Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 4
4 vtsm Mánudagur 24. september 1979 | I ! I ' Vegagerð rikisins óskar eftir titboðum í lögn Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, frá Brautar- holtsvegi að Dalsmynni og frá Eiríkshóli að Fossá, samtals um 4650 m að lengd. Til verks- ins telst m.a. gerð vegskerðinga og fyllinga, burðarlag, flutningur malbiks, malbikun og allur frágangur. Otboðsgögn verða af hent gegn 30.000 kr. skila- tryggingu á Vegamálaskrifstof unni (hjá aðal- gjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 25. september 1979. | Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þriðjudaginn 9. október nk. ÚTBOÐ Dr. med. Ole Bentzen yfirlæknir við Statens Hörecentral í Árósum flytur fyrirlestur um NÚTIMA ENDURHÆFINGU ÞROSKA- HEFTRA BARNA í Norræna húsinu mánu- daginn 24. september kl. 20.30. Erindið verður túlkað á íslensku. Allir velkomnir. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA í REYKJAVIK. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. FJARMÁLARAÐUNEYTIÐ, 18. september 1979. SIMI 86611 — SIMI 86611 DLADDURDAR DÖRH ÓSKAST SÓLEYJARGATA Smáragata Bragagata Fjólugata HVERFISGATA Hverfisgata 6-116 MELAR Grenimelur Hagamelur EXPRESS Austurstræti Hafnarstræti Pósthússtræti HÖFÐAHVERFI. Hátún Miðtún Samtún Innritun daglega síma 72154 BRLLETSKÓU 5IGRÍÐRR RRmRnn SKÚLACÖTU 32-34 Björgunarmenn sjást hér á eftirlitsferö um rústir 1 San Marco eftir jarðskjáiftann fyrir helgi. Spjöil á rómverskum fornmlnjum vesna jarðsklálfta Nokkur spjöll uröu á forn- minjum Rómaborgar i iarö- skjálftanum fyrir helgi, en þá fórust sex og þúsundir misstu heimili sin. Jaröskjálftinn mældist átta stig á Mercalli-kvaröa og er sá öflugasti, sem komiö hefur í Róm á þessari öld. Uröu mikil spjöll á Ibúöarhúsum og kirkjum, einkan- lega I nágrenni Umbrian- hæöarinnar noröur af Róm. Listfræöingar, sem kannao hafa skemmdir á fornsögulegum byggingum og rústum, hafa fundiö sprungur og brostinn marmara i Kolosseum, Konstantinboganum og fleiri frægum byggingum. Spjöllin eru þó ekki talin mjög alvarleg. verða ráðherraskiptl I norsku stlðrnlnnl eftlr kosningarnar? Þar sem landsmál voru meir sett á oddinn i sveitarstjórnar- kosningunum i Noregi á dögunum en innansveitarmál, var fylgistap verkamannaflokksins mikiö áfall fyrir rikisstjórnina. Liklegt þykir þvi, aö ósigurinn muni knýja Odvar Nordli for- sætisráöherra til þess aö gera innan skamms róttækar breyt- ingar á ráöherraskipan stjórnar- innar. Má mikiö vera, ef áhrif kosninganna láta þar staöar numiö, þvi aö hugsanlega gæti ósigurinn oröiö til þess, þegar lengra dregur fram, aö flokkur- inn skipti um menn I forystunni. Þaö hefur oft þurft minna til slikra breytinga, en aö einn flokkur tapi 7% frá þing- kosningum fyrir tveim árum og 2% frá siöustu sveitarstjórnar- kosningum fyrir fjórum árum, og þótti norski verkamannaflokkur- inn biöa herfilegan ósigur þá. Eölilega munu menn þvi beina athyglinni næstu vikurnar aö hreyfingum innan norska verka- mannaflokksins, enda skammt I næsta landsstjórnarfund hans. Hugsanlega veröa mannaskipti höfö I ráöherrastööum strax á þeim fundi. Þegar úrslit kosninganna lágu fyrir, viöurkenndu Nordli og Gro Harlem Brundtland, varafor- maöur verkamannaflokksins, aö þau hlytu aö vera flokknum ábending um endurskoöun flokks- stefnunnar i ýmsum landsmmál- um. Ljóst er, aö heföu þetta veriö þingkosningar, heföi flokkurinn tapaö átta þingsætum, og heföu þá vinstri flokkarnir ráöiö aöeins 70 þingsætum meöan borgaralegu flokkarnir heföu samtals 85 I Stórþinginu. Litiö inn I sjónvarpssal norska sjónvarpsins, þar sem forvfgismenn flokkanna voru kosningavökunóttina, meöan beöiö var eftir talningunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.