Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2001 57 NOKKRAR mektarkonur mann- kynssögurnar skelltu sér í Bláa lón- ið um síðustu helgi. Þar mátti sjá Maríu Antoinette hans Lúðvíks XVI spóka sig, Maríu Stuart fyrrverandi Skotadrottning virtist við hesta- heilsu og Jósefína hans Napóleons lét sem ekkert væri. En hvað voru þessar konur að vilja hingað á klakann? Jú, það voru hárgreiðslumeist- arar frá Akademiet for Historiske Frisurer í Danmörku sem sýndu og kynntu sögulegar hárgreiðslur frá tímabilinu 2650 fyrir Krist til ársins 1830 e. Kr. Félagið var stofnað hinn 5. janúar af Ludvig Brand Möller og hefur það nú þegar sýnt í Dan- mörku, Noregi og í Svíþjóð við góðar móttökur. Sýningin var haldin í sam- vinnu við Hárgreiðslumeistarafélag Íslands, og voru það hárfagrar ís- lenskar konur sem fengu að bregða sér í hlutverk mektarkvennanna. Morgunblaðið/Ómar Ásta Karlsdóttir Lauritsen undirbýr Petrúnellu Skúladóttur fyrir hlutverk Maríu Antoinette. Ruth Christensen breytir Báru Karlsdóttur í Lam- belle prinsessu árið 1780. Íris Anna Arnarsdóttir sem Nef- ertiti, drottning Aknatons faraó í Egyptalandi árin 1377–1358 f. Kr. Hárgreiðslumeistarar Annelise Sandström og Richardt S. Ruegg. Hertogaynjan af Devonshire var greinilega glæsikvendi árið 1792, en það var hárgreiðslumeistarinn Richard S. Ruegg sem greiddi Jóhönnu Lilju Stefánsdóttur svo listilega. Hárfagrar hefðarmeyjar Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 8, 10 og 12. Enskt tal. Vit 258.  strik.is  kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8,10.10 og 12.15. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd í leikstjórn Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!  Kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.55, 8, 10.10 og 12.15. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245 SV MBL Frumsýning KRAF T Sýnin g í THX DIG ITAL Kl. 1 2.15 . Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16. Vit 257. Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd í leikstjórn Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki! Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 258.  strik.is  kvikmyndir.is SV MBL Frumsýning ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl.8. Vit 235. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! -Vinsælasta myndin í heiminum í dag, 2001 Naglanæringin vinsæla í 4 pastellitum Lítil þjöl fylgir með Nýtt frá Sýnd kl. 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU  551 9000 STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sixties Vesturgötu 2, sími 551 8900 eftir djassinn í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.