Vísir - 10.07.1979, Page 1
Þriðjudagur 10. júlí 1979 — 153. tbl. 69. árg.
ALÞ JÓÐAHVALVEIÐIRÁÐIÐ:
ATKVÆBIIIM ALGJORA
FRIÐUH GREIUD I KVðLD
„Vfeindanefnd Alþjóðahval-
veiöiráðsins mun í dag skila
umsögnum um þær tillögur um
algera friðun, sem fram hafa
komið á ráðstefnunni,” sagði
Kristján Loftsson, einn af full-
trúum íslands á fundi hvalveiði-
ráðsins i London, i' samtali við
Visi i morgun.
„Það er ekkert hægt að gera
fyrr en þessar skýrslur liggja
fyrir, og atkvæðagreiðsla um
banntillögurnar hefur farið
fram, sem væntanlega verður i
kvöld,”sagði Kristján ennfrem-
ur.
Ekki sagðist Kristján búast
við þvi að þessar tillögur fengju
tilskilinn meirihluta, ,,en maður
getur aldrei fullyrt neitt i þess-
um efnum,” bætti hann við.
Bretarhafa i hyggju að banna
allan innflutning á hvallýsi og
hafa farið fram á viðræður við
Efnahagsbandalagið um þau
mál.
Ef til sliks banns kemur munu
Islendingar verða af útflutningi
á þessari vöru sem væntanlega
hefði numið um 100 milljónum
króna á þessu ári.
í fýrra fluttu Islendingar 802
tonn af hvallýsi til Bretlands, að
jafnvirði 90 milljónir króna.
Alþjóðahvalveiðiráðinu, sem
nú helditr sinn árlega fund i
London barsti gær skeyti frá
Carter Bandarikjaforseta. þar
semham.leggurtilað hvalveiðar
verði bannaöar um allan heim.
Fulltrúi Breta á ráðstefnunni
hefur lýst yfir stuðningi við til-
löguna um hvaiveiðibann, og
einnig -munu Sviarvera fylgj-
andi banni i a.m.k. 10 ár.
Japanir og Sovétmenn hafa
lýst yfir fullkominni andstöðu
víð allar hugmyndir um tak-
markanir á hvalveiðum og
sennilega verður það til þess að
algjörubanni verðurekki komið
á.
Visir gerði itrekaðar tilraun-
iri morgun til að ná sambandi
við fslensku fulltrúanna á ráð-
stefnunni, en án árangurs.
P.M
BANNINU Á TÍUNNI
AFLÉTT (DAG?
„Viðfengum skeyti i gær frá bandarfsku flugmálastjórninni þar sem
taldar eru upp þær skoðanir sem fram þurfi að fara á tiunni og teljum
við að það sé fyrsta skrefið i að banninu verði afiétt,” sagði Leifur
Magnússon i samtali við VIsi i morgun.
Að sögn Leifs var búið að fram-
kvæma allar þær skoðanir sem
nefndar voru i skeytinu en i gær
átti að endurtaka þær i viðurvist
fulltrúa bandarisku flugmála-
stjórnarinnar.
Þá var i gær byrjað að senda
áhöfn á þotuna út og er búist við
að siðustu áhafnarmeölimirnir
komi til Bandarikjanna I dag og
að þotan verði tilbiíin til flugs
jafnskjótt og banninu verður af-
létt. en búist er við aö þaö verði
jafnvel gert i dag eða á morgun.
— GEK
úrskurður lögetaréttar:
Allurvlrku skalla-
Iðgln standast
„Það var úrskurður fógeta-
réttar að það sem kallað hefur
verið afturvirk skattlög og sumir
töldu að bryti gegn stjórnarskrá-
nni, standist” sagði Guðmundur
Vignir Jósepsson gjaldheimtu-
stjóri i samtali við Visi i morgun.
(Jrskurður þessi féll þriðja júli.
siðastliðinn og kvaðst Guðmund-
ur búast við að áfrýjað yrði til
hæstaréttar.
Þetta var prófmál vegna
bráðabirgðalaganna i oktober.
Tekin var fyrir ein kæra af
mörgum sem bárust og gildir úr-
skurðurinn þvi um þær allar. JM
Tap og sigur hjá Jðhanni
Jóhann Hjartarson vann
Filipovic frá Kanada i annarri
umferð heimsmeistaramóts
sveina i skák sem nú fer fram i
Frakklandi. 1 fyrstu umferð tap-
aði hann fyrir Benjamin frá
Bandarikjunum.
Keppendur á heimsmeistara-
mótinu eru 44 frá 43 löndum.
Aðstoðarmaður Jóhanns á mótinu
er Jón Pálsson.
— SG
STEINAR B0NDI
OG KÚNGURINN
Þessa dagana er kvikmyndun Paradisarheimtar Halldórs Laxness I
fullum gangi og um helgina var konungsveislan á Þjóðhátiöinni 1874
kvikmynduð á Þingvöllum. Þar voru margir skeggprúðir menn
samankomnir i hlutverkum islenskra höfðingja I veislu konungs, en
Steinar bóndi I Hliðum undir Steinahliðum himdi fyrir utan með öðrum
óbreyttum bændum.ÞóttSteinar bóndi gefi kóngi hest sinn i kvikmynd-
inni fer ekki svona vel á með þeim eins og myndin sýnir, — en þetta eru
Jón Laxdai og Dietmar Schönherrr I hlutverkum bónda og konungs er
beðið var eftir sólar.geisla.
Sjá frasögn af kvikmyndun Paradisarheimtar á Þingvölium um helg-
ina i opnu blaðsins. Visismynd:Gsal