Vísir - 10.07.1979, Side 7
„Ljósu punktarnir i keppnis-
ferö landsliðsins voru auðvitað
tslandsmetin sem sett voru I ferð-
inni og svo sú reynsla sem sund-
fólkið fékk” sagði Guðmundur
Harðarson þjálfari islenska
landsliðsins i sundi er við ræddum
við hann i gær, en sundlandsliðið
kom heim um helgina úr keppnis-
ferö til Skotlands, Belgiu og tr-
lands.
„Við erum að byggja upp nýtt
landslið, enda höfum við misst
margt af okkar besta fólki úr
landsliðinu á siðustu tveim ár-
STAÐAN
Staðan i
þessi:
IBK —Valur
Vikingur
tBV
Fram
KR
Valur
Vikingur
Keflavik
Akranes
KA
Þróttur
Haukar
knattspyrnu er nú
0:3
Akranes 1:0
8 4 2 2 11:4 10
8 2 6 0 12:7 10
8 4 2 2 11:12 10
8332 13:8 9
8413 11:10
Markhæstu leikmenn:
Pétur Ormslev Fram..........5
SveinbjörnHákonarsonAkr. ...5
Ingi Björn Albertsson Val...5
Óskar Ingimundars. KA.......4
Omar Jóhannsson tBV.........4
/®v
Diðrik Ólafsson var framlinumönnum Akraness erfiöur f gærkvöldi. Itér hefur hann gómað knöttinn
áður en Sigþór ómarsson nær til hans. Visismynd Friðþjófur.
um” sagði Guðmundur. „Mér list
hinsvegar vel á framtiðina, og
allt það fólk sem nú skipar lands-
liðshópinn er ungt og ákveðið að
vera með i þessu næstu árin.
Verkefni eru næg framundan, ts-
landsmótið i lok júli og Norður-
landamótið i ágúst”.
Á mótinu I trlandi sem var sið-
asta mótið sem frjálsiþróttafólkið
tók þátt i voru sett sjö Islands-
met, fimm i flokki fullorðinna og
tvö telpnamet. Þau setti Þóranna
Héðinsdóttir Ægi, hún synti 100
metra baksund á 1.13.70 min. og
200 metra baksund á 2.39.59 min.
Hugi Harðarson frá Selfossi
setti tvö Islandsmet, i 100 metra
baksundi á 1.05.20 min. og i 200
metra baksundi á 2.15.93 min.
Bjarni Björnsson setti tslands-
met i 400 metra skriðsundi á
4.10.64 min. og karlasveit tslands
kom að landi með met i 4x200
metra skriðsundi, synti á 8.11.53.
Þá setti kvennasveitin met í 4x100
metra skriðsundi, synti á 4.20.24
min.
—gk-
MISTOK JÖHANNESAR
LÁRUS NÝTTI SÉR
„Vlö erum
að byggja
upp nýll
landsllö”
Og pað nægði Vlkingi tn að slgra
Síðasti leikur 8. umferðarinnar
fer fram á LaugardalsveUi i
kvöld, en þá leika þar Þróttur og
Haukar.
Það var ekki mikil reisn yfir Is-
landsmótinu i fimmtarþraut
frjálsra iþrótta sem fram fór á
Laugardalsvelli i gærkvöldi.Þar
mættu þrir keppendur til leiks,
Gunnar Páll Jóhannsson milli-
vegalengdahlaupari, Gunnar
Arnason fyrirliði blakliðs Þróttar
og Hermundur Sigmunds-
son.kornungur piltur úr 1R.
Mótið var haldiö á þeim tima
þegar allir okkar bestu fjöl-
þrautarmenn eru að undirbúa sig
fyrir stórmót erlendis um næstu
helgi, og svona skipulag biður
auðvitað heim lágkúru eins og
var á boðstólum i Laugardalnum
i gær.
Skagamaðurinn Jóhannes Guð-
jónsson hefur sennilega nagað á
Ég vona að þeir keppendur sem
þar tóku þátt misvirði ekki orða-
lagið, en þeir hafa i sjálfu sér
ekkert að gera i erfiða iþrótta-
grein eins og fimmtarþraut er, en
þeir létu sig þó hafa það að mæta,
og var það meira en margir aðrir
gerðu sem létu þó skrá sig i
keppnina.
Gunnar Páll varð tslandsmeist-
ari með 2604 stig, Gunnar Árna-
son hlaut 2588 og Hermundur 1892
stig.
Þá var keppt i 3000 metra
hindrunarhlaupi, og varð Agúst
Ásgeirsson tR Islandsmeistari á
ágætum tima. 9.19.0.
f?k —.
sér handarbökin eftirleik Vikings
og Akraness á Laugardalsvelli i
gærkvöldi. Honum urðu á hrika-
leg mistök á 8. mínútu síðari hálf-
leiks er hann missti boltann
klaufalega aftur fyrir sig, og það
kostaði Akranesliðið mark, og
það mark nægði Vikingi til sigurs
i leiknum. Lárus Guðmundsson
var fljótur að notfæra sér mistök
Jóhannesar, hann stakk sér á eft-
ir boltanum og skoraði af öryggi
framhjá Jóni Þorbjörnssyni i
markinu.
Ekki erhægt að segja að staðan
i 1. deild Islandsmótsins i knatt-
spyrnu hafi skýrst mikið við þá
leiki sem búnir eru i 8. umferö-
inni. Nú munar aðeins fimm stig-
um á efsta liðinu og þvi sem er i
fallsæti þessa stundina. Engin
leið er þvi að spá um framvindu
mála, en óneitanlega virkar staða
Skagamanna sterk. Þeir hafa að-
eins leikið einn heimaleik, en
lokið útileikjum sinum nema
gegn Þrótti og KA.
Ef við vikjum að leiknum i gær
má e.t.v. segja að jafntefli hefðu
verið sanngjörnust úrslit, en Dið-
LÍTIL REISN VFIR
FIMMT ARÞR AUTINNI
Skagamenn 11. delld
rik ólafsson i marki Vikingana
bjargaði þeim eins og herforingi
hvað eftir annað i fyrri hálfleikn-
um þegar Skagamenn höfðu kom-
ið sér upp góðum marktækifær-
um. Hefði hans ekki notið við
hefðu Skagamenn haft góða for-
ustu i hálfleik.
Þó voru það Vikingar sem áttu
fyrsta hættulega tækifæri leiksins
strax á 6. minútu. Þá var bjargað
i horn skoti frá Sigurlási og siðan
öðru frá Heimi Karlssyni á linu
upp úr þvi.
Kristinn Björnsson sem leikur
nú á ný með Akranesliðinu átti
þrumuskalla á 21. minútu rétt
yfir, en stuttu siðar vildu Viking-
ar fá vitaspyrnu er Lárus Guð-
mundsson var felldur inn i vita-
teig Akranes en ekkert var dæmt.
Undir lok hálfleiksins sóttu
Skagamenn mjög og markið virt-
ist liggja i loftinu. En Diðrik var
ekki á sama máli, og bjargaöi
hvað eftir annað, skotum frá Sig-
þóri Omarssyni og Kristjáni
Olgeirssyni, og Kristján átti siðan
skot rétt yfir þverslá.
t siðari hálfleik var minna um
íslandsmólsins
hættuleg færi, en ef eitthvað var
þá voru Vikingar nær þvi að
skapa sér þau. Skagamenn áttu
þó mun meira i spilinu úti á vell-
inum, en Vikingsvörnin sem var ,
besti hluti liðsins i gærkvöldi var
ávallt vel á verði.
Bestu menn Vikings voru
Diðrik i markinu, Jóhannes
Bárðarson sem vann mjög vel
og lék sinn besta leik i langan
tima, og það gerði einnig Lárus
Guðmundsson.Vikingsliðið leikur
ekki áferðarfallega knattspyrnu,
en baráttuviljinn var svo sannar-
lega fyrir hendi i gærkvöldi.
Það þýddi ekki mikið fyrir
áhangendur Akraness að syngja
„við viljum boltann i mark
Skagamenn” — á Laugardalsvelli
i gærkvöldi, þvi framlinumenn
liðsins voru ekki á skotskónum.
Þeir fengu heldur ekki góðar
sendingar úr að moða frá tengilið
unum, en segja má að enginn einn
leikmaður liðsins hafi verið öðr-
um fremri i gær nema ef vera
skyldu Arni Sveinsson og Jón
Þorbjörnsson i markinu.
gk —.