Vísir


Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 19

Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 19
vism Þriðjudagur 10. júli 1979. (Smáauglýsingar - sími 86611 19 J Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. [Pýrahald 2 páfagaukar i búri til sölu. Uppl. i sima 30790 eftir kl. 6. Hestaleiga að Kiðufelli, Kjós. Til sölu stór og fallegur klárhestur með tölti, verð 350 þús. Uppl. i sima 93-2294, Akranesi. Þjónusta Garðúðun Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði s.f. Þórður Þórðarson, simi 44229 kl. 9-17. Gróðurmold — gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808. Orvals gróðurmold. heimkeyrð til sölu. Leigjum út traktorsgröfur. Uppl. i sima 24906 allan daginn og öll kvöld. Gamall b01 eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökupqrtinu. Hjá okkur sli'pa bil- eigendur sjálfir ogsprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá k'. 9-19. Bilaað- stoð hf. Húsdýraá burður, hagstætt verð. Úöi, simi 15928. Garðúðun Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði s.f. Þórður Þórðarsson, simi 44229 kl. 9-17 Tökum að okkur múrverk, flisalagnir og viögerðir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. • Breytum karlmannafötum'( kápJ um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, simi 16238. Húsbyggjendur, set i bilskúrshurðir, útihurðir og svalarhurðir, glerja og ýmislegt fleira. Húsasmiður. Uppl. i sima 38325. Innrömmun^F Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92- 2658. Höfum mikið Urval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguðum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Safnarinn Kaupi öll islenisk trimerki .' ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinna í bodi Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. Reglusamur maður eða hjón óskast til starfa á hænsnabúi i Kópavogi. (Ibúð). Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. i sima 81414 eftir kl. 5. Skipstjóra vantar á 10 tonna handfærabát. Uppl. i sima 28405 Rvik, e.kl. 18. Húsnæðsíboói 3ja herbergja ibúð til leigu nálægt Landsspltal- anum, leigist i 3. mánuöi. Leigist helst eldri hjónum eða barnlaus- um ungum hjonum, einnig kæmi tíl greina að leigja Ibúðina sem geymslu undir húsgögn eða bæk- ur. Reglusemi áskilinoggóö um- gengni. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Visisfyrir 11. júli merkt 888. Óskum eftir smurbrauðsdömu Vinnutimi frá 8 til 4, ekki unniö um helgar. Upplýsingar i sima 21837. Óskum eftir að ráða tvo kvenmenn til afgreiöslustarfa strax, ekki yngri en 18 ára. Upp- lýsingar á staðnum, ekki i sima. Hagkaup, Skeifan 15. Kaupfélagsstjóri Umsóknarfrestur um starf kaup- félagsstjóra hjá Kaupfélagi Þing- eyinga, Húsavik verður fram- lengdur til 24. júli ’79. Umsóknir er tilgreini menntun eða fyrri störf sendist Teiti Björnssyni, Brún, Reykjadal. Upplýsingar i sima 96-43152. StjórnK.Þ. Vaktavinna stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, tviskiptar vaktir, tveir fridagar i. viku. Uppl. i sima 33614 milli kl. 17—19 i dag. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur f'rir fleiri birtíngar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Stúika óskar eftir aukavinnu á kvöldin, margt kemur til greina. Uppl. i sima 19523. Nýleg 3ja herbergja ibúð i Kjarrhólma, Kópavogi er til leigu fljótlega. Góð fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. VIsis, Siðumúla 8 fyrir 15. júli n.k. merkt „2222”. Húsnæói óskast Kópavogur. Ungur maður óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð i Kópavogi. Algjör relgusemi og góðri umgengni heitið.Uppl. i sima 42028 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Eldri maður óskar eftir herbergi helst i vesturbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i' sima 71974. Reglusaman ungan skólanema vantar rúmgott her- bergi fyrir veturinn. Reglulegum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið i sima 43294. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka 2ja her- bergja ibúð á leigu. Uppl. i sima 37245. Par með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja ibúð. Erum á göt- unni. Vinsamlega hringið i sima 84958. Ungur námsmaður utan af landi er veröur nemandi I fjölbrautarskólanum iBreiðholti i vetur óskar eftir herbergi helst i eða sem næst Hólahverfi. Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74803 eða 77149. Eldri kona óskar eftír 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 30056. Greiðum allt fyrirfram Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð sem næst Háskól- anum, reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Upplýsingar i sima 97-6331 eftir kl. 7.00. Sjómaður óskar eftir herbergi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 13215. Ungt par vantar litla ibúð, hann er við há- skólanám. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 95-5324. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar I sima 16394 frá kl. 2.00 til kl. 8.00. Tveir háskóiastúdentar óska eftir Ibúð á leigu næsta vet- ur, reglusemi heitiö, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt — fyrirframgreiðsla — sendist Visi. Ungur kennari óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð tíl leigu sem fyrst. Upplýs- ingar i sima 16599 eftir kl. 17.00. Reglusöm mentaskólastúika óskar eftir rúmgóðu herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi sem næst Menntaskólanum i Reykjavik, samt ekki skilyröi. Húsh jálp eða barnapössun kemur veltil greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 92-1706. Óska eftir að taka á leigu Ibúö i tvo til tvo og hálfan mánuö. Uppl. i sima 86994. 2ja til 3ja herbergja ibúö Kennari og viðskiptafræðinemi, meö eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ihúð frá og með ágúst — sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 33826 eða 33408. Milli kl. 6 og 9 á kvöldin. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast i Hafnarfiröi þarf ekki að vera laus fyrr en i ágústlok. Upplýsingar i sima 50416. Er á götunni, vantar húsnæði strax. Uppl. i sima 11872 Rösk og áhugasöm 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i júli og ágúst, flest annaö en barnapössun kemur til greina. Uppl. I sima 23434. Ungt par með litiö barn, vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð strax I Hafnar- firði. Ars fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hringið I sima 51355. tbúð óskast Ungt par með 6 mánaða barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i 7-8 mánuði. Reglusemi heitið. Fy rirframgreiðsla möguleg. Uppl. i'sima 19693 (Svavar) e.kl. 6 á daginn. Einhleyp róleg kona óskar eftír 2ja herbergja ibúö á leigu strax. Litilsháttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 29439. Húsaleigusamningar ökeypís. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. R ANXS Fiaðnr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. / Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefánsson Sími 84720

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.