Vísir - 20.08.1979, Side 2

Vísir - 20.08.1979, Side 2
VtSIR Mánudagur 20. ágúst 1979 „Við höfum ekki séð á- stæðu til að gera sérstak- ar ráðstafanir vegna áhalda, sem notuð eru við meðferð með geislavirk- um efnum, heldur látið henda þeim á ruslahaug- ana eins og venjulegum úrgangi" sagði Eysteinn Pétursson, eðlisfræð- ingur hjá (sótópastofu Landspitalans, er hann var spurður hvað gert væri við slík áhöld að lok- inni notkun við meðferð sjúklinga á spítalanum. Tilefnið var þáttur i sjón- varpinu um viðureign Green- peacemanna fyrir skömmu við skip, sem sigldi úr höfn i Bret- landi með geislavirkan úrgang til að henda einhversstaðar i Atlantshafinu. t þættinum var rætt viö fulltrúa stjórnarinnar i Bretlandi, en nefnd á hennar vegum hafði forgöngu um að senda skipið, og sagði hann að megnið af úrganginum væru á- höld, svo sem sprautur, tangir og hanskar, sem notuð væru við meöferö á sjúkrahúsum viðs vegar um landið. „Geislavirku efnin skammlíf" Eysteinn sagði, að skammt- arnir af geislavirkum efnum, sem notaðir væru við meðferð sjúklinga hér væru svo litlir, að þeirskildu sama og ekkert eftir á áhöldunum. „Auk þess eru efnin yfirleitt skammlif” sagði hann. „Mest er notað hér af efn- inu Technetium 99 M, en það helmingast á aðeins sex klukku- stundum. Lengstan helmingunartima af þeim efnum, sem notuð eru hér, hefur svokallað Selenium 75, sem helmingast á um það bil fjórum mánuðum. Hins vegar eru skammtarnir af þvi örlitlir, enda fáum við ekki nema eitt 100 millilitra glas að meðaltali á tveggja mánaða fresti. 011 þessi efni eru geymd hér á Isó- tópastofunni i blýumbúðum, þangað til engin geislavirkni er eftir, og þeim siðan hent á haug- ana”. Sjónvarpsþátturinn vill- andi „1 fyrsta lagi vil ég taka það fram, að upplýsingarnar, sem fram komu i umræddum sjón- varpsþætti, voru að minum dómi ákaflega villandi. Reynt var aö hylma yfir þann glæp, sem felst i þvi að henda geisl- Á Höfn ! Hornafirði Hvort á að breyta leirunni i byggt Ellnóra Friðriksdóttir, starfs- stúlka hjá Rarik:Mér finnst það ætti að breyta henni i andapoll. Útsýnið yröi svo flott. Þeir geta byggt hús annars staöar. Jón Sveinsson, apótekari: Leiruna á að fylla upp i, og byggja hús á svæðinu. Ég held það sé eiginlega alveg búiö að ákveða þetta. Hugmyndin um andapollinn, sem komið hefur fram, hlýtur að vera eintómt grin. Guðrún óskarsdóttir, iyfjafræð- ingur: Ég vil miklu frekar fá andapoll en hús á þessu svæði. Hugmyndin um andapollinn er stórgóð. Þangað yrði upplagt að fara meö krakkana i göngutúr og gefa öndunum. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I B I I I I I I I I I I I I I Haukur Þorvaldsson, netagerðai* maður: Ég vil losna viö þennan drullupoll i eitt skipti fyrir öll. Þarna ætti að byggja hús, enda yrði byggöin örugglega falleg. Auk þess væri gott fyrir fólk aö fá lóöirnar alveg tilbúnar, eftir að búið er aö fylla upp i leiruna. Þvi miður er Náttúruverndarráð óánægt með aö fyllt veröi upp i hana. Það vill vernda einhverja maðka. I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I Halldór Birgisson: Ég vil fá ■ andapoll. Endurnar veröa aö hafa,® eitthvert pláss til að synda. Ég ■ mundi fara og gefa þeim brauð'™ eins oft og ég gæti. Flugfarmiðunum sðp- að saman á götunnl Umsjón: Anna Heiöur Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. „Við erum að vinna okkur fyrir flugfari suður til Reykja- vikur, þar sem viö ætlum að verða íslandsmeistarar i fót- bolta” sögðu nokkrir hressir strákar, sem við hittum á Höfn, niðursokkna i að sópa aðal- götuna. Þeir sögðust vera úr Ung- mennafélaginu Sindra, og væri förinni heitið i Úrslitakeppni tslandsmótsins i fimmta flokki i knattspyrnu. „Sigurður Hjalta- son, sveitarstjóri, og Albert Ey mundsson, skólastjóri barnaskólans, buðust til að borga farið suður fyrir allt liðið, ef við sópuðum götuna vel i staðinn, og ynnum siðan dálitið i skreiðinni eftir að við kæmum heim”. _ aho Strákarnir I Ungmennafélaginu Sindra vinna fyrir flugfarinu suður með þvi að sópa aöal- götuna á Höfn og vinna i skreiö eftir heimkomuna. Mynd Elvar örn. 0 1 Að sögn Eysteins Péturssonar, eðlisfræðings, er geislavirkur úrgangur geymdur á Isótópastofu Lands- spitalans I blýumbúðum, þangað til engin geislavirkni er eftir, og þeim siöan hent á haugana. Áhöld sem notuð hafa verið við meöferö meö geislavirkum efnurn, eru hins vegar geymd I plastpoka inni i skáp i nokkra daga, og siðan kastað á ruslahaugana. Hölnf Hornaflröl Hvað verður um gelslavlrkan úrgang frá siúkrahúsumhér? avirkum úrgangi i hafið, með þvi að segja að talsveröur hluti úrgangsins væri frá sjúkrahús- um komið” sagði Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur hjá Geislavörnum rikisins, þegar leitað var eftir áliti hans. „Liklegt er, að megniö af úr- ganginum hafi komið frá kjarn- orkuverum, en með því aö fela sig á bak viö einhverjar mannúðarstofnanir, eins og sjúkrahús, var reynt að kveða niður gagnrýni almennings” sagði hann. „Auðvelt hefði verið að ráðstafa úrgangi frá sjúkrahúsunum með öörum hætti”. „Búast má við, að það muni færast i vöxt á komandi árum, að nágrannaþjóöir okkar hendi geislavirkum úrgangi i hafið. Islensk stjórnvöld þyrftu þvi aö fara að huga að þvi, hvernig þau hyggjast bregðast viö sliku, þvi að enda þótt hér séu engin kjarnorkuver, eigum viö hags- muna að gæta i hafinu”. Úrgangurinn veldur eng- um vandræðum „Um þessi áhöld, sem notuð eru við geislavirka meðferð, er það aö segja, að þau eru geymd i skápum i nokkra daga, áður en þeim er hent á haugana, og staf- ar engin hætta af þeim” bætti Garðar við. „Geislavarnir” rikisins hafa strangt eftirlit með öllum geislavirkum efnum, sem notuð eru, og mundu gera frek- ari ráðstafanir i sambandi við áhöldin, ef þeirra væri þörf. Úr- gangur frá þeim aðilum hér á landi, sem hafa undir höndum geislavirk efni, er i svo litlu magni, og efnin auk þess svo skammlif, að hann veldur eng- um vandræðum”. —AHO

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.