Morgunblaðið - 19.09.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.09.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2001 39 Bikarkeppni BSÍ Hörkukeppni í fjórðu umferð Bikarkeppni BSÍ Öllum leikjum í 4. umferð er nú lokið og var mjótt á munum í þeim öllum: Skeljungur-Ferðaskrifst. Vesturlands 90- 76 Síldarævintýrið-Hermann Friðrikss. 100-84 Flugleiðir Frakt-Orkuveita Rvík 71-80 ROCHE-Þrír Frakkar 52-82 Undanúrslit og úrslit verða spil- uð í Hreyfilssalnum 29.-30. sept. Í undanúrslitum eigast við: Orkuveita Reykjavíkur-Þrír Frakkar Síldarævintýrið-Skeljungur BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Hæsta skor í A/V: Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 270 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 264 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 233 Hæsta skor í N/S á föstudag: Páll Hannesson - Ólafur Lárusson 275 Eysteinn Einarss. - Sigurður Pálsson 262 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 238 Hæsta skor í A/V: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 282 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 269 Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 240 Meðalskor báða dagana var 216. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Minnum á vetrarstarfið sem hefst Bridsfélag Suðurnesja Fyrsta verðlaunamót vertíðarinn- ar er hafið. 10 pör mættu og sjó- mennirnir burstuðu landkrabbana ef svo má taka til orða. Úrslit: Gunnlaugur Sævarss. – Karl G. Karlss. 143 Arnór Ragnarss. – Karl Hermannss. 126 Gísli Torfason – Guðjón S. Jensen 115 Gunnar Guðbjörnss. – Kjartan Sævarss. 110 Enn geta þeir, sem ekki spiluðu fyrsta kvöldið, unnið til verðlauna því keppnin er þriggja kvölda og tvö bestu vinna til verðlauna. Mæting kl. 19.30 á Mánagrund. fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Hreyf- ilshúsinu. Bridsfélag Kópavogs Bridsfélag Kópavogs hefur vetr- ar starf sitt fimmtudaginn 20. september næstkomandi. Fyrsta keppnin er þriggja kvölda hausttvímenningur. Sú breyting verður á keppni í vetur að spila- mennska hefst kl. 19.30. Við hvetjum alla spilara til að mæta og vera með frá byrjun. Spilað er í Þinghóli í Hamra- borg. Keppnisstjóri er eins og allt- af Hermann Lárusson. Sjáumst við spilaborðið. Félag eldri borgara í Kópavogi Ágæt þátttaka er hjá eldri borg- urum í upphafi vetrarstarfsins. Þriðjudaginn 11. sept. mættu 22 pör og föstudaginn 14. sept mætti 21 par. Lokastaða efstu para á þriðjudag varð þessi í N/S: Magnús Halldórss. - Hannes Ingibergss. 291 Bragi Björnss. - Þórður Sigfússon 245 Ásta Erlingsd. - Sigurjón H. Sigurjónss. 240 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matsvein og háseta vantar Matsvein og háseta vantar á línubát með beitn- ingarvél. Uppl. í síma 855 4851 eða 897 8411. Hefur þú áhuga? Alþjóðlegur viðskiptamaður óskar eftir sam- starfsfélögum um allan heim. Hefur þú áhuga á að vinna með erlendu fyrir- tæki, sem hefur $1,400 billjón í tekjur á ári? Ef svo er hafðu þá samband við mig í síma 567 4214 eða 695 4216. Sölumaður fasteigna — Hafnarfjörður Öflug og kraftmikil fasteignasala í Hafnarfirði óskar að ráða duglegan og samningslipran sölumann strax. Æskilegt að viðkomandi sé borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Góð vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð og bíl til umráða. Áhugasamir sendi umsóknir á augldeildar Mbl. fyrir 24. september, merktar: „S — 11639“. FRÁ HJALLASKÓLA Ræstingar/gangavarsla Tveir starfsmenn óskast í hlutastörf við ræstingar/gangavörslu eftir hádegi. Óskað er eftir að þeir geti hafið störf sem allra fyrst. Laun samkv. kjarasamningi Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Upplýsingar gefur húsvörður í s. 863 2411 og skólastjórnendur í s. 554 2033. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast til leigu Erum með ákveðinn leigjanda sem vantar sem fyrst ca 500 fm innkeyrslubil fyrir grófan iðnað. Endilega hafðu samband við okkur á Hóli, Ágúst 894 7230 eða Franz 893 4284. Hóll fasteignasala. Alltaf rífandi sala. BÍLAR Bílar — Útsala Erum að selja notaða bíla, Toyota Corolla, Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara og Peugeut 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Fulltrúaráðsfundur Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 27. septem- ber næstkomandi kl. 20.00. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Aðalfundur kirkjunnar verður haldinn þriðju- dagskvöldið 25. september kl. 20.00 í safnaðar- heimilinu. Á fundinum verður kynnt og opnuð ný heimasíða kirkjunnar. Safnaðarstjórn. Aðalfundur Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður haldinn í dag, miðvikudag, kl. 17 í veit- ingahúsinu Sjávarperlunni, Grindavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, mætir á fundinn. Félagsmenn fjölmennum. Útvegsmannafélag Suðurnesja. Hafnarfjarðarbær Bæjarskipulag Aðalskipulag Hafnarfjarðar Endurskoðun Kynningarfundur Boðið er til kynningarfundar þar sem kynnt verða drög að stefnumótun í endurskoðun á aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Fundurinn verður haldinn í Hafnarborg fimmtudaginn 20. september kl. 20.00. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. KENNSLA Námskeið í olíumálun Í Listasmiðju Veru er boðið upp á námskeið í olíumálun fyrir byrj- endur og lengra komna. Allir, sem vilja læra að mála, eru velkomnir í Goðatún 1, Garðabæ. Skráning í símum 565 9559 og 897 4541. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir: Harpa HU-4, skskrnr, 1081, þingl. eig. Hafsúlan ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Lífeyrissjóður sjó- manna, Marafl ehf., Netasalan ehf., Útgerðarfélagið Ásver ehf. og Vélaverkstæði Hart Eiríkss sf., þriðjudaginn 25. september 2001 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 14. september 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Flúðabakki 1, 0102, Blönduósi, þingl. eig. Davia J.J. Guðmundsson, dánarbú, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. septem- ber 2001 kl. 10.00. Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Ingvar Helgason hf. og Lánasjóð- ur landbúnaðarins, mánudaginn 24. september 2001 kl. 10.30. Laufás 2, Skagaströnd, þingl. eig. Ragnheiður Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. september 2001 kl. 13.30. Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Húnaþingi vestra, þingl. eig Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 24. september 2001 kl. 11.15. Skagavegur 16, 0101, Skagaströnd, þingl. eig. Kristín Björk Leifsdóttir og Ragnar Haukur Högnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Leifur Árnason, þriðjudaginn 25. september 2001 kl. 13.00. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. dánarbú Alberts Guð- mundssonar og Benedikts Steingrímssonar, gerðarbeiðandi Lána- sjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 26. september 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 14.september 2001. Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Klausturbrekka, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Steins Sigurðs- sonar, eftir kröfu Guðlaugar Kristófersdóttur, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. september 2001, kl. 13.15. Lindargata 3, e.h., Sauðárkróki, þingl. eign Hótels Tindastóls ehf., eftir kröfu Byggðastofnunar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 27. september 2001, kl. 10.00. Lindargata 3, n.h., Sauðárkróki þingl. eign Hótels Tindastóls ehf., eftir kröfu Byggðastofnunar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 27. september 2001, kl. 10.00. Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. september 2001, kl. 15.00. Sæmundargata 5G, Sauðárkróki, þingl. eign B.A.D. ehf., eftir kröfu sýslumannsins á Sauðárkróki, verður háð á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 27. september 2001, kl. 11.00. Víðigrund 28, 0303, Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu Sigurbjargar Ingólfsdóttur, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. september 2001, kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 18. september 2001. Hross til sölu Hef til sölu nokkur hross af góðu kyni, flest á tamningaaldri. Sanngjarn verð. Upplýsingar í símum 565 8518 og 565 8998. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1829197½  I.O.O.F. 7  18  Á.S. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ragnhildur Gunnarsdóttir og Jónas Þóris- son tala. Árni Gunnarsson syng- ur einsöng. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Alfanámskeið byrjar í kvöld kl. 19:00 með málsverði. Skráning enn opin. Fimmtudagurinn 20.09. Fjölskyldubænastund kl. 18:30, kvöldverðarhlaðborð á eftir og kennsla kl. 20:00, kennt verður efnið Réttlæting Guðs fyrri hluti, kennari Erna Eyjólfsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. TIL SÖLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.