Morgunblaðið - 19.09.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.09.2001, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt. Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 8. Enskt. tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit 245 Enskt tal. Sýnd kl. 10. Vit 244Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 12. Vit 267  Kvikmyndir.com HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Frábær grínmynd með fjölda stórleik- ara Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Himnasending i i Frá leikstjórum American Pie. Líf og dauði hef- ur sínar góðu og slæmu hliðar. Með „fyndnasta manni“ í Ameríku, Chris Rock (Lethal Weapon 4, Dogma), Mark Addy (The Full Monty), Eug- ene Levy (American Pie), Regina King (Jerry Maguire, Enemy of the State) og Chazz Palmenteri (Analyze This). 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 TILLSAMMANS Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.10. Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.com DV RadioX Sýnd kl. 10. B.i. 12. Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur Skriðdýrin eru mætt aftur til leiks. Já, nú fara Skriðdýrin til Parísar og lenda í stórskemmtilegum ævintýrum. Mynd fyrir alla hressa krakka. Sýnd með íslensku tali. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Aþena, mánudagurinn 17. september 2001. Þreyttur, sveittur og syfjaður kom ég fyrst inn á hótelherbergið mitt á laugardaginn hér í Aþenu. Mér fannst herbergið lítið, reyndar mjög lítið, og ég velti því fyrir mér af hverju orðið höll kæmi fyrir í nafni hótelsins. En svo tók ég eftir svölunum, svölum sem eru stærri en herbergið og með þessu frá- bæra útsýni yfir á Akrópólishæðina og þá breyttist viðhorfið til herbergisins og hallarinnar. Morgunblaðið/Kristinn Útsýni yfir Akrópólishæð Dagbók ljósmyndara GÖNGUR og réttir eru hluti af verkmenningu okkar Íslendinga sem hefur tíðkast um aldir. Einn mesti hátíðisdagur í sveit- um landsins er réttardagurinn þar sem fjöldi fólks kemur sam- an. Auk íbúa sveitanna, sem flest- ir fara í réttir, kemur mikill fjöldi sem tengist sveitunum á einn eða annan hátt og hittir fyrrum sveit- unga eða aðra vini, e.t.v. aðeins þennan eina dag á ári. Réttarbragur er nokkuð mis- munandi eftir byggðarlögum. Biskupstungnaréttir eru kunnar fyrir gleðskap og mannfjölda enda er þar jafnan sungið meira en í flestum öðrum réttum á land- inu. Þær fóru fram að þessu sinni laugardaginn 15. september og Tungnamenn brugðu ekki út af vana sínum þótt sauðfé sé mjög farið að fækka eins og víðar á landinu. Gleðskapur í Tungnaréttum Biskupstungum. Morgunblaðið. Bræður og frændur frá Vatnsleysu, f.v Sigurður Erlendsson, Sigurður Þorsteinsson, Einar Þorsteinsson og Björn Erlendsson. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Mikill mannfjöldi var í Tungnaréttum. Það var hressilega sungið í Tungnaréttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.