Morgunblaðið - 07.09.2001, Page 33

Morgunblaðið - 07.09.2001, Page 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2001 33 ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 550 550 550 10 5,500 Gullkarfi 90 40 77 11,200 865,929 Hlýri 212 149 180 1,903 342,321 Keila 79 30 59 230 13,512 Langa 142 100 113 309 34,902 Langlúra 30 30 30 15 450 Lúða 665 200 365 719 262,505 Lýsa 70 70 70 428 29,960 Sandkoli 30 30 30 505 15,150 Skarkoli 210 100 176 8,963 1,575,793 Skrápflúra 30 30 30 462 13,860 Skötuselur 535 280 307 1,108 339,911 Steinbítur 195 50 179 18,071 3,232,492 Stórkjafta 30 30 30 14 420 Sv-Bland 80 80 80 5 400 Ufsi 80 30 74 46,317 3,438,041 Und.Ýsa 139 107 132 3,380 444,875 Und.Þorskur 147 95 137 8,202 1,125,777 Ýsa 298 100 176 36,583 6,426,732 Þorskur 300 112 213 53,667 11,441,599 Þykkvalúra 230 100 202 1,812 366,000 Samtals 155 193,903 29,976,128 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 124 124 124 165 20,460 Samtals 124 165 20,460 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 40 40 40 1,833 73,320 Hlýri 149 149 149 713 106,237 Keila 30 30 30 35 1,050 Lúða 340 340 340 4 1,360 Skarkoli 195 100 178 3,422 610,211 Skötuselur 280 280 280 97 27,160 Steinbítur 180 179 179 40 7,169 Und.Ýsa 129 129 129 100 12,900 Und.Þorskur 100 100 100 65 6,500 Ýsa 200 100 149 1,086 161,432 Þorskur 296 155 239 4,826 1,151,086 Samtals 177 12,221 2,158,425 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Ýsa 190 131 176 1,773 312,875 Þorskur 280 199 247 6,040 1,489,420 Samtals 231 7,813 1,802,295 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 176 176 176 317 55,792 Steinbítur 128 128 128 23 2,944 Ýsa 200 200 200 538 107,600 Þorskur 218 135 198 3,214 637,675 Samtals 196 4,092 804,011 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 550 550 550 10 5,500 Gullkarfi 80 68 79 873 69,397 Keila 30 30 30 3 90 Langa 100 100 100 188 18,800 Lúða 310 210 272 104 28,250 Skarkoli 198 125 188 2,889 544,045 Skötuselur 312 307 307 530 162,795 Steinbítur 180 50 168 57 9,593 Ufsi 80 58 77 15,263 1,173,457 Und.Þorskur 119 100 107 371 39,760 Ýsa 298 125 181 7,638 1,383,379 Þorskur 286 120 207 22,261 4,603,001 Þykkvalúra 230 230 230 166 38,180 Samtals 160 50,353 8,076,246 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 212 195 197 667 131,484 Steinbítur 189 129 175 1,333 233,414 Ufsi 52 52 52 115 5,980 Und.Þorskur 126 125 126 326 40,950 Ýsa 196 196 196 19 3,724 Þorskur 275 198 233 4,416 1,029,777 Þykkvalúra 215 215 215 404 86,860 Samtals 210 7,280 1,532,189 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 194 194 194 684 132,696 Skrápflúra 30 30 30 142 4,260 Steinbítur 185 173 177 6,187 1,097,158 Ýsa 198 198 198 130 25,740 Þorskur 189 169 176 535 93,895 Samtals 176 7,678 1,353,749 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 90 90 90 588 52,920 Hlýri 200 200 200 523 104,600 Lúða 665 280 573 168 96,190 Steinbítur 195 195 195 1,679 327,405 Ufsi 63 63 63 261 16,443 Und.Ýsa 137 137 137 469 64,253 Und.Þorskur 140 140 140 919 128,659 Ýsa 161 139 152 1,081 164,791 Samtals 168 5,688 955,261 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 149 149 149 528 78,672 Ýsa 129 129 129 104 13,416 Samtals 146 632 92,088 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 71 71 71 179 12,709 Lúða 340 300 330 20 6,600 Samtals 97 199 19,309 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 90 84 86 7,538 645,043 Keila 30 30 30 18 540 Langa 122 122 122 31 3,782 Langlúra 30 30 30 15 450 Lúða 390 280 352 161 56,630 Lýsa 70 70 70 428 29,960 Skarkoli 175 175 175 27 4,725 Skötuselur 308 308 308 37 11,396 Steinbítur 190 190 190 241 45,790 Ufsi 75 55 75 15,091 1,130,863 Und.Ýsa 107 107 107 77 8,239 Þorskur 294 294 294 794 233,439 Þykkvalúra 195 195 195 374 72,930 Samtals 90 24,832 2,243,787 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 80 60 66 189 12,540 Keila 79 79 79 108 8,532 Langa 142 122 137 90 12,320 Lúða 515 200 277 234 64,915 Sandkoli 30 30 30 89 2,670 Skarkoli 180 120 132 991 131,160 Skötuselur 535 300 313 389 121,730 Steinbítur 194 100 181 7,597 1,374,437 Stórkjafta 30 30 30 14 420 Ufsi 63 30 45 134 6,072 Und.Ýsa 139 129 137 1,857 254,916 Und.Þorskur 147 100 140 6,461 904,208 Ýsa 246 139 162 13,826 2,245,597 Þorskur 300 213 266 1,600 425,075 Þykkvalúra 195 180 195 859 167,130 Samtals 166 34,438 5,731,721 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 360 280 306 28 8,560 Sandkoli 30 30 30 83 2,490 Skarkoli 180 180 180 75 13,500 Skrápflúra 30 30 30 320 9,600 Steinbítur 135 115 129 26 3,350 Und.Ýsa 131 126 126 537 67,847 Ýsa 150 144 145 2,900 420,497 Þorskur 170 112 161 4,800 772,875 Þykkvalúra 100 100 100 9 900 Samtals 148 8,778 1,299,619 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 73 41 72 15,409 1,103,907 Ýsa 178 178 178 3,339 594,342 Þorskur 213 213 213 868 184,884 Samtals 96 19,616 1,883,133 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Skarkoli 180 180 180 4 720 Skötuselur 306 306 306 55 16,830 Sv-Bland 80 80 80 5 400 Ufsi 30 30 30 44 1,320 Ýsa 160 139 158 111 17,550 Samtals 168 219 36,820 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 198 198 198 45 8,910 Þorskur 279 186 265 1,445 382,562 Samtals 263 1,490 391,472 FMS ÍSAFIRÐI Keila 50 50 50 66 3,300 Sandkoli 30 30 30 333 9,990 Skarkoli 210 141 150 554 82,944 Steinbítur 146 146 146 360 52,560 Und.Ýsa 108 108 108 340 36,720 Und.Þorskur 95 95 95 60 5,700 Ýsa 294 137 242 3,993 966,879 Þorskur 166 150 154 2,703 417,450 Samtals 187 8,409 1,575,543 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.9. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.038,9 0,16 FTSE 100 ...................................................................... 5.204,30 -2,10 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.875,37 -3,42 CAC 40 í París .............................................................. 4.480,75 -1,99 KFX Kaupmannahöfn 279,19 -0,18 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 752,28 -1,12 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.015,22 -1,30 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.840,84 -1,92 Nasdaq ......................................................................... 1.705,64 -3,03 S&P 500 ....................................................................... 1.106,40 -2,24 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.650,30 0,49 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.664,30 -2,55 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,07 -4,46 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 244 -1,01 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,164 11,4 10,2 7,5 Skyndibréf 3,376 17,3 19,5 13,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,499 16,8 17,3 13,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,503 15,1 16,9 13,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,107 12,3 12,3 11,3 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,400 10,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf* 15,821 12,5 11,5 11,5                                  !"# $"                       %   &'"      !" EISCH Holding SA, sem er í eigu Bjarna Pálssonar, hefur keypt hluta- bréf í Keflavíkurverktökum hf. að nafnvirði 30,3 milljónir króna. Eign- arhlutur Eisch Holding er nú 20,1% eða 62,8 milljónir að nafnvirði en var áður 10,4% eða 32,5 milljónir kr. að nafnvirði. Eisch Holding keypti 10,4% hlut í Keflavíkurverktökum hinn 3. sept- ember og degi síðar jók félagið hlut sinn í 20,1% sem áður segir. Ætla má að kaupverð þessara bréfa sé ein- hvers staðar á bilinu 250 til 270 millj- ónir króna. Keflavíkurverktakar voru skráðir á tilboðsmarkaði Verðbréfaþings um miðjan maí í vor en þá voru hluthafar um 180 talsins og þar af áttu fimm- tán hluthafar um 54% hlut í félaginu. Félagið var rekið með 120,4 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi árs- ins og var ávöxtun eigin fjár 9,11%. Eisch Holding með fimmtung í Keflavíkur- verktökum SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var 29,7 millj- arða króna viðskiptahalli við útlönd á fyrstu sex mánuðum ársins saman- borið við 32,3 milljarða króna halla á sama tíma í fyrra. Á föstu gengi var hallinn þó um 8 milljörðum króna minni í ár en í fyrra. Á öðrum árs- fjórðungi nam hallinn 11,6 milljörð- um króna samanborið við 20 millj- arða króna halla á sama tíma í fyrra. Þá var innflutningur á flugvélum um 4 milljörðum króna meiri en í ár. Á fyrri árshelmingi í heild raskar inn- og útflutningur skipa og flugvéla ekki að marki samanburði talna á milli ára. Útflutningur vöru og þjón- ustu jókst á fyrri árshelmingi um 10% frá sama tíma í fyrra en inn- flutningur minnkaði um 1,5% reikn- að á föstu gengi. Hallinn á þátta- tekjum (laun, vextir og arður af fjár- festingu) og rekstrarframlögum nettó jókst mikið frá fyrra ári, sér- staklega vegna vaxtagreiðslna af ört vaxandi erlendum skuldum, og nam hann 16,9 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2001, samkvæmt upp- lýsingum frá Seðlabanka Íslands. Hreint fjárinnstreymi mældist 26,7 milljarðar króna á fyrri árs- helmingi 2001 og skýrist af erlend- um lántökum og skuldabréfaútgáfu í útlöndum. Af öðrum liðum fjár- magnsjafnaðar má nefna að fjárút- streymi vegna erlendra verðbréfa- kaupa nam 5,9 milljörðum króna sem er mun minna en í fyrra. Bein fjár- festing Íslendinga í fyrirtækjum er- lendis var aftur á móti nokkru meiri á fyrri hluta ársins og nam 9,9 millj- örðum króna. Gjaldeyrisforði Seðla- bankans nam 35,8 milljörðum króna í júnílok og hafði vaxið í krónum talið frá ársbyrjun vegna gengislækkunar krónunnar þrátt fyrir að bankinn hefði gengið á forðann um 4,9 millj- arða króna á tímabilinu. Viðskiptahallinn 29,7 milljarðar því að þurrka hausa og hryggi eins og á Laugum, Akranesi og í Njarð- vík.“ Kostar um 70 til 80 milljónir Eignarhald á þessari nýju verk- smiðju er þannig að Laugafiskur á 45%, færeyska fyrirtækið PF Konoy á einnig 45%, en þetta fyrirtæki lagði til húsnæðið fyrir verksmiðj- una, Fiskmiðlun Norðurlands á 5% og þau 5% sem út af standa skiptast á tvo aðila í Færeyjum. Gert er ráð fyrir að kostnaður við uppbyggingu hinnar nýju verksmiðju liggi á milli 70 og 80 milljón króna. Lúðvík segir að eftir að búið verð- ur að sníða vankanta af hinni vænt- anlegu vinnslulínu frá Skaganum sé ætlunin að setja upp sambærilegar línur í þurrkstöðvar Laugafisks hér heima. Framkvæmdastjóri nýja fyrir- tækisins í Færeyjum er Eiríkur á Húsamörk, en hann og fjölskylda hans eiga Konoy, sem eins og áður segir er 45% eigandi í Faroe Marine Product. Lúðvík Haraldsson er for- maður stjórnar en aðrir stjórnar- menn eru Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, Jegvan á Húsamörk, Egill Olsen og Adrian Dalsá, sem stýrir einu stærsta sjáv- arútvegsfyrirtæki Færeyja, Kósin í Klakksvík, en það fyrirtæki mun leggja Faroe Marine Product til umtalsvert hráefni. Starfsmenn Faroe Marine Product verða á milli 15 og 20 talsins. LAUGAFISKUR, dótturfélag Út- gerðarfélags Akureyringa, á um 45% hlut í nýrri þurrkunarverk- smiðju sem tekin verður í notkun í Færeyjum í næstu viku. Lúðvík Haraldsson, framkvæmdastjóri Laugafisks, dótturfyrirtækis ÚA, segir á heimasíðu ÚA að stefnt sé að því að hefja framleiðslu undir lok næstu viku, en formleg opnun verði í október. Þá verði væntanlega kom- in í verksmiðjuna ný vinnslulína sem Skaginn á Akranesi er að smíða. Hið nýja fyrirtæki heitir Faroe Marine Product og er verksmiðjan í Leirvík á Austurey í Færeyjum. Hún er auk Laugafisks í eigu heimamanna og Fiskmiðlunar Norð- urlands. Unnið hefur verið að und- irbúningi þessarar nýju þurrkstöðv- ar á undanförnum mánuðum og nú fer að sjá fyrir endann á þeirri vinnu, að sögn Lúðvíks. „Ég get ekki betur séð en þetta verði full- komnasta þurrkunarverksmiðja í þessum iðnaði í heiminum til þessa. Vinnslulínan sem Skaginn er að smíða er sú fyrsta sinnar tegundar og hún er hönnuð og smíðuð í sam- ráði við okkur,“ sagði Lúðvík. „Við komum til með að geta þurrkað salt- fisk eða hvað sem er, en til að byrja með munum við einbeita okkur að Hefja fiskþurrkun í Færeyjum Laugafiskur á 45% hlut í nýrri þurrkstöð FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.