Vísir - 20.08.1979, Síða 19
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
LJ
Eigum til afgreiðslu:
DODGE B300 sendibifr. m. 6 cyl.vél,sjálfskipting,vökvastýri,rennihurð, á hliðum,
styrktum undirvagni,stólar m. háum bökum og fl.
DODGE W150 Qórhjóladrifs de luxe pick-up, m. 8 cyl. vél,sjálfskipting,vökvastýri,
læstu mismunadrifi, deluxe frágangi að innan, sportfelgum, styrktum undirvagni
og m.fl.
CHRYSLER
nrinn • hi;in|i k| Plijmouth j
l^luuuuLLJlIu KJBI
Suöurlandsbraul 10 (gamla sj.alfsþjonuslan) Simi 83330 83454
& I $
Dodge er bíllinn sem dugir.
Ifökull hf.
ENN UM STOKKINN
bessi mynd hefði átt að birtast
með bréfi minu mánudaginn 13.
ágúst sem fjallaði um sóðaskap-
inn i hitaveitustokknum, en þvi
miður var ég ekki búinn að fá úr
framköllun filmuna sem ég tók
myndina á. Ég itreka hér ósk
mina um að borgaryf irvöld
hreinsi stokkinn af þessum ó-
þverra sem þetta kattarhræ er.
Virðingarfyllst:
Ólafur Jónsson.
Hrelnslð
stoKklnn
jólafurJónsson skrifar: I
f er einn ■< þeim »«n f»t* 11
I góngutur 6 stokkunvm um •
I: hvwja helgi . Hit8veitustokkur-1
]: «n er ur RóngusUgur og 1
| hann er i skemmtitegu um-r
hverfi en eí« er þ*6 sem «kyR* a
j ir « »Ua d)'rt»n» en það er katt-1
: arskarinnsem þar liftrgóöu llfi 1
»«ðerallt IUri mehankettirnír J
,• « u lifandi en þ«6 er verra þeg- ]
; ar þetr hggya tUuhir um albml
f ■ ÉÉ T.A ..
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
r r •
einu sinm a ari
VBÍL
BÍLASKOBUN
&STILLING
& fS-IDO
SKÚLAGÖTU 32
M U 32
CHAMnON
LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI
er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni
þá orku sem -henni er ætlað að gefa.
_ Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJALMSSON HE
STERKIR-SPARNEYTNIR-
ENDINGARGÓÐIR
um Jan Mayendeiluna:
„Þjóöairembíngurinn að drepa okkur”
„Ef tillögur Benedikts eru skoðaðar, kemur I ljós að þar er á ferð ábyrgur og raunsær stjórnmála-
maður", —segir bréfritari m.a.
Áhugamaður um þjóð-
mál skrifar:
..Umræður um Jan Mayen hafa
sett mikinn svip á þjóðmálaum-
ræður að undanförnu og virðist
mér i umfjöllun fjölmiðla hafi
mjög verið hallað á Benedikt
Gröndal, utanrikisráðherra. NU
hefur orðið samkomulag i land-
helgisnefnd og rikisstjórn um til-
lögu sem kom mar og Ihald s tanda
saman að en tiliögum hinna á-
byrgari manna, svo sem Bene-
dikts og Ólafs Jóhannessonar
verið vikið til hliðar.
Miglangaði til að vekja athygli
á þessu vegna þeirrar móðursýki
og þjóðarrembings sem einatt
kemur upp i okkur islendingum i
máium sem þessum og öfgarnar
koma þá gjarnan fram á sitt
hvorum kanti stjórnmáianna.
Sannleikurinn er nefnilega sá, að
ef þessar tillögur eru skoðaðar,
þá bera tillögur Benedikts þess
glöggan vott, að þar er á ferð á-
byrgur og raunsaa- stjórnmála-
maður. Maður sem gerir sér
grein fyrir gildi samninga og
maður sem skilur að tslendingar
eru ekki einir i heiminum, og
verða þvi eins og aðrar þjóðir, að
semja við aðra af raunsæi, jafn-
vel þótt það kosti okkur einhverja
st undarhagsm uni. En þjóðar-
rembingurinn er að drepa okkur
og fyrr eða siðar verður remban
sú arna okkur að falli.