Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR
Mánudagur 30. júli 1979.
I dag er mánudagurinn 30. júlí/ sem er 211.dagur ársins
Árdegisflóð er kl. 10.06/ síðdegisflóð kl. 22.26.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 27. júli til 2. ágúst er i Holts-
apóteki. Einnig er Laugavegs-
apótekopið til kl. 10 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f
síma 22445.
mmjasöfn
Þjóðminiasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júni, júlf og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtáli, simi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
sundstaðir
Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit: Varmárlaug er s'pin á virkum
1 dogum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30)
Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bilanovakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,.
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
; Hafnarf jörður simi 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidcfcjum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lofcað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og'
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja-
vlkur Il5l0, en þvi aðeins áð>ekki náist f
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru geínar í
slmsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kt. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
Jcl. 19.30. A sunnudögumkl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
*til kl.'19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
*Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
dagakl. 15tilki. lóogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglá sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregia 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.'
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvillð 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
■bókasöín
BORGARBOKASAFN
REYKJAVIKUR:
ADALSAFN — uTLANSDEILD, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs
27359 i utlansdeild safnsins. Opið mánud.-
föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og
sunnudögum.
ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugar-
dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns.
Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin
heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa
og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12. Hljóðbókásafn— Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.
föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sum-
arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabílar
— Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við-
komustaöir viðs vegar um borgina.
listasöfn
Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið
frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit-
ingar I Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá
Hlemmi.
Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars
Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
nema mánudaga.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
ýmlslegt
Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út
f jögurerindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár.
Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif-
stof u Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11
og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar,
Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning i Ásgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit (slands til sýnis.
irmuiingarspjöld
Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar-
hrepps til styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum
stöðum. I Reykjavík hjá ölöf u Unu sími 84614.
A Blönduósi hjá Þorbjörgu simi 95-4180 og
Sigríði sími 95-7116.
Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska-
hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A,
opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort kmenfélags Hreyfils fást á
eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils,
sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur-
björnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, simi 29145.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, l sölubúðinni á
Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á
eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur,
AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustig
22, Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós-
mæðrum víðs vegar um landið.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjáséra Lárusi Halld^rssyni, Brúna-
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerðl 10, Ðókabúðinni Alfheimum*
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða-*
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Stelns, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
^verholti, Mosfellssveit.
tilkynningar
Fóstrufélag tslands gekkst fyr-
ir leikfangahappdrætti I tengslum
vió leikfangasýningu sem félagiö
stóö fyrir 1 júnimánuöi.
Dregiö var hjá borgarfógetaemb-
ættinu þann 13. júll og upp komu
þessi númer:
3957 , 340, 1134, 3956, 3588, 1170,
3589, 402, 1822, 1757, 1955, 3831,
1221, 2701, 1576, 3999 , 560, 1721,
3680.
Eingöngu var dregiö úr seldum
miöum. Vinninga má vitja hjá
Hólmfriöi Jónsdóttur, Fornhaga 8
frá kl. 9-16.
feiðalög
Ferðir um verslunarmanna-
helgina.
Föstudagur kl. 18.00: Strandir
— Ingólfsfjöröur (gist 1 húsi)
Föstudagur kl. 20.00
1. Þórsmörk (gist i húsi) 2.
Landmannalaugar — Eldgjá
(gist ihúsi) 3. Skaftafell (gist I
tjaldi) 4. Oræfajökull (gist I
tjaldi) 5. Lakagigar (gist i
tjaldi) 6. Hvannagil —
Emstrur (gist i tjaldi) 7.
Veiöivötn — Jökulheimar (gist
ihúsi) 8. Fimmvörhuháls(gistí
húsi)
Laugardagur kl. 08.00
1. Hveravellir — Kjölur (gist I
húsi), 2. Snæfellsnes —
Breiöafjarðareyjar (gist i
húsi)
Laugardagur kl. 13.00 Þórs-
mörk (gist I húsi)
Sumarleyfisferöir:
1. ágúst Borgarfjöröur eystri
(8 dagar),
8. ágúst Askja — Kverkfjöll
— Snæfell (12 dagar)
11. ágúst. Hringferö um Vest-
firöi (9 dagar)
Kynnist landinu!
Pantiö timanlega!
Vísir fyrir 65 árum
Frá striöinu.
Simfrjett i gær hermir, að
Balkan-rlkin ætliekki aö blanda
sjer inn i ófriöinn m illi Serba og
Austurrikismanna, en RUssar
haldi meö Serbum.
Kemur sú fregn ekki óvænt,
aö Rússum leiki hugur á þvi aö
blanda sjer I ófriðinn á móti
Austurrikismönnum, og úr þvi
að svo er, má búast við aö nú
dragi til stórtlðinda og Evrópu-
friöurinn sje úti, ef ekki kemur
strax skjót og skorinorö mála-.
miölun einhvers staöar frá.
Vísir 28.7. 1914.
vélmœLt
Ritningarnar eru vaggan sem
Kristur hefur veriö lagöur I. —
Lúther.
oröið
Óguölegur maöur tekur lán og
borgar eigi, en hinn réttláti er
mildur og örlátur.
Sálmur 37,21
skák
Hvitur leikur og vinnur.
F.M. Teed, 1885.
1. Kf7!-h5!
2. h4!-Kh6
3. Kf6!-gxh4
4. g5+-Kh7
5. Kf7-h3
6. g6+-Kh6
7. g7-h2
8. g8D-hlD
9. Dg6+ og mátar.
bridge
1 leik Noregs og Sviþjóöar á
Evrópumótinu i Lausanne i
Sviss sögöu Norðmennirnir
Breck og Lien harða al-
slemmu, sem heföi getaö unn-
ist.
Vestur gefur, a-v á hættu.
D 10 8 7 2
G 9 8
3 -
G 8 6 5
G 4
D 4
G 9 8 7 5 2
10 7 2
A 6 3
7 6
K D 1 0 4
K 95 AK 43
A K 10 5 3 2
A 6
D 9
Sagnir gengu þannig:
Norður Suður
ÍL
2 H
3 H
4 G
5 G
2 T
2 G
4 H
5 H
7 G
Samningurinn virðist
dauöadæmdur frá upphafi,
enda tapast hann með öllum
útspilum nema ttgli. En Flod-
quist i vestur spilaöi út tigul-
áttu, enda virtist þaö hættu
minnsta útspiliö frá hans sjón-
arhóli. Suöur hleypti heim á tí-
unda, spilaöi siöan strax
hjartaogsvinaöi tiunni. Aust-
ur drap á gosann og það
var þaö.
Heföi Lien staldraö við og
tekiöfjóratigulslagi, þá lendir
Sundelin I austur I vandræö-
um sem hann getur ekki leyst.
Hann þarf aö finna þrjú af-
köst, en getur aöeins kastaö
tvisvar án skaöa.t Prófiö
sjálf).