Vísir - 20.08.1979, Blaðsíða 21
25
VISIR Mánudagur 20. ágúst 1979
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Atvinna í boói
Óska eftir
a6ráöa bakara og aðstoöarmann.
Uppl. isíma 1644 og 2^63. Brauöa-
og kökugeröin, Akranesi.
Starfskraftur óskast
allan daginn i matvöruverslun I
Vesturbæ. Uppl. i sima 26680 og
16528.
Atvinna býöst.
Askur vill ráöa fólk i afgreiðslu-
störf og uppvask. Uppl. veittar á
Aski, Laugavegi 28 G, á
skrifstofutima. Askur.
Konur ekki yngri en 25 ára
óskast til hálfs dags starfa við
ýmis störf. Upplýsingar i Fönn
Langholtsvegi 113, á morgun
þriöjudag, millikl. 17.00 og 19.00.
Atvinna óskast
22 ára stúlka
óskar eftir skrifstofuvinnu allan
daginn. Getur byrjaö strax. Má
vera f Hafnarfiröi. Uppl. I sima
50469.
Ungan mann
vantar vinnu, allt kemur til
greina. Hefur meirapróf og bil til
umráöa. Uppl. i sima 20548 milli
kl. 5 og 7 á daginn.
19 ára pilt __
vantar aukavinnu á kvöldin og
um helgar, hef bil til umráða.
Upplýsingari sima 74117.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
ÍHúsnæóiíboði
Til leigu er nú þegar
vönduö ibúð, 5—6 herb., 150—160
ferm., bilskúr, sérhiti, fjórbýli.
Góð umgengni og reglusemi al-
gert skilyröi. Tilboð m. nákvæm-
um upplýsingum um greiðslu o.fl.
merkt „28112” fyrir kl. 18. þriðju-
dag.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnaeöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeif unni 17
22 81390
Húsnaói óskastl
Reglusamt ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö
til leigu. Fyrirframgreiösla. Upp.
I síma 42237.
Einhleypur kennari
óskar eftir aö taka á leigu litla
Ibúö eða rúmgott herbergi meö
eldunaraöstööu og sérinngangi.
Uppl. I sima 43997.
Verkfræöinema og hjúkrunar-
konu
vantar 2-3 herb. ibúö, helst i
Vesturbænum. Uppl. i sima 16337
eftir kl. 20.
Fóstra óskar eftir
tveggja tíl þriggja herbergja
ibúö, á leigu, erreglusöm og mjög
góöri umgengni heitiö, fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. á
kvöldin i sima 34887.
Óska eftir
3ja herb. ibúö á leigu. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Meðmæli.
Vinsamlegast hringiö i si'ma
76013.
2ja til 3ja herbergja Ibúö
óskast til leigu. Algjöri reglusemi
og góöri umgengni heitiö, fyrir-
framgreiösla efóskaöer. Upplýs-
ingarisima 32607.
Hafnarfjörður
3ja herbergja ibúö óskast á leigu
helst i norðurbænum eða viö Alfa-
skeið. Góöri umgengni heitiö og
reglusemi, áriö fyrirfram. Meö-
mæli ef óskaö er. Uppl. i síma
5001 6.______________________
Herbergi eöa ibúö
óskast fyrir miöaldra mann.
Uppl. i sima 18914.
Óska að taka á leigu
2ja-3ja herb. ibúö á leigu. Fyrir-
framgreiðsla i boöi. Uppl. i sima
24560.
Hver getur
leigt okkur 3-5 herb. ibúö? Erum
fjórar i heimili. Reglusemi og
skilvisum greiöslum heitið.
Nánari uppl. I sima 86902 á kvöld-
in.
Vantar varanlega
leiguibúö á hóflegu veröi i gamla
borgarhlutanum fyrir miðaldra
umgengnisgóða konu, með 8 ára
telpu. Uppl. i síma 16713.
Reglusamur ungur maöur
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu,
fyrirframgreiösla. Uppl. i sima
22717.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Má
þarfnast lagfæringar. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima
33317.
Ung kona meö eitt barn
óskar eftir lJtilli ibúð nálægí
miðbænum. Meömæli ef óskaöer.
Uppl. i sima 24746.
Fiskvinnsluskólanema
vantar litla ibúö eöa herbergi
meö eldunaraöstöðu i Hafnarfiröi
i4ra mánuöi. Fyrirframgr. Uppl.
Isima 35089e .kl. 18.
Herbergi óskast
i grennd viö miðbæinn. Uppl. i
sima 38057.
Ungur menntaskólanemi
i MR óskar eftir herbergi meö að-
gangi aö snyrtingu, helst í ná-
grenni skólans. Algjörri reglu-
semi heitið. Upplýsingar i sima
20234.
Fóstra óskar eftir
tveggja tíl þriggja herbergja
ibúð, á leigu, er reglusöm og mjög
góöriumgengniheitiö, fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl, á
kvöldin I sima 34887.
Óska að taka
áleigu 2ja herbergja ibúö. Uppl. i
sima 25136 eftir kl. 4 á daginn.
Fulloröin kona
óskar eftir 2ja herb. ibúö á leigu,
nú þegar eöa sem fyrst, Vinnur
úti. Vinsamlegast hringiö i sima
23285 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reykjavik — Akureyri
Einhleyp kona óskar eftir ibúð i
Reykjavik sem fyrst. Skipti á
Ibúö á Akureyri koma til greina.
Uppl. i sima 96-23312.
Tvitug skólastúlka
utan af landi óskar eftir aö taka á
leigu herbergi meö aögangi að
eldhúsi, helst i Breiðholti, Uppl. i
sima 28585.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getíð valiö hvort þér lærið á
Volvoeða Audi '79. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax
og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær-
ið þar sem reynslan er mest. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökunemendur.
Hefjiö farsælan akstursferil á
góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs-
ingar og timapantanir i sima
74975. Snorri Bjarnason ökukenn-
ari.
| ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, simar 77686
og 35686.
ökukennsla-endurhæfing-hæfnis-
vottorð.
Athugið breytta kennslutilhögun,
allt að 30-40% ódýrara ökunám ef
4-6 panta saman. Kenni á lipran
og þægilegan bil, Datsun 180 B.
Greiðsla aðeins fyrir lágmarks-
tima við hæfi nemenda. Greiöslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Halldór Jónsson
ökukennari simi 32943 á kvöldin.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku-
skóli öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessiliusson
simi 81349.
Ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Bilavióskipti
Fiat 132,
árg. ’74, til sölu. Uppl. i sima
74110 á kvöldin.
Séns aldarinnar.
Til sölu er Opel Commodore, árg.
’72, 4ra dyra, 6 cyl, sjálfskiptur
meö vökvastýri. BDlinn er rauöur
meösvörtum vyniltoppi. Mjög vel
meö farinn. Til greina koma
skipti á Mözdu eöa Toyota árg.
’74-’75, vel meö förnum. BDlinn er
til sýnis og sölu hjá BDabank-
anum.
VW 1303, árg. ’73,
tíl sölu. ekinn aöeins 53 þús. km.
Mjög gott upprunalegt lakk.
Einstakt tækifæri tD að eignast
ótrúlegan góöan bil Uppl. I sima
35765.
Stofii- og
hagræðingarián
í skipasmióaiónaói
ísamræmi við ákvörðun ríkisstjómar hefur Iðnaðarráðuneytið
ákveðið aðfela stjóm Iðnlánasjóðs að annast um lánveitingar til
stofn- og hgræðingarlána í skipasmíðaiðnaði að upphæð
400 millj. kr. Eftirfarandi meginreglur munu gilda viðþessa
lánveitingu:
IVeitt verði stofnlán til skipasmíðastöðva bæði vegna
framkvæmda á yfirstandandi árí ogframkvæmda á liðnum
árum. Hvað varðar lán vegna fjárfestinga á liðnum árum
telur ráðuneytið ekki réttað binda það við ákveðin tímamörk
heldur meti stjóm Iðnlánasjóðs hve langt skuli gengið íþeim
efnum í Ijósi eftirspumar eftir lánum þessum og með hliðsjón
afalmennum reglum sjóðsins í hliðstæðum tilvikum.
2
Veitt verði sérstök lán til að örva og greiðafyrír hagræðingu i
skipasmíðastöðvum. Íþyísambandi erstjóm sjóðsins heimilt
að lána m. a. útákostnað vegna aðkeyptrarþjónustu, vegna
skipulagsbreytinga o. //., enda miði viðkomandi aðgerðirað
því að auka framleiðni í viðkomandi fyrirtæki.
3
Lánskjör verða þau sömu oggilda um almenn útlán
Iðnlánasjóðs.
4
Nauðsynlegt er, að með umsókn fylgi fjárfestingaráætlun
fyrirtækisins árið 1980.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um þessi sérstöku lán til
skipasmíðaiðnaðar. Skulu umsóknir berast á eyðublöðum
Iðnlánasjóðs til stjómar sjóðsins Lækjargötu 12, Reykjavík,
(Iðnaðarbankahúsinu), fyrir 15. sept. n. k.
Reykjavík, 13. ágúst 1979,
Iónlánasjóður
Iðnaðarbankinn
Lækjargötu 12-101 Reykjavík
Sími 20580