Vísir - 20.08.1979, Síða 3

Vísir - 20.08.1979, Síða 3
VISIR Mánudagur zorágtist 1979 jangskemmnlegasta rall sem ég hef tekih bátt (” - segir ðmar Ragnarsson „Þetta var mjög erfitt en fjör- ugt og skemmtilegt”, sagöi Ómar Ragnarsson i samtali viö Visi i gærkvöldi, en hann og bróöir hans Jón uröu i ööru sæti i Visisrallinu. „Sprengisandsleiöin heföi ráðiö úrslitum, ef viö heföum ekki álpast fram hjá einu merk- inu fyrir einskæran klaufa- skap,” sagði Ómar, en fyrir þaö fengur þeir 12 refsistig.sem reiö baggamuninn. „Þaö bilaöi ekkert hjá okkur og allt gekk eins og i sögu, en þá skeði þetta, sem aldrei á aö henda rallökumenn. Þaö er eins og að tapa leik meö þvi aö gleyma að skrifa undir keppnis- skýrsluna. Annars er Hafsteinn mjög vel að sigrinum kominn. Hann er mikill hæfileikamaður á þessu sviði. Þetta er langskemmtilegasta rall, sem ég hef tekið þátt i. Siö- asti dagurinn var mest spenn- andi. Viö ætluöum aö vinna þaö upp, sem viö höföum tapaö niö- ur og varð vel ágengt, en þaö dugði ekki til. Það sér ekki á bilnum eftir keppnina, en þetta var full- strembið og leiöin bauö upp á mistök, þótt ekkert óhapp háfi komið fyrir”, sagöi Ómar. —KS Jón Ragnarsson og Ómar Ragnarsson. „Alpuöumst fram hjá einu merkinu fyrir einskæran klaufaskap”. VIsismyndÞG (Jlfar Hinriksson og Siguröur Sigurösson: „Langt gengiö þegar menn eru farnir aöstoppa viö ljósastaura og þjóöa þeim far”. Vfsism. ÞG „verOum að fá 5 tll 6 tíma svefn á nðttu” - segtr úlfar Hinriksson. en hann var Drioji l visisramnu „Þetta var mjög strangt, kannski heldur of strangt, en sér- staklega skemmtilegt”, sagöi Úlfar Hinriksson, en hann og aö- stoöarmaöur hans.Tryggvi Aöal- steinsson, voru I þriöja sæti i Vfsisrallinu. Þeir óku á Ford Escort. „Flestir okkar hafa ekki sofið nema um 6 til 7 tima siöan við lögðum af stað. Leiðirnar voru mjög misjafnar. Sumar voru mjög ljúfar og greiöfærar, en aör- ar allt aö þvi ekki jeppafærar. * Slikar leiðir eiga ekki heima I rallkeppni. Ég sé ekki tilgang i þvi aö aka þannig vegi. Þaö fer bara eftir þvi hvort menn vilja eyöileggja bilana sina.en reynir ekki svo mikiö á hæfni manna I ralli. Við lentum lika I þvi aö það haföi veriö rutt stórum hnullung- um inn á veginn viö Skarö i Landssveit þannig aö hvergi var hægt aö komast framhjá. Viö urðum aö fara út og bera grjótiö i burtu. Við heföum tapaö tugum minútna, heföi þessi sérleiö ekki veriö dæmd ógild. Við erum þokkalega ánægöir með frammistöðu okkar. Maður veröur alltaf aö gera ráö fyrir þvi aö þaö séu til betri bilstjórar. Einnig er ég mjög ánægöur meö hvaö Fordinn stóð sig vel. Þaö fóru sex Ford Escort bilar af stað i keppnina og fimm komust á leiöarenda. En það veröur aö áætla mönn- um minnst 5 til 6 tima svefn á nóttu i svona keppni. Þegar menn eru farnir aö stoppa viö ljósa- staura og bjóöa þeim far-þá er of langt gengið”, sagði Úlfar, en lét þess þó getiö aö þessi saga væri ekki um þá. —KS Arni Arnason, formaöur Bifreiöaiþróttakltibbs Reykjavikur, i stjórnstöö Visisrallsins i Sýninga- höllinni á Arttinshöföa. Hann bar hitann og þungann af framkvæmd Visisrallsins og var i stööugu sima- sambandi viö starfsmenn rallsins. „ÓGERLEGT Margir lögöu hönd á plóginn og unnu sleitulaust þessa fjóra daga sem ralliö stóö yfir. Hér er unniö aö útreikningum f stjórnstööinni: Visismyndir: ÞG’ AN TOLVU” seglr Arni Árnason lormaður BÍKR TtU FEUU OR LEIK „Flestir f stjórnstööinni hafa ekki sofiönema 2 til 3 tima siöan á fimmtudaginn og voru menn þó ekki of vel sofnir fyrir þann tima”, sagði Arni Arnason, forntaöur Bifreiöaiþróttakltibbs Reykjavikur,i samtali viö Visi, en hann hefur boriö hitann og þungann af framkvæmd VIsis- rallsins ásaint 10 manna keppnis- stjórn. „Þó allir hafi lagt mjög hart að sér, hefði þetta verið óframkvæmanlegt, ef við hefðum ekki haft tölvu til þess aö reikna út úrslitin eftir að viö fengum upplýsingar af timakortum. Við fengum lánaöa örtölvu hjá Kristjáni Ó. Skagfjörö og meö hjálp hennar getum viö verið til- búnir meö úrslitin áöur en keppendur koma hingað i stjórn- stöðina, en þaö hefur aldrei gerst áöur. Viö fengum einnig lánuö Finlux sjónvarpstæki, sem viö erum með i Sýningahöllinni og bregðum upp úrslitum á skerm- inn fyrir hina fjölmörgu, sem hafa komiö hingaö á kvöldin, sér- staklega i kvöld, en viö höfum einnig verið tilbúnir með stöðuna mjög fljótlega eftir hvern leiðar- hluta.” Arni sagöi aö þrátt fyrir ýmis óhöpp heföi keppnin gengiö slysa- laust. Þó að einn billinn hafi endastungist, hefði engin slys oröið á mönnum og væri það aö þakka þeim mikla öryggisbúnaöi, sem væri I hverjum bil. „Við viljum þakka öllum sem lagt hafa okkur liö, en allt I allt unnum viö framkvæmd rallsins um 300 manns. Auk þess voru fjölmargir aöilar, sem styrktu okkur beint eða óbeint. Allt starf viö keppnina er unniö i sjálfboðavinnu og margir hafa tekið sér fri frá vinnu eöa notaö hluta af sumarfrii sinu til að vinna við rallið. Þetta rall er fyllilega sambæri- legt viö heimsfræg röll eins og austur-afriska Safari-ralliö. Viö stefnum að þvi aö nota þá kynn- ingu sem viö höfum fengið meö þessu ralli viöa um heim.til aö fá hingað erlenda keppendur og sækja um þaö hjá Alþjóöa- aksturskeppnisráöinu (FIA) aö halda hér alþjóðlega rallkeppni árið 1981. Það var eitt atriöi, sem setti leiðinlegan svip á keppnina. A nokkrum sérleiðanna höföu ein- hverjir illa innrættir menn eyöi- lagt eöa snúiö öryggis- og leiðbeiningarmerkjum. Þetta gat haft alvarlegar afleiöingar og munaði minnstu aö bill númer 6 þeyttist út i Þjófafoss vegna þess að öryggismerkjum haföi veriö sópaö burt”. —KS Af 17 biium, sem hófu keppni i Visisrallinu, skiluöu sér aöeins 7 i mark.Þaö yekur athygli, aö spyrnur, járnstykki, sem heldur hjólinu i stööugum skoröum, virt- ust ekki þola átökin við Islenska vegi og létu undan. Hér skulu upp tadir þeir bilar, sem féllu úr leik, hvaö bilaöi og hvar: Datsun Birgis og Hafþórs bilaði á Kaldadal, brotnaöi I hon- um afturhjólaspyrna. VolkswagenMagnúsar og Indr- iöa bilaöi á Kaldadal. Bremsu- skálin brotnaöi og gat kom á ben- sintank. Þaö var þó ekki fyrr en á Sauðarkróki, aö þeir féllu úr leik, þar sem þeir höföu fariö fram yfir hámarkstima dagsins. Peugeot Halldórs og Einars bræddi úr sér á Sauðárkróki. 1 BMW Hafsteins Aöalsteins- sonar og Magnúsar Pálssonar brotnaði drif á leiö út Skaga en einnig voru þeir dæmdir úr leik, þar sem þeir fóru fram yfir há- markstima. Saab Ólafs og Kristmundar bil- aöi á Vaðlaheiöi. Þar brotnaöi afturöxullinn. Toyota Halldórs og Tryggva bilaöi á Reykjaheiöi og brotnaði þar afturhjólaspyrna. Skodinn þeirra Sigurjóns og Matthiasar bilaði einnig á Reykjaheiöi og brotnaöi þar ben- sinrör og oliupannan skemmdist. WartburgBjörns Guðjónssonar bilaði á Reykjaheiöi og kom þar á hann gat á bensintankinn. Escort Sigurðar og Sigbjörns bilaði viö Hvolsvöll. Kom fram bilun i fjaðraúbúnaði og alterna- torinn skemmdist. LancerBraga og Björns lenti á ræsisstólpa og braut spyrnuna aö framan. —SS LOKAÚRSLITIN | Lokastaðan i Visisrallinu, en rallbilarnir 1 komu til Reykjavikur klukkan hálf tólf i eær- kvöldi: Refsistig samt. Röð BiII ökumenn Biltegund KI.:min:sek. 1 8 Hafsteinn/Kári FordEscort 1:30:11 2 2 Ómar/Jón Ren.5Alp 1:32:23 3 5 Úlfar/Siguröur Ford Escort 2:05:44 4 21 Eggert/MagnúsMazda 323 2:11:20 5 6 Örn/Gunnar Ford Escort 3:07:32 6 4 Jóh./Siguröur Ford Escort 3:35:48 7 20 Finnb./Þóröur FordFiesta 5:15:11

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.