Vísir - 24.09.1979, Side 2
vism Mánudagur 24. september 1979
Umsjón:
Jónlna
Michaels-
dóttir o g
Kjartan Stef-
ánsson.
Stefán Benedlktsson, kennari:
Já, þaft ætla ég aft gera. Ég er
aö vlsu ekki búinn aft kynna mér
hvafta leikrit verfta sýnd I vetur,
en ætli ég fari ekki I leikhús svona
einu sinni I mánufti, eins og
undanfarin ár.
Sigurftur Runólfsson, rakari:
Já, ég ætla rétt aft vona þaft. Ég
fer alltaf i leikhús eins oft og ég
get á veturna. Mér list vel á dag-
skrána hjá leikhúsunum I vetur,
svona sitt af hverju. Þaft er helst
aft vanti meiri húmor.
Ellý Sigfúsdóttir, nemi:
Ég veit ekki, jú kannski
eitthvaft. Annars fer ég sjaldan i
leikhús, ég hef engan sérstakan
áhuga á þvi.
Ólina Pétursdóttir, nemi:
Þaft gæti farift svo, já. Annars
hef ég ekki gert svo mikift af þvl
undanfarift, en þaft er frekar
franilaksleysi en áhugaleysi.
Laurentsfus Dagóbertsson, næt-
urvörftur:
Ég geri ekki ráft fyrir þvi, ég
vinn alltaf á nóttinni. En ef ég á
frl gæti vel fariö svo, aft ég
skryppi I leikhús, þvi ég hef gam-
an af leikritum.
Ætlarðu að stunda leik-
húsin i vetur?
Menn eru almennt sammálaum
aft neytendurhérlendis hafi alveg
einstakt langlundargeft og taki
öllum hækkunum eins og hverj-
um öftrum náttúruhamförum sem
enginn ræftur vift. Nýjustu hækk-
anir renna stoftum undir aft þetta
sé ekki fjarri sanni. „Mótmæli”
okkar felast i þvi aft hamstra fyrir
hækkun. Neytendasamtökin hafa
ekki náft sömu fótfestu hér og viöa
annars staftar, vegna almenns á-
hugaleysis og skorts á samstöðu.
1 nýútkomnu dreifibréfi frá
Neytendasamtökunum er fjallaft
nokkuft um þetta I grein sem
nefnist „Hversvegna neytenda-
samtök?” Þar segir meöal
annars:
„Þaft er oft erfitt fyrir hinn al-
menna neytenda aft ná fram bót-
um á málum sínum. Neytendur
eru vanir aft taka hlutunum eins-
og þeir eru, án þess aft gera áér
ljóst hve mikil áhrif þeir hafa á
þróun málaii sameiningu. Þaft lof-
ar ekki góftu aöhver og einn pukri
I slnu horni. Sameiginlega geta
þeir til dæmis haft áhrif meft þvi,
aft kaupa vörur efta láta vera aft
kaupa vörur. Einnig geta þeir
haft mikil áhrif álöggjafann meft
öflugum samtökum.
Svavar Gestsson viftskiptaráft-
herra kemst svo aö orfti í Neyt-
endablaftinu. „Ég tel hinsvegar
aft umtalsverftur árangur verfti
aldrei, fyrr en upp hefur risift i
landinu vifttæk og marktæk
neytendahreyfing sem er svo
sterk, aft stjórnvöld verfti aft taka
tillit til óska hennar og ábend-
inga”.
Ef við sameinumst
Þá er vitnaft i grein eftir
foimann samtakanna, Reyni
Armannsson: „Kjarabarátta, er
orft sem vift heyrum oft. Margir
skilja þaft orft á þann veg aft þaft
þýfti kauphækkun en svo þarf þó
ekki endilega aft vera. Lífskjörin
markastekki af krónufjöldanum I
umslaginu einu saman. Þaft hefur
verftbólguþróun siftustu árakennt
okkur. Lægra vöruverft og aukin
vörugæfti er ein jákvæöasta
kjarabótin sem unnt er aft fá i
dag.
Og munum þaft, aö þessi orft
getum vift gert aft veruleika ef vift
sameinumst.
Lægra vöruverft og aukin vörugæfti er ein jákvæftasta kjarabótin sem unnteraftfá idag , segiri
Vísismynd: JA.
HVERSVEGNA NEYIENMSJUHTOK
Rltvélar í skðlann
Eitt af þvi sem fell-
ur undir kostnaðarliði
við skólaundirbúning
þeirra sem löigra eru
komnir er ritvél. Al-
gengast er að keyptar
séu svokallaðar ferða-
ritvélar eða skólaritvéi-
ar.Þetta eru litlar vélar
og að sögn Gunnars
Magnússonar, hjá Bók-
halds- og skrifstofuvél-
um kosta sæmilegar
vélar af þvi tagi með
dálkastilli núna i kring-
um sjötiu og tvöþúsund
krónur.
Hann var spurftur hvaft bilafti
mest I ritvélum.
„Þær bila afar litift. Þaft er
helst ef krakkar slá tvo stafi sam-
an, aft stafleggur bognar. En þeg-
ar ritvélar hafa verift notaftar tvö
til þrjú ár i skóla getur þurft aft
hreinsa þær efta smyrja.”
Verft fyrir aft hreinsa ferftarit-
vel er 22.930 krónur og ef hún er
meft dálkastilli 24.850 krónur.
Miftaft er viö 20% söluskatt.
Gunnar sagftist vera meö raf-
magnsritvélar i tösku og kostuftu
þær 198.256 krónur.
„Þaft er orftift svo dýrt aft
hreinsa og smyrja ritvélarnar aft
þaft er afar sjaldan gert” sagfti
örn Jónsson hjá „Skrifvélum”
vift Sufturlandsbraut, þegar Visir
spurfti hann hvaft kæmi helst til
viftgerftar.
„Þaft má segja aft allt bili, blek-
Algengast er aft keyptar séu ferftaritvelar fyrir skólann.
bönd, skakkir linustafir, Unubils-
færsla og svo fara reimar. Vift-
geröir eru dýrar, 5.290 krónur á
tímann. En þá er allt innifalift”
sagfti örn.
Hann sagftist eiga ferftarit-
vélar af stærri gerftinni sem
kostuftu 97 þúsund krónur og væri
Vfsismynd: JA.
á þeim tveggja ára ábyrgft. Raf-
magnsritvélarnar kostuftu 202
þúsundog væruá einsárs ábyrgft.
— JM