Vísir - 30.07.1979, Page 10

Vísir - 30.07.1979, Page 10
Agætur dagur til þess aö eyöa i hópi vina og kunningja,einkum ef þiö eruö á feröalagi. Astin blómstrar. Nautiö 21. april—21. mal Remu haföi myrt Leeru. „Berjist fyrir hinni nýju skipan.” TARZAN íiademark IARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs, Inc and Used by Permission c 1953 Edgar Rice Burroughs. Inc Distributed by Umted Feature Syndicate Orrustan hófst og Tarzan staröi opinmynntur á. Þii færö betri yfirsýn yfir mál þin i dag og veröur þaö til þess að þú getur gert ýmsar endurbætur i fjármálum þinum. Tviburarnir 22. mai—21. jáni Dagurinn veröur skemmtilegur. Kvöld- ið gefur þér tækifæri til þess aö láta ljós þitt skina. Ný ástarsambönd kvikna. Krabbinn 22. júnl—23. júli Þú ert fullur af áhuga á að takast á við vandamál. Allt gengur þér i haginn. Kvöldið veröur mjög ánægjulegt. Taktu lifinu létt. Gott er að blanda raunsæið með ofurlítilli ævintýraþrá. Þú kemur auga á leið út úr fjárhagsógöng- únúm. Allt gengur þér i haginn í dag. Gott er aö blanda viöskiptum og ánægju saman I kvöld. Vogin 24. sept.—23. okt. Gættu þess aö gera engin viöskipti i fljótræði i dag. Kvöldiö veröur annasamt. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Gefðu þér tima til þess aö endurgjalda góðvildsem þér hefur veriösýnd. Vinátta getur komiö miklu til leiöar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Góðar fréttir koma þér Igott skap i dag. Láttu skoöanir þinar i ljós við þér eldri mann. SteingeHm 22. des. —2*. Ján • Vinnan i dag veitir þér mikla ánægju. Fjölskyldumál horfa til mikilla bóta, og samband þitt við aöra f jölskyldumeðlimi batnar mjög. Vatnsberinn 21. jaii—19. febr. 1 dag gengur ailt betur ef þú lætur aöra ráöa ferðinni en fylgir sjálfur á eftir, sér- staklega ef um viðskipti er að ræöa. Fiskarnir 20. febr.—20. mars1 Vertu ófeiminn viö aö segja skoðanir þínar i samræðum við aðra. Reyndu þó ekki að troða þeim upp á neihn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.