Vísir


Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 6

Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 6
Þriðjudagur 10. júli 1979. 6 Gamla lelkaðferöin nægðl á Keflvfklnga Ingi Björn Albertsson skaust upp að hliö markhæstu manna 1. deiidar i gærkvöldi. Nemes hinn ungverski þjálfari Vals lagði upp nýja leikaðferö fyrir sina menn gegn Keflavik i 1. deildinni i knattspyrnu i gær- kvöldi, sem gerði það að verkum, að hans menn stóðu uppi i leikslok með 3:0 sigur i höndunum. Þessi aðferð hans var i þvi fólg- in að láta Valsmenn hætta öllum samleik — eða hafa hann sem minnstan — en láta þá i staðinn Hvað kemur úr hattinum í dag? 1 dag verður dregið um það i aðalstöövum Knattspyrnu- sambands Evrópu, UEFA, i Bern i Sviss hvaða lið mætast i 1. umferöinni i Evrópumótunum þrem i knattspyrnu, sem' byrja j september. Þar verða þrjú islensk félög i „hattinum” — Valur i keppni meistaraliða, Akranes i keppni bikarmeistara og Keflavik i UEFA—keppninni. Af öllum þeim félögum sem taka þátt i mótunum þrem, er 27 raöað i sæti —’þ.e.a.s. séö ti! þess að þau mætast ekki í tyrstu umferðinni. Eru þetta þau félög sem komist hafa i undanúrslit i mötunum s.l. fimm ár. Engin islensk félög eru i þeim hópi, en siðan 1964 að KR var fvrstislenskraliöatil að taka þátt i Evrópukeppninni, hafa islensk félög aðeins þrisvar náð þvi að komast i aðra umferð, Valur áriö 1967, Akranes 1975 og Vestmannaeyjar 1978... — klp — valsmenn slepotu ðllum samleik í Keflavik og uppsKáru með pvf prjú mðrk og fvð mikilvæg sllg spyrna knettinum eins langt fram og auðið var, og leika upp á að sá sem fremstur væri af sóknar- mönnunum kæmist i gegnum varnarmúr Keflvikinga. Leikaðferö þessi kom Keflvik- ingum alveg i opna skjöldu, og áttuðu þeir sig ekki almennilega á henni fyrr en um seinan. En þá voru Valsmenn búnir að senda knöttinn tvisvar i netið hjá þeim og hvað eftir annað skapa mikla hættu. Fyrsta markið kom snemma i leiknum. Ingi Björn Albertsson komst þá i gegn og notfærði sér vel mistök i vörninni og svo mis- tök Þorsteins Ólafssonar mark- varðarsem kastaði sér á knöttinn en missti hann yfir sig i markið. Keflvikingar töpuöu aöeins taktinum við þetta mark, en náðu sér fljótlega aftur á strik og sóttu fast að marki Vals. En þeir komu á móti með sin hröðu upphlaup og eitt þeirra bar svo árangur á 30. minútu leiksins. — Þá voru marg- ir Valsmenn komnir upp að marki IBK með knöttinn á milli sin, og hafnaði hann þar loks hjá Hálf- dáni örlygssyni sem sendi hann örugglega i netið. I siðara hálfleik héldu Keflvik- ingar áfram að sækja og léku á- gæta knattspyrnu af og til. Það gerðu Valsmenn einnig, en „spark og hlaup” aðferð þeirra var mun hættulegri en allar til- raunir Keflvikinga til samleiks, enda árangursrikari eins og mörkin segja til um. Valsmenn bættu þriðja mark- inu við rétt fyrir leikslok og sá Ingi Björn um að skora það eftir að knötturinn hafði þotið tvisvar þvert fyrir mark IBK áður en hann hafnaði hjá honum, þar sem stóð óvaldaður. Ingi Björn var mjög góöur i þessum leik og bar af öðrum i framlinunni hjá Val. Hörður Hilmarsson vann mikiö af návigj- um á miðjunni og var sterkur þar, en vörnin var aðall Vals i þessum leik og lék allan timann mjög vel og skynsamlega. Hjá IBK var Ragnar Margeirs- son atkvæðamikill, en var tekinn föstum tökum af Valsvörninni — oft á tiðum mjög illa og gróflega. Auk hans áttu þeir ágætan leik Opna GR-mótið i golfl um næstu helgl: verðlaun að verðmæti yfir tíu mílljðniri „Við veitum 18 verðlaun i keppnfnni, og er heildarverð- mæti þeirra um 10 milljónir” sagði Ari Guömundsson hjá Golfklúbbi Reykjavikur á fúndi meö blaðamönnum um helgina, en þar kynntu forráöamenn klúbbsins Opna GR mótiö sem fram ferum næstu helgi. Er það i annaö skipti sem mótið fer fram, það var fyrst haldið i fyrra og mæltist þá mjög vel fýrir. Keppnin fer þannig fram aö tveir og tveir leika saman, og telur sá þeirra á hverri holu sem leikur betur. Veitter 7/8 af for- gjöf. Þó ekki fleiri en eitt högg á hverja holu sem leikin veður. Mjög vegleg verðlaun eru I mófinu, og er óhætt að fullyrða að aldrei áður hafa veriö veitt jafn mikil verðlaun i islensku iþróttamóti. Fy rstu verölaun er utanlands- ferð fyrir tvo að verðmæti 150 þúsund, 2. verðlaun eru tvö golf- sett að verðmæti 150 þúsund og þriöju verðlaun utanlandsferö að verðmæti um 120 þúsund krónur. Siðan koma heimilis- tæki og margt fleira sem of langt yrði upp að telja. Þá má ekki gleyma aukaverð- laununum. Ef einhver keppenda verður svo heppinn að fara holu i höggi á 17. brautinni þá fær hinn sami nýjan Volkswagen Golf i verðlaun, og verður fróö- legt aö sjá hvort einhver hefur heppnina með sér þar. Ef einhver fer holu i höggi á 2. braut vallarins fær hann mál- verk eftir Baltazar fyrir, en málverk þetta gaf listmálarinn Golfklúbbnum. Er á bak við þaö smá saga, og er hún þannig að Baltazar er með hesta i girðinu rétt við golfvöllinn. Eitt sinn sluppu hestarnir út og inn á golfvöllinn þar sem þeir skemmdu flatir og brautir. Vegna þeirra óþæginda sem golfleikarar urðu fyrir vegna þessa, var svo um samið að Baltazar gæfi klúbbnum mál- verk, og er óhætt að segja aö það sé eigulegur gripur, metinn á um eina milljón króna. „Við stefnum að þvi' aö öll verðlaunin i keppninni, sautján tvöföld verðlaun auk aukaverð- launa séu hærri en þátttöku- gjaldið (15 þúsund) og þetta eru eigulegir hlutir” sagði Ari Guðmundsson, en keppni þessi er fýrst og fremst hans hug- mynd. „Við reiknum ekki meö að fara meö mikinn hagnað út úr þessari keppni, en ef hann verð- ur einhver þá erum viö ekki I neinum vandræðum meö að nota hann,” sagði Magnús Jóns- son formaður Golfklúbbs Reykjavikur. „Við erum meö geysilegar framkvæmdir á vell- inum, og ef við fáum Evrópu- mót unglinga 1981 þá kemur til þess að viö verðum að auka vinnu á vellinum og slikt kostar mikið fé. Við höfum nú i haust byggt upp allar flatirnar á vell- inum, verið er að vinna við teiga og segja má aö verkefna- listinn sé mjög langur”, sagði Magnús. Þeir kylfingar sem hyggja á þátttöku i mótinu geta aö sjálfsögöu látið skrá sig i golf- klúbbunum, en á föstudags- kvöld býður Golfklúbbur Reykjavikur keppendum til kaffisamsætis ,í Golfskálann, þar verða kaffiveitingar, re giir keppninnar kynntar og nýjustu golfmyndirnar. gk-. Guðjón Guðjónsson og Óskar Færseth. Dómari var Sævar Sigurðsson. Dæmdi hann litið og var allt of ragur við að flagga „gula spjald- inu” er til þess var þó oft gild á- stæða... —SigSt/—klp Hand- bolla- menn l golf Hin árlega golfkeppni hand- knattleiksmanna fer fram á Nes- velli á morgun, og verður vænt- anlega um hörkukeppni að ræða þar, enda eru margir handknatt- leiksmenn einnig snjallir golfleik- arar. Keppnin er opin öllum hand- knattleiksmönnum, bæði núver- andi og fyrrverandi, dómurum og öðrum sem hafa eitthvað komið nálægt handknattleik. Keppnin hefst kl. 17, og verður keppt i tveimur flokkum, nýliða- flokkiog flokki „lengrakominna” og eru glæsileg verðlaun í boði, i- þróttavörur frá hinum ýmsu sportvöruverslunum og framleiö- endum. Haukar gegn Þrðtli Siöasti leikur 8. umferðar 1. deildar Islandsmótsins i kvöld, en þá mæta Haukar þar og leika gegn Þrótti. Meðsigri i kvöld myndu Þrótt- arar ná 7 stigum, og væru þá i baráttu toppliðanna, þvi' efstu liðin hafa aðeins lOstig aö loknum 81eikjum. Sætu þá KA og Haukar eftir á botninum. Haukarnir hafa hinsvegar möguleika á að ná fiórum stigum með sigri i kvöld og væru þá aðeins einu stigi á eft- ir Þrótti og tveimur á eftir KA. ■SLANDSMÓTIÐ 1. DEILD í kvöld kl. 20.00 leika á Laugardalsvelli ÞRÓTTUR - HAUKAR æsiæ&æa<stsES2BBsaBBKsœ^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.