá laus í byrjendaáföngum í myndlist. Námið er undirbúningur fyrir nám í Listaháskóla Íslands. Kennsla hefst 27. ágúst. Innritun og upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 570 5600. Skólameistari. Miðstöð símenntunar Prófanám í samstarfi við Flensborgarskóla á haustönn 2001. Námið metið til eininga og kennt skv. námskrá framhaldsskóla. Grunnáfangar í íslensku, stærðfræði, ensku og ítölsku, enska 403, spænska 103 og 503. Innritun 27., 28. og 29. ágúst frá kl. 16—19. Sími 585 5860. Stýrimannskólinn í Reykjavík, sími 551 3194, fax 562 2750, netfang: styr@ismennt.is, veffang: styrimannaskoli.is 30 rúmlesta námskeið Námskeiðið hefst 3. sept. kl. 18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudag, miðvikudag og fimmtud. frá kl. 18—22. Námskeiðið stendur í átta vikur og lýkur í lok október. Fjarskiptanámskeið — GMDSS hefst 4. sept. kl. 16.15. Upplýsingar og skráning í síma 561 3194, fax 562 2750. Skólameistari.                                ! "  !    #     Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Síðasta útkall! Kennara vantar til að kenna handmennt (textíl) og á tölvur. Einnig vantar skóla- liða til að sinna störfum eftir hádegi. Allar upplýsingar varðandi störfin gefur Helgi Þór Helgason, skólastjóri í síma 555 1546. Umsóknareyðublöð má nálgast á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 en einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is . Umsóknarfrestur er til 29. ágúst. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. TIL SÖLU Heilsuheildsala Til sölu heildsala með vel þekkt vörumerki á heilsumarkaði. Flytur inn matvörur, sælgæti og snyrtivörur. Einnig með pökkun og fram- leiðslu. Hentar duglegum einstaklingi, hjónum eða sem viðbót við stærri heildsölu. Góð og traust viðskiptasambönd. Uppl. um nafn og símanr. sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar:„Heildsala 2001", fyrir 31. ágúst nk. Einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af betri efnalaugum landsins, staðsett í verslunarkjarna á höfuðborgarsvæðinu. Tilvalið fyrir hjón eða tvo einstaklinga. Þægilegur vinnutími. Kaup á húsnæðinu koma einnig til greina. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Efnalaug". Barnakór Grensáskirkju Innritun í barnakór Grensáskirkju fer fram í saf- naðarheimili kirkjunnar þriðjudaginn 28. og fimmtudaginn 30. þ.m. og hefst kl. 17.00 báða dagana. Um er að ræða börn fædd 1992 og eldri. Mælst er til að foreldrar komi með börn- um sínum. Stjórnandi kórsins er Heiðrún Hákonardóttir og til aðstoðar er Ástríður Haraldsdóttir. Grensáskirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.