Vísir - 20.08.1979, Síða 22
26
vism
Mánudagur 20. ágúst 1979
danaríiegmi
Oddrún Ast- Sveinn Vil-
riöur Jóns- hjálmsson
dóttir
Oddrún Astri&ur Jónsdóttir,
Mýrarhúsum Akranesi, sem fædd
var 11. mai 1895, andaöist 10.
ágúst 1979. Foreldrar hennar
voru Jón Jónsosn bóndi og Hall-
dóra Guðlaugsdóttir. Hún var gift
Olafi Kristjánssyni og varö þeim
fimm barna auöiö.
Sveinn Vilhjálmsson, sem
fæddur var 17. ágúst 1922, andað-
ist 10. ágúst 1979. Foreldrar hans
voru Vilhjálmur Helgason og Jó-
hanna Sveinsdóttir, Hann var
kvæntur Guðfinnu Þormóösdóttur
og eignuöust þau sex börn, en
áður haföi hann eignast dóttur
með unnustu sinni Ragnheiöi
Stefánsdóttur áöur en þau slitu
samvistum.
Dröfn Sumarliðadóttir, sem
fædd var 26. júli 1944, andaöist 8.
ágúst 1979. Foreldrar hennar
voru Sigriður Guömundsdóttir og
Sumarliði H. Guðmundsson.
Dröfn eignaðist þrjá syni I fyrra
hjónabandi sinu. í nóv. sl. giftist
hún svo eftirlifandi eiginmanni
sinum, Þorvaldi Valgarössyni,
Eystra Miðfelli á Hvalfjaröar-
strönd.
Dröfn Sumar- Grlmur
Iiöadóttir Gislason
Grimur Glslason, sem fæddur
var 6. okt. 1913, andaðist 8. ágúst
1979. Foreldar hans voru GIsli Is-
leifsson sýslumaöur og Lucinda
Jóhannsdóttir. Hann var forstjóri
og meöeigandi Islendingasagna-
útgáfunnar frá 1947-52 og forstjóri
Innkaupasambands bóksala frá
1957-75. Hann var kvæntur Ingi-
björgu Jónsdóttur og eignuðust
þau fjögur börn.
miimingarspjöld
Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á
eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur,
Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg
22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós-
mæðrum víðs vegar um landið.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á ettir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi
18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6#Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út
f jögur erindi sem flutt voru í útvarplnu s.l. ár.
Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif-
stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11
og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar,
Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr.
Alaska oreioholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúna-
^tekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikf angabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,.
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
sundstaöii
Reykjavlk: Sundstaóir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er |>6 lokuö mllli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu-
oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gutubaöiö i
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30- á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöiö er
opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatlmi,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
listasöfn
Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið
frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit-
ingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá
Hlemmi.
Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars
Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
nema mánudaga.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga/rá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
gengisskiáning
Gengiö á hádegi
þann 17. 8. 1979
1 Bandarlkjadollar
1 Sterlingspund
>- 1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
• 100 Finnskmörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
-Kaup Sala
370.30 371.10
820.40 822.20
316.55 317.25
7053.70 7068.90
7359.65 7375.55
8754.15 8773.05
9663.35 9684.25
8690.45 8709.25
1262.55 1265.25
22367.85 22416.15
18403.20 18443.00
20232.20 20275.90
45.21 45.30
2768.60 2774.60
752.95 754.55
560.25 561.45
170.57 170.94
Ferðamanna-
(gjaldeyrír
^Caup Sala.
407.33 408.21
902.33 904.42
348.21 348.98
7759.07 7775.79
8095.62 8113.11
9629.57 9650.36 »
10629.69 10652.68
9559.50 9580.18
1388.81 1391.78
24604.64 24657.77
20243.52 20287.30
22255.42 22303.49
49.73 49.83
3045.46 3052.06
828.25 830.01
616.28 617.60
187.63 188.03
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Bilavióskipti
VW 1303 árg. '73.
Til sölu VW 1303, árg. ’73, ekinn 84
þús. km. allir demparar nýir,
upphækkaður, útvarp og segul-
band. Litur brúnsanseraöur. Verö
1250 þús. Uppl. 1 sima 43718 eftir
kl. 6.
Bfll I sérflokki.
Saab 99 L, árg. ’74, 4ra dyra,
sjálfskiptur, powerstýri og
powerbremsur, Kony demparar.
Einn eigandi. Góö vetrardekk á
felgum fylgja. Verö aöeins 3
millj. Uppl. isima 39049 eftir kl. 6.
Toyota Corolla De Luxe Copie,
árg. ’72, til sölu, ekinn 74 þús. km.
Uppl. I síma 93-1507.
Saab 96,
árg. ’71, til sölu. Góöur bill. Skipti
koma tií greina á Willys. Uppl. i
sima 76589.
Bronco-eigendur.
Erum aö rifa Bronco, árg. ’66, er-
um einnig meö vélar, glrkassa,
drif og 8cyl Pontiac vél 350. Uppl.
i slma 77551.
Dodge, árg. ’66
til sölu, sjálfskiptur meö Holle 850
og LEdel Brock. Milli-hedd, breiö
dekk, krómfelgur og slslapúst.
Dodge 318 sjálfsk, Broncó, árg.
'66, 6 cyl, beinskiptur. Chevrolet,
árg. ’65, 8 cyl, sjálfskiptur. Bil-
arnir fást allir meö góðum kjör-
um. Uppl. i sima 77551.
Honda Civic,
árg. 77, til sölu. Uppl. i síma 28770
eöa 42386.
Toyota Carina árg. ’74,
til sölu, útvarp og segulband.
Skipti á ódýrari. Uppl. i sima
13657.
Cortina árg. ’70
til niöurrifs, mjög heillegur, til
sölu á kr. 85.000. Uppl. I síma
26046.
Fiat 127, árg. ’74.
Til sölu Fiat 127 árg. ’74, keyröur
49 þús. km. Verö og greiösluskil-
málar samkomulag. Uppl. i slma
24855 næstu kvöld.
50 þús. út.
Til sölu Ford Cortina árg. ’70. BIll
i þokkalegu lagi, að öðru leyti en
þvi, aö hann þarfnast smáviö-
geröar á innri brettum aö fram-
an. Vél ekin 15 þús. km. eftir upp-
tekt. Ný dekkundir öllum bllnum.
Verð 400-500 þús. sem má greiða
þannig: 50 þús. út og 50-75 þús. á
mánuði. Einstök kjör i 50% verö-
bólgu. Uppl. i sima 25364.
SAAB-felgur
Vil kaupafelgur á SAAB-99. Uppl.
i sfma 37889.
Til sölu Volga,
árg. ’72, mjög góð kjör. Upplýs-
ingar i sima 37390 eftirkl. 5.00.
Mercedes Benz 220 D
árg. ’69, til sölu. Góður bill I góðu
lagi, skipti á litlum bíl koma til
greina. Uppl. I slma 39545 eftir kl.
7 á kvöldin.
Ford Torino station,
árg. ’72, til sölu, 8 cyl, sjálfskipt-
ur, Fallegur og góðurbill, skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl.
i sima 39545 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skoda Amigo 1977
til sölu, ekinn 30.000 km. Uppl. i
sima 53279 eftir kl. 19.
Bronco árg. ’72,
til sölu, mjög fallegur, sparneyt-
inn 6 strokka vél. Til sýnis aö
Aragötu 16. Simi 18184.
Stærsti bllamárk'áöur~riandsins.
A hverjum degi eru aaglýsingar-
um 150-200 blla i VIsi, I Bila-
markaði Visis og hér I
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,'
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir'
alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar
þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viðskiptunum i kring, hún
selur, og hún útvegar.þér þann
bfl, sem þig vantar. Vlsir, sjjni
86611.
r
[ Bilaviógerðir
Lekur bensintankurinn?
Gerum viö benslntanka, hvort
sem götin eru stór eöa smá.
Plastgeröin Polyester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 53177.
[Bilaleiga 4P ]
Leigjum út
án ökumanns til lengri eöa
skemmri ferða Citroen GS blla,
árg. ’79, góðá- og sparneytnir
fertiabilar. Bllaleigan Afangi hf.
Simi 37226.
veiðifTRwurinn J
Anamaökar til sölu.
Uppl. i sima 37734.
Veiðimenn athugiö.
Til sölu stórir og góöir ánamaök-
ar. Uppl. I sima 40376.
Veiöimenn athugið.
Til sölu stórir og góöir ánamaök-
ar. Uppl. i sima 40376.
Sjálflímandi
stafir, merki,
skilti o.fl.
Bílskreytingar
Skiltagerö
Auglýsinga
L stofa
Laxamaökar til sölu
Uppl. i sima 52369.
Veiöimenn athugiö.
Til sölu stórir og góöir ánamaðk-
ar. Uppl. I sima 40376.
Veiðimenn.
Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit. Slmstöö Króks-
fjaröarnes. Leigðar eru tvær
stengur á dag, verð kr. 7,500 pr.
stöng, fyrirframgreiðsla varð-
andi gistingu er á sama stað.
Veróbréfasala ]
Miöstöð
veröbréfaviöskipta af öllu tagi er
hjáokkur. Fyrirgreiösluskrifstof-
an Vesturgötu 17. Simi 16223.
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516
Varahlutir
í bílvélar
Stimplar,
sltfar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar ®
Undirlyttur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar I;
Þ JÓNSSON&CO
Skeil.m 1 7 s 84515 — 84516
Þaö Jafnast ekkert á viö
móðurmjélkinn
S.M.A. barttamjólkin frá W'yéth
kemst næst hcnni I cfnasam-
setningu og rutM ÍngdrgiIdi.
S.AA.A. fæst í nsesta
S.AA.A. er framiag okkar
a ari barnsins.
AH.tr írchari ttpplvsíngar e
vcittar hja
u rii| n/ 4 * i * urs?
SktplutUi 27.
í'intal’: 21630 og 26377.