Vísir - 20.08.1979, Page 12

Vísir - 20.08.1979, Page 12
VISIR Mánudagur 20. ágúst 1979 DARCELOHA 10 gerðir of skápasamstæðum K AGNA-f val HÚSGAGNA-I smiojuvegi 30 KÓPAVOGI SÍMI 72870 „Þarf ekki aö vera athugavert” - segir Elöur Guðnason um húsbyggingarnar við Kröflu „Við Kröfluvirkjun eru gi'furleg verðmæti, sem búið er að fjárfesta i og það þarf Ut af fyrir sig ekkert að vera athuga- vert.þótt byggt séhUsnæði fyrir þá starfsmenn, sem eiga að gæta þessara verðmæta”, sagði Eiður Guðnason alþingismaður, er Visir innti hann álits á þeim byggingarframkvændum sem nú eruhafnarvið Kröfluvirkjun. Eiður tókfram að hann þekkti ekki þetta sérstaka bygginga- mál, um það hefði hann aðeins lesið i' blöðum. Raunar fyndist honum ævinlega umdeilanlegt hve langt rikið ætti að ganga i að byggja yfir embættismenn og starfsmenn, en engu að síður gæti það verið eðlilegt i þessu tiKelli þar sem um væri að ræða fyrirtæki fjarri þéttbýli. ,,Ég fortek ekki fyrir sagði Eiður, að það geti verið ástæða tíl að athuga þessi byggingar- mál nánar, eins og svo margt annaðsem reynst hefur athuga- vert við þetta fyrirtæki.” -GEK. Ritstjórar Lögbergs-Heimskringlu: Eru íslenskir ríklsborgarar Heimir Hannesson, formaður nefndar þeirrar, sem fer með samskipti við V-Islend- inga, kom að máli við blaðið og kvaðþað misskilning sem kom fram i frétt Visis og annarra blaða, að hjónunum Haraldi Bessasyni og Margréti Björgvinsdóttir hafi verið veitt starf ritstjóra Lögbergs-Heims- kringluvegna þess að þau væru kanadiskir rikisborgarar. Heimir sagði, að þau væru enn islenskir rikisborgarar og þeim hefði verið veitt starfið vegna framlags þeirra til þjóð- ræknismála Islendinga i Vestur- heimi. bannig hefði Haraldur nú um skeið verið prófessor i islensku i Winnipeg og væri hann leiðandi maður i islensku og islenskum fræðum þar vestra. Lög um kanadiskan rikisborgararétt hefðu þvi engin áhrif haft á þessa stöðu- veitingu. -HR. f-------------------------------—-- ---> ÚTIBÚIÐ í HVERAGERÐI hefurflutt í nýtt húsnæði aö BREIÐUMÖRK 20 SÍMAR: 4215 - 4245 - 4285 Jafnframt býöur útibúið föstum viðskiptavinum sínum til afnota ný GEYMSLUHÓLF ^BÚNAÐARBANKINN HVERAGERÐI 1—mwiniMWHIIi || liimililiillMMI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.