Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 5
5
VÍSIR
Þriðjudagur 10. júli 1979.
Umsjún:
Guðmundur
Pétursson
Bandarisk flugmálayfirvöld
segja, að banninu við flugi DC-10
farþegaþotunnar verði ef til vill
aflétt í dag.
En jafnvel þótt banni FAA
verði aflétt, getur orðið bið á þvi,
að DC-10 fái að fljúga aftur í
Bandarikjunum.
Bannið var sett 6. júni, þegar
sprungur fundust i hreyfilfesting-
um á nokkrum DC-10 þotum.
Flugmálastjórn Bandarikjanna
(FAA) kyrrsetti þær 138 DC-10
vélar, sem eru ieigu bandari'skra
flugfélaga, og bannaði erlendum
flugfélögum að fljúga þessum
vélum yfir Bandarikjunum.
Aflétta Bandarlkln dann-
inu af
DC-10?
DC-10 þotunni I Chicago 25. mai,
en það slys varð til þess, að
hreyfilfestingar á þessari flug-
vélategund voru athugaðar og
flug DC-10 siðan bannað um
sinn.
Tilefni rannsóknarinnar á
DC-10 var flugslysið 25. mai, þeg-
ar DC-10 fórst i Chicago og með
henni 273 menn. Hreyfill losnaði
frá vélinni i flugtaki.
Verði banni FAA aflétt, er þó i
gildi annað bann, sem neytenda-
samtök flugfarþega fengu sett á
DC-10 með dómsúrskurði. Er bú-
ist við þvi, að samtökin muni
standa áfram gegn þvi, að DC-10
fái að fljúga.
FAA hefur fyrirskipað nýjar
skoðunarreglur varðandi hreyfil-
festingar á DC-10, og Utbýtt hefur
verið Ieiðbeiningarpésum um
sérstakan útbúnað framan á
vængjum vélarinnar. Sá útbUnað-
ur veitir vélinni sérstakan klifur-
hæfileika, en i slysinu 25. mai stóð
hann á sér á vinstri væng, meðan
hann virkaði á hægri væng vélar-
innarm sem leiddi til þess að hún
valt til vinstri.
1 flestum löndum heims hefur
flug verið leyft að nýju með
DC-10.
Leyndardómar
Júpíters
Skylab er að koma
Lönd, sem liggja á braut geim-
stöðvarinnar hrapandi, Skylab,
hafa uppi ýmsan viðbUnað i þvi
tilviki, að brak Ur geimstöðinni
falli þar til jarðar.
Sum segjast tilbúin aö kyrr-
setja allar flugvélar meðan hætt-
an stendur hæst, oglndlandog Sri
Lanka hafa slökkvilið sitt og lög-
reglu í viðbragðsstöðu.
Nýjasta spá sérfræðinga geim-
ferðarstofnunar Bandarikjanna
er sú, að Skylab muni koma inn i
gufuhvolfið einhvern tima á bil-
inu frá kl. 6.10 á miðvikudags-
morgni til kl. 2.10 aðfaranótt
fimmtudags. — Þeir geta þó ekki
sagt fyrir, hvarbrakið muni bera
niður.
Það þykir liklegt, að um 500
partar úr geimstöðinni, samtals
um 26 smálestir að þunga, muni
sleppa í gegnum hitann, sem
myndast viö núninginn, þegar
geimstöðin kemur f gufuhvolfið.
Þessi stykki munu falla með ægi-
hraða á jörðu eða sjó einhvers-
staðar á 7.000km langri braut, 160
km breiðri.
Li'kindalögmálið segir, að
mökuleikarnir séu einn á móti
hundrað að nokkur verði fyri
braki.
Slikir Utreikningar hafa þó ekki
nægt til þess að friða alla. A Suð-
ur-Indlandi hafa menn t.d. grafið
sérvarnarbyrgii jörðu, og hundr-
uð manna hafa lagst á bæn i hof-
unum. í Bombay varö lögreglan
að hafa sérstakan viðbUnað á
strætum til þessað hindra að fólk
sleppti sér i hræðsl-
unni. Bandarikjastjórn hefur
lofað þvi, að greiða bætur fyrir
hvers konar tjón, sem kann að
hljótast af Skylab.
Skylabl Skylabl
Skylab hefur krafist sfns
fyrsta fórnardýrs. 58 ára
gamall maður dó af hjarta-
slagi, sem hann fékk i mar-
tröð, þegar hann dreymdi,
að brak úr Skylab væri að
hrapa ofan á hann.
I frétt frá Manila 'á
Filippseyjum segir, að
fjögurra barna faðir hafi
æpt upp i svefni: Skylab!
Skylab! — og risið upp við
dogg, en siðan hnigið út af
örendur.
Ferðast frekar tll
ferðamönnum til Aþenu, og er
sögð gífurleg fjölgun. — I
breskum blöðum kemur fram i
viðtölum við fólk, sem hætt hefur
við Spánarferðir i sumar, aö
hrollvekjandi minningar af
hryðjuverkum irskra ofstækis-
manna aftra þeim frá þvi að
verja hvildarorlofinuávigstöðv-
um Baska.
Grikktands
Grisk yfirvöld bUa sig undir
mikla fjölgun ferðamanna I
Grikklandi, vegna ótta manna við
sprengingarog hryðjuverk Baska
á Spáni. Sérstaklega virðist bera
á fjölgun breskra ferðamanna.
Ferðapantanir i júllmánuði
sýna, að von er á 100.000 breskum
Urgangsefnin fóru f sfóinn
Rainbow Warrior.
Umhverfisverndarsinnar
reyndu I gær að hindra að geisla-
virkum Urgangsefnum væri varp-
að I sjóinn 600 milur suðvestur af
Englandi.
Þar var enn að verki áhöfnin á
Rainbow Warrior, skipi
Greenpeace-samtakanna. Réru
þeir á gúmibátum upp að breska
skipinu Gem, sem hafði innan-
borðs tunnufarm með geisla-
virkum úrgangsefnum.
Ekki var unnt að varpa tunn-
unum fyrir borð með gúmbátana
undir bómunum, en áhöfnin á
Gem beitti þá vatnsslöngum. Var
sprautað kröftuglega vatni á
gúmbátana, sem höktust þá frá.
Tunnufarminum var varpað
fyrir borð.
Visindamenn telja signUkomna á
fremsta hlunn með að leysa gát-
una um rauðu blettina á plánet-
unni Júpiter.
Við geimferðastofnun Banda-
rikjanna gera menn sér vonir um,
að Voyager Il-geimfarið, sem
næstu daga mun senda ljós-
myndir og mælingar af Júpiter til
jarðar, geti varpað ljósi á þetta
fyrirbrigði.
Það hefur verið hald fræði-
manna, að blettirnir, sem að um-
máli eru stærri en þrjár jarðar-
kringlur samanlagðar, séu há-
þrýsti-stormsvæði.
Voyager II fetar sömu slóð og
Voyager I, sem i marsmánuði
fann, að Júpitér er umlukinn
hring Ur smáeindum. Er geimfai>
iðnú statt i 580 milljón milnafjar-
lægð frá jörðu og tók myndir af
JUpiter i gær i 450 þúsund mQna
fjarlægð.
Aður tók geimfarið myndir af
einu af tólf tunglum JUpiters.
Evrópu, og þykja myndirnar ge£a
tilkynna, að það tungl sé þakið is,
en speglun af isnum valdi þvi,
hvað það sé bjart.
Toppurinn
frá Finnlandi
50ÁRA
Sendumum
26 T0MMUR
60% BJARTARI MYND
• EKTA VIÐUR: PALESANDER, HNOTA
• 100% EININGAKERFI
• GERT FYRIR FJARLÆGÐINA 2-6 M
• 3 ÁRA ÁBYRGÐ Á MYNDLAMPA
FULLKOMIN ÞJÓNUSTA
SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ
VERÐ: 559.900.-
STAÐGR.: 537.504
allt landiA
SKIPHOLT119
SÍMI29800.