Vísir - 20.08.1979, Síða 24

Vísir - 20.08.1979, Síða 24
HAIDA TÖNLHMISMNÚD - Sfingvaka í Norræna húslnu annafi kvðld Galleri Suöurgata 7. CARNEIRO SÝNIR í SUÐURGðTU 7 Sýning á verkum Port- úgalans Alberto Careiro hefur verið opnuð i Galleri Suður- gótu 7. Carneiro vinnur mikið af verkum sinum úr náttiírunni og styðst við minningar frá æskuárum sinum, en hann er alinn upp á vinyrkjubúi. Hann hefur haldið fjölda sýninga viða um lönd og var fulltrúi Portúgals á „Feneyjar Biennale 1976”. Sýningin er opin daglega frá klukkan 16 til 22 og lýkur 27. „Félagar i Kvæðamanna- félaginu hafa safnað mörg hundruð rimnalögum á þessum árum og einnig er markmiðið að halda þessari gömlu hefð lifandi”, sagði Njáll Sigurðsson, einn meðlimur i Kvæðamanna- félaginu Iðunni.i spjalli við Visi. Félagar I Iðunni hafa komið fram undanfarnar vikur ásamt tónlistarfölki á Söngvöku Félags islenskra einsöngvara i Norræna húsinu. Þar hafa þeir fariö með nokkrar stemmur við visur úr Númarimum eftir Sig- urð Breiðfjörð. Annað kvöld klukkan 20.30 gefst fólki kostur á að hlýða á þá félaga Njál og Magnús Jóhanns- son fara með nokkrar stemmur á söngvökunni. Kvæðamannafélagið Iðunn er orðið nokkuð gamalt i hettunni. Það verður 50 ára i september og i tilefni afmælisins verður gefin út hljómplata, sem hefur að geyma um hundrað kvæða- lög. Plata af þessu tagi var gefin út fyrir nokkrum árum, en er ,,Eftireina Söngvökuna í fyrrasumar kom til okkar sænskur tónlistarmaður og bauðst til að skipuleggja tónleika fyrir okkur í Sví- þjóð'', sagði Jónína Gísla- dóttir, píanóleikari en hún heldur utan ásamt Ingveldi Hjaltested á næstunni til tónleikahalds. A hinni umræddu söngvöku flutti Ingveldur islensk þjóðlög og einsöngslög, sem og þær reyndar gera annað kvöld i Norræna hús- inu klukkan 20.30. „Eftir tónleikanna kom Sviinn, sem heitir Owe Rosén, til okkar og fór að spyrjast fyrir um þau lög, sem við fluttum. Við veittum honum þær upplýsingar, sem hann bað um og hjálpuðum honum að ver*a sér úti um nótur. Hann tók þær með sér til Svi- þjóðar og sfðan hefur hann bætt miklu við”, sagði Jónina. Þær Ingveldur og Jónina dvelja vikutima i Sviþjóð og halda þar fimm tónleika. Einnig fór Owe Rosén fram á það, að þær flyttu fyrirlestur um islensk þjóðlög i Tónlistarháskólanum i Stokk- hólmi. Sviinn kemur hingað næsta löngu uppseld. Félagar eru nú um 150, en flest er roskið fólk. Við höfum hug á þvi að komast i samband við yngra fólk og þvi hefur sú hugmynd komið upp að hafa samvinnu við félagið Visnavini, en þar er mjög lifleg starf- semi”, sagði Njáll. Fundir i félaginu eru öllum opnir, og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt i starfseminni, geta haft samband við þá Njál og Magnús. -KP ANTONIO Torcato hefur dvalið á Bolungarvik undanfarna mánuði, þar hefurhann máiaðflestar myndirnar sem eru á sýningunni. Visismynd JA. Jónina Gisladóttir og Ingveldur Hjaltested halda I tónleikaferð til Sviþjóðar I september. Vísismynd ÞG. vetur og mun halda fyrirlestur um miðaldatónlist. „Það er einstakt að fá svona tækifæri upp i hendurnar og reyndar ótrúlegt að gestur á tón- leikum skuli greiða götu okkar á þenna hátt”, sagði Jónina. Þær Ingveldur og Jónina flytja nokkur af þeim lögum sem þær fara með til Sviþjóðar, á tónleik- unum i Norræna húsinu annað kvöld klukkan 20.30. Elisabet Erlingsdóttir syngur einnig sex þjóðlög i útsendingu Fjölnis Stefánssonar, en einnig eru á efnisskrá hennar lög eftir Árna Thorsteinsson, Pál Isólfsson og Karl O Runólfsson. Agnes Löve annast undirleik. —KP. Hafa satnað hundr- uðum rímnalaga - Kvæðamannafélaglð Iðunn gefur úl hljómplötu Njáll Sigurðsson og Magnús Jóhannsson fara með nokkrar stemmur við visur úr Númarimum annað kvöld i Norræna húsinu. Vísismynd ÞG. Vlðförull málarl Antonio Torcato, 25 ára gamall Portúgali, sýnir nú á Mokka við Skólavörðustlg. A sýningunni eru 17 myndir og eru þær allar til sölu. Antonio stundaði nám við lista- akademiu i heimalandi sinu. Hann hefur farið viða um lönd og dvalið m.a. i Angola I 3 ár. Undanfarna mánuði hefur hann dvalið á Bolungarvik, þar sem hann hefur unnið við fiskvinnslu og verið á togara. —KP. Afmællsrll Félags einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra er nú að undirbúa útgáfu myndar- legs afmælisrits i tilefni af tiu ára afmæli félagsins. 1 afmælisblaðinu verður starf félagsins rifjað upp i ýmsum greinum. Jódis Jónsdóttir segir frá aðdraganda og stofnun, Jóhanna Kristjónsdóttir skrifar „Nokkra minnismola”, nokkrir félagar lýsa afstöðu sinni til starfsins og greinar eru eftir Margréti Margeirsdóttur, Þóri Stephensen, Stellu Jóhanns- dóttur og Bryndisi Guðbjarts- dóttur. Leitað er til formanna allra stjórnmálaflokka um greinar og einnig skrifa Birgir Isleifur Gunnarsson og Sigurjón Péturs- son greinar i afmælisblaðið. Ritstjóri er Jóhanna Kristjónsdóttir, formaður Félags einstæðra foreldra. Þá verður einnig gefinn út postulinsplatti með teikningu eftir Baltasar og „afmælisjóla- kort” eftir Rósu Ingólfsdóttur. -KP.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.