Vísir - 10.07.1979, Side 3
f i * * f % * t
VÍSIR
Þriöjudagur
10. iúli 1979.
Atkvæöagrelðsla um bæjarstjóra á Slgluflrðl:
Ekki enr lín-
um melrihlulans
Ingimundur Einarsson, lög-
fræðingur, var i gær ráöinn bæj-
arstjóri á Siglufirði, en átta um-
sækjendur voru um starfið.
Ingimundur var i þriðju umferð
atkvæðagreiðslu bæjarstjórnar
Siglufjarðar kjörinn með fjórum
atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðis-
Ingimundur Einarsson
flokks og Framsóknarflokks.
Kristján Pálsson núverandi sveit-
arstjóri á Suðureyri hlaut þrjú at-
kvæði fulltrúa Alþýðubandalags-
ins' en Alþýðuflokksfulltrúarnir
tveir skiluðu auðu.
Núverandi meirihluta i bæjar-
stjórn Siglufjarðar mynda Al-
þýðubandalag, Alþýðuflokkur og
Sjálfstæðisflokkur og breytir
þessi niðurstaða atkvæðagreiðsl-
unnar ekki þeirriskipan þar sem
bæjarfulltrúar Alþýðubandalags-
ins lásu fyrir siðustu umferð at-
kvæðagreiðslunnar upp bókun,
þar sem þeir lýstu yfir, að þeir
myndu áfram starfa með meiri-
hlutanum, án tillits til þess hver
niðurstaða kjörs bæjarstjóra
yrði. Jafnframt yrði bæjarstjór-
inn aðeins ráðinn til eins árs.
Ingimundur Einarsson er 26
ára, sonur hjónanna Einars Ingi-
mundarsonar bæjarfógeta i Hafn-
arfirði og konu hans Erlu Axels-
dóttur. Ingimundur er fæddur á
Siglufirði, en þar var Einar um
árabil bæjarfógeti og jafnframt
þingmaður Siglfirðinga.
—ÞRJ, Siglufirði.
Kllppt af öílum
Lögreglan á Selfossi hefur nú Síðan á þriðjudag hafa 50 bifreið-
hafið herferð gegn þeim bifreiða- ar misst einkennisstafi sina
eigendum, sem hafa vanrækt aö eystra,enskoðunþarlauk29. júni
færa farartæki sfn til skoðunar. sl. Sv.G.
3
Enn hefur ekki orðið skortur á oliu hér á landi og oliuskip hafa iandað regluiega í Reykjavlk. En æ erfið-
ara er að fá svarta guilið. Visism. GVA
.KAUPUM SENNILEGA
I NOREGI”
- segtr ðnundur Ásgeirsson
,,Það benda allar iikur til að við verðum að
kaupa 20-40 þús. tonn af svartoliu frá Norðmönn-
um en um þau kaup verður ekki tekin ákvörðun
fyrr en i lok ágúst eða september” sagði önundur
Ásgeirsson forstjóri Olis i viðtali við Visi
önundur sagði að samkvæmt fengjum til viðbótar 20 þús. tonn
núverandi samningum við Rússa og væri kaupverð þessarar olíu
ættum við að fá 121 þús. tonn, en 142 dollarar fob. Hins vegar væri
einnig væri möguleiki á að við sýnt að við yrðum að fá 20-30 þús.
tonn til viðbótar við þau 141 þús-
und tonn sem við fengjum
hugsanlega frá Rússum. Þar sem
oliu væri varla nokkurs staðar að
fá, virtist allt benda til að við yrð-
um að kaupa viðbót af Norð-
mönnum og þá á 201 dollara tonn-
ið fob.
önundur sagði að I þvi verði
væri reiknað með blöndun svart-
oliunnar með gasoliu, en norska
olian væri það þykk að hana
þyrfti að þynna og þá ekki sist
fyrir togarana sem væru með ó-
upphitaða tanka. — HR.
Iðnaöarráðherra á
Ákureyri og Krðknum
Nýtl bensfnverð
ákveðlð á morgun?
- Fer úr 256 kr. 1312 kr. Iflrínn
Ekkert hefur enn verið ákveðið með verðhækkun
á bensini, en að sögn Svavars Gestssonar, við-
skiptaráðherra, er hugsanlegt, að málið verði tekið
fyrir á fundi verðlagsnefndar á morgun.
Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráðherra fór á dögunum
til Sauðárkróks og Akureyrar,
skoðaði þar iðnfyrirtæki og hita-
veitur og hélt almenna fundi um
orku- og iðnaðarmál á báðum
stöðunum.
t frétt frá iðnaðarráðuneytinu
segir að ráðherra hafi svarað
fjölda fyrirspurna á fundunum
meðal annars varðandi orku-
sparnað, uppbyggingu iðnaðar
og sérstök iðnþróunarverkefni á
Sauðárkróki og Akureyri.
A Sauðárkróki skoðaði ráð-
herrann framkvæmdir hitaveit-
unnar og tvö iðnfyrirtæki, Loð-
skinn og saumasofuna Vöku.
Einnig heimsótti hann Slátur-
hús Skagfirðinga og sat fund
með steinullarnefnd staðarins.
A. Akureyri voru verksmiðjur
SIS og KEA heimsóttar svo og
slippstöðin. Einnig voru hita-
veituframkvæmdir kynntar
Hjörleifi Guttormssyni ráðherra.
— SG
Hjörieifur Guttormsson
Eins og Visir skýrði frá fyrir
helgi liggur fyrir beiðni frá oliufé-
lögunum um hækkun á bensini og
oliu vegna mikilla verðhækkana
erlendis. Samkvæmt heimildum
sem blaðið hefur aflað sér gæti þá
bensfn hækkað úr 256 krónum upp
i 312 krónur ef orðið yrði við þess-
ari beiðni oliufélaganna. Þar með
er reiknuð hækkun á vegagjaldi,
sem að öllum likindum hækkar
við næstu verðákvörðun. Sv.G.
Verkalýöslélaglð á Höfn:
Mölmællr narðiega
afnámi vfsilðlubaks
Verkalýðsfélagið Jökull á
Hornafirði samþykkti á félags-
fundi að mótmæla harðlega af-
námi visitöluþaks á laun, ,,þar
sem ýmsir hálaunahópar hrifsa
. með því til sin allt að mánaðar-
launum verkamanns”, eins og
segir i ályktun fundarins.
Fundurinn vill að visitöluþak
verði sett á að nýju og megi það
ekki vera hærra en nemi tvöföld-
um launum verkamanns sam-
kvæmt fiskvinnslutaxta eins og
hann var 1. mars siðast liðinn.
Sigurgeir
Jónsson
sklpaður í
Hæstarétt
Forseti íslands hefur að tillögu
dómsmálaráðherra skipað Sigur-
geir Jónsson bæjarfógeta I Kópa-
vogi i embætti hæstaréttardóm-
ara frá 1. ágúst.
Sigurgeir Jónsson hefur verið
bæjarfógeti I Kópavogi frá árinu
1955 en vann áður meðal annars I
dómsmálaráöuneytinu og Fram-
kvæmdabankanum. Eiginkona
Sigurgeirs er Hrafnhildur Kjart-
ansdóttir og eiga þau fjögur börn.
— SG
Sigurgeir Jónsson
AUDIOVOX
Vantar þig vandað hljómtæki í bílinn?
8
<
MikiO úrval af hátö/urum og kassettutækjum í bíia
ísetning af fagmönnum.____________Góð þjónusta er okkar kjörorð.
*•-
Allt til hljómflutnings fyrir:
HEIMILID — BÍUNN
OG
D/SKÓ TEKID
D i .
Kaalo
ARMÚLA 38 iSelmúla megin> 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 l