Vísir - 24.09.1979, Síða 12

Vísir - 24.09.1979, Síða 12
12 VÍSIR Mánudagur 24. september 1979 STRUMPALEIKFONG Á ÍSLANDI EINKAUMBOÐ Símar 84768 og 41366 Box 7042 107 Reykjavík OPID % KL. 9-9 IGJAFAVÖEUR — BLÓM —j [BLÓMASKREYTINGAR. | *•! blla.tc.Si a.m.k. á kvöldln HIOMt VMMIIi 11 \I \ \KS I R 1 II simi 12717 SALUHJALP I VIÐLÖGUM. eAAl Ný þjónusta. Símavika frá k.. 17-23 alla daga vikunnar. Simi 8-15-15, Fræðslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka daga frá kl. 09-17. Sími 82399. Hringdu — og ræddu málið. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS trlL^Ílr UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ /ÞÆ R\ .—(WONAi— ÞU8UNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sam auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. I/ía/1 listmJ ÞltÍÍus sgæsÍ Jl Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. Wmm866u 1 smáauglýsingar - segln Þórhallur Stelðnsson verksliórl ó Sindravinnustoiunni vió Hamrahlió Einar Guðgeirsson við burstavélina sem framleiðir tvo bursta á minútu. Er blaðamaðurinn farinn. „Þeirsem viðkevDtum vélarnar af. trúðu bvi ekki að við gætum látiö blint fólk vinna viö þær, en ég vissi aö það réöi við þetta” sagði Þórhallur Stefánsson, verkstjóri á Blindravinnustofunni við Hamrahlið, þegar Vfsir leit þar inn. Þórhallur Stefánsson verkstjóri á blindravinnustofunni að störfum. Þðrhallur hefur unniö á vinnustofu fyrir blinda I tuttugu ár og segist oft gleyma þvi aö fólkiö sem hann starfar meö er ekki sjáandi. Aldrei heföu oröiö slys á vinnustofunni og þaö væri jafnvel betra aö fólk sem væri alveg blint ynni viö vélina sem framleiöir burstana, en þeir sem heföu einhverja sjón. Vélin er mjög hraövirk og framleiöir tvobursta af minnstu geröinni á mlnútu. Þórhallur sagöi aö þaö tæki dálitinn tíma aö þjálfa fólk á vélina og ekki hægt aö hafa á henni mjög aldraö fólk. A verk- stæðinu vinna fimm manns fyrir hádegi en fjórir af þeim vinna allan daginn. Burstarnireru ekki allir unnir Ivélum. I húsi Blindrafélagsins er einnig vinnustofa fyrir fólk sem framleiðir handunna bursta. Þar hittum viö meöal annars Mörtu Gisladóttur, sem sagöist hafa búiö I húsinu siðastliðinn f jögur ár og koma á hverjum degi niður til aö vinna. HUn kvaöst vera Skaftfellingur en hafa bUiö I Reykjavik siöan 1920. ,,Ég er mjög ánægö hér I hús- inu” sagöi hún. „Viö blinda fólkiö hjálpum hvert ööru eftir þvl sem viö getum'.' Meðan viö virtum fyrir okkur handbragö Mörtu, kallaöi Helgi Gunnarsson, sem sat skammt frá ,,Er blaöamaöurinn farinn” og hló mikiö þegar umræddur blaöamaöur svaraöi „Nei ekki enn”. JM. Marta Gisladóttir vinnur við framleiðslu á handunnum burstum. ! „ALDREI ORDW SLYS A VINNUSTOFUNNI”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.