Vísir


Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 21

Vísir - 10.07.1979, Qupperneq 21
21 VÍSIR Þriðjudagur 10. júli 1979. 1 dag er þriðjudagurinn 10. júlí sem er I9l.dagur ársins Árdegisflóð er kl. 06.31,síðdegisflóð kl. 18.55. ídagsinsönn apótek Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Revkjavik vik- una 6. til 12. júli er i Háaleitisapó- teki. Einnig er Vesturbæjar apótek opió til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnúdagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið ( því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sinia 22445. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtáli, simi 84412 kl. 9 10 alla virka daga. sundstaöir Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum » dögum kl. 7-7.30. A máhu’dögum kl. 19.30-20.3(T Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bHanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, : Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstofnana Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 tiI kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Háfnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabílI 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalyík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseildsafnsins.Mánud föstud kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bökakassar lanaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10 12. — Bóka og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra utlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud. föstud. kl. 14 21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14 21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19 Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16 19. llstasöín ;Frá og meö 1. júnl verður Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júni veröur Lista- safn Einars Jónssonar opið frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning i Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtUdögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. tilkynningar Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins aö Gnoðarvogi 1, Reykjavik, verður opið mánuðina júni og júli eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staönum eöa i sima 82266. StjórnTBR. Húsmæðraorlof Kópavogs. Farið veröur 9.-15. júli. Dvalið i Héraðsskóla Laugarvatns. Skrifstofan ojsn i félagsheimili Kópavogs 2. hæð, dagana 28.-29. júni', kl. 16-19. Konur sem ætla að notfæra sér sér vikúfriiö mæti á skrifstofuna, og greiði þátttökugjald. Orlofsnefndin. Félag einstæðra foreldra. Skril- stofan verður lokuð i júli og ágúst végna sumarleyfa. Safnaðarheimilið Langholts- kirkju. Spiluð verður félagsvist i safnaðarheimilinu v/Sólheima i kvöld kl. 9. Verða slik spilakvöld framvegis á fimmtudagskvöldum I sumar til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. feröalög Miðvikudagur 11. júli kl. 08.00 Þórsmerkurferð kl. 20.00 Búrfellsgjá —Kaldársel. Gengiö eftir hrauntröðinni (gjánni) að Búrfelli. Verö kr. 1.500,- gr. v/bilinn. Föstudagur 1:. júli kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, Hveravellir, (gist Ihúsum). Tind- fjallajökull. Farseölar á skrif- stofunni. Sumarleyfisferðir 13. júli Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. Fararstjóri: Kristinn Zophónias- son. Gist I húsum. (5 dagar). 13. júli. Dvöl i tjöldum I Hornvik. Gengið þaðan stuttar og langar dagsferöir. Fararstjóri: Gfsli Hjartarson (9 dagar) 14. júli. Kverkfjöll — Sprengi- sandur. Dvalið i Kverkfjöllum og skoðaö umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og ishellarnir. Ekið suður Sprengisand. Gist I húsum. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. (9 dagar) 17. júli. Sprengisandur — Vonar- skarö — Kjölur. Góð yfirlitsferö um miðhálendi Islands. Gist í húsum. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. (6 dagar). 20. júli. Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. Fararstjóri: Magnús Guðmunds- son. (9 dagar) gist i húsum. 21. júli. Gönguferð frá Hafnsfiröi um Furufjörð til Hornvikur (8 dagar). Fararstjóri: Birgir G. Al- bertsson. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag islands. minrangarspjöld Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. VesturgötU 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerdi Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). Minningarkort Barnaspífalasjóðs Hringsins' fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverfisg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum' 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Stelns, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guömundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verholti, Mosfellssveit. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhblti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldbrssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Langholts-4 kirkju fáát á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Alheimum 74 Bókabúöin Alfheimum 6 . Holtablómið Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, slmi 3409 . Kristinu, Karfavogi 46, simi 33651. Sigrlði Gnoöarvogi 84, simi 34097, Ragnheiði Alfheimum 12. simi 32646. * Vísir fyilr 60 árum Þeir sem ekki eru enn áskrif- endur Visis, noti nú tækifæriö þegar 50 til 60 blöö koma út um mánuöinn og skrifi sig fyrir blað- inu. Upphafiö á «Fallega, hvita púkanum” fá nýir kaupendur mjög ódýrt. velmœlt Það er fleira milli himins og jaröar, Horatio, en heimspeki þina dreymir um. — Shakespe- are. oröiö Varpa mér ekki burt frá augn- liti þinu og ta ktu ekki þinn heilaga anda frá mér. Sálmur 51,13 skák Hvitur leikur og vinnur. # 1 •i 1 Bl t 1#± °l | H 1 4 j i 3 I S 1 J B4> A B C D E F G H Hvitur: Yudovich Svartur: Lefvenfish 1. Hxg7 Gefið Ef .. Bxg7 2. Dxf5+ Ke7 3. Hxe6+ og vinnur. bridge Irar eru nú i efsta sæti á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. í fyrstu umferö unnu þeir knappan sigur á Danmörku. Allir á hættu og austur gefur. A 8 7 6 3 G 10 8 6 3 2 A A G K 10 9 4 2 A 4 K 97 5 D 7 5 4 8 6 10 98742 G 6 D 5 D K G 10 9 3 2 K D 53 I opna salnum komust trarnir i fjóra spaða sem voru dauða- dæmdir vegna hinnar slæmu tromplegu. Raunar fengu Danirnir 200. 1 lokaða salnum sögðu Dan- irnir I N-S þannig: Suöur Norður 1 T 1 H 2 L 2 S 3 T 3 S 3 G p Útspilið var lauf og sagnhafi spilaði strax hjarta heim á drottningu. Hann tókekki tigul- ás, ef hann gæti hugsanlega fri- að hjartað. Vestur gerði nú vit- leysu með þvi að gefa hjarta- drottningu og sagnhafi var fljót- ur að hagnýta sér það. Hann spilaöi laufakóng og kastaöi tigulás. Siðan friaði hann tigul- inn og beið eftir innkomu á lauf- eða spaðadrottningu. Vesturtók hjartaás, spilaöi spaða og aust- ur fékk sinatvoslagi. Unnið spil og 600 til Danmerkur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.