Vísir - 20.08.1979, Page 10

Vísir - 20.08.1979, Page 10
10 Mánudagur 20. ágúst 1979 VtSIR Hrúturinn 21. mars—20. april Ýmislegt bendir til þess að atburðir dags- íns verði heldur óvæntir. Gættu þess að taka hlutunum eins og þeir eru. Nautið 21. april-21. mai Taktu það rólega — hlutirnir kunna skyndilega að gerast. Breytingar verða svo snöggt að þú ert allt i einu kominn út úr öllu. Tviburarnir 22. mai—21. júni Það verða töluverðar breytingar á lifi þinu. Beittu ekki ofbeldi og vertu ekki með neitt fals. Það er hættulegt. W"''i£4 Krabbinn 21. júni—23. júli Það er hættulegt að taka einhverjum leyndarsamningum sem þér bjóðast. Forðastu allt sem litur út fyrir að vera vafasamt. 24. júli—23. ágúst Þú hefur einhverja erfiðleika af vini þin- um eða kunningja. Þetta er ekki rétti tim- inn til að byrja á nýju verki. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það losnar starf á toppnum svo vertu til- búin(n) að taka það. Keppinautar veita þér hetjulega baráttu svo gættu þin vel. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú þarft að endurskoða langtimaáætlanir þínar sérstaklega varðandi menntun þina eða ferðalög. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Það er einhver spenna i kringum þig vegna einhverra hagsmuna sem þú þarft að gæta með öðrum. Eitthvað sem þú treystir á, bregst. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú og maki þinn eða félagi eiga á hættu að verða eitthvaö ósammála, gættu þess að ganga ekki of langt i kröfum þinum. Taxzan Steingeitin 22. des.—20. jan. Þér hættir til að verða fyrir einhverjum slysum eða óhöppum i dag, en þú getur dregið úr þessu með þvi aö fara mjög var- iega. Vatnsberinn 21.—19. febr. Það verður að öllum likindum ást við fyrstu sin, ef þú ert i þeim hugleiöingum. Tómstundagaman þitt heillar þig meira en áður. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Láttu ekki ginna þig út á hálar brautir f dag. Maki þinn gæti verið smásmuguleg- ur i hugsun. (Hver átti þessa ^ugmynd. H^er heldurðu að l vildi.beria vildi.beriast viö Yndislegt, hjartalöguö ilmatnsflaska I Shiiff! Já, og fyrir þig ástin mín... rrTOrBrayTWBBMBgapgiinaiWTtagliaBagi vsarfjsxaxux^:.:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.