Vísir - 25.09.1979, Side 1

Vísir - 25.09.1979, Side 1
 ^nsn HHS6 ' .1 ■H^BMNHHHNHHBBMBHNMHHnHNNHHHHMmHHE Þriðjudagur/ 25. september 1979/ 209.tbi. 69. árg. .|t- Stlörnarflokka- nelnd um endur- skoOun fram- leiösiuráðslaga hættlr störlum: „TILGANGSLAUST AB VINNA MEB VILMUNBI P9 ,/Hinir nefndarmennirnir töldu tilgangslaust aö vinna með Vilmundi að þessum málum og nefndin hefur frestað störfum um óákveðinn tíma," sagði Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra í morgun. Nefnd stjórnarflokkanna þriggja hefur slöasta mánuöinn unniö aö endurskoöun fram- leiösluráöslaganna. I nefndinni átti aö reyna aö ná samstööu um breytingar á frumvarpi þvi, sem landbúnaörráöherra lagöi fram á Alþingi I fyrra. I nefndinm áttu sæti þeir Jónas Jónsson ritstjóri frá Framsókn, Helgi Seljan al- þingismaöur frá Alþýöubanda- lagi og Vilmundur Gylfason frá Alþýöuflokki. Steingrímur sagöi, aö Vil- mundur heföi ekki getaö tjáö sig sammála ýmsum þáttum frum- varpsins.en aörir væru þaö. Vilmundur sagöi I samtali viö VIsi I morgun aö ágreiningur heföi sérstaklega veriö um þaö ákvæöi, sem fjallar um tekju- viömiöun bænda. Hann taldi skynsamlegast aö sett yröu ný lög, þar sem gengiö væri lengra I átt aö frjálsum markaöi en nú tiökaöist. Bjóst hann viö meiri háttar átökum um þetta, þegar Alþingi kæmi saman og sagöi þaö ekkert launungarmál, aö Framsókn vildi halda aö stofni til I gömlu framleiösluráöslögin. Landbúnaöarráöherra kvaöst ekki geta sagt til um framhald málsins núna. Hann sagöi aö á frumvarpi slnu heföu veriö geröar margar breytingar sam- kvæmt ábendingum Finns Torfa Stefánssonar og þvl kæmi þaö úr höröustu átt, ef Alþýöuflokk- urinn styddi þaö ekki. ,,En þaö er ekki sama Jón og séra Jón og viö fengum séra Jón i nefndina núna”, sagöi hann. —SJ/HR DÆMDUR I FANGELSI FYRIR NÍDSLU Á DÝRUM Maöur nokkur var I Sakadómi Reykjavlkur I gær dæmdur til þriggja mánaöa fangelsis og sviptur heimild til aö hafa dýr næstu fimm árin, vegna brota á lögum um dýravernd. Tveir mánuöir af dómnum voru skil- orösbundnir I fimm ár, en einn mánuö veröur maöurinn aö af- plána I fangelsi. Þaö var á siöasta ári sem maöurinn varö uppvls aö hafa haldiö fjói-um hundum sínum innilokuöum án matar og vatns I lengri tlma. Hundarnir voru aö- framkomnir er þeir fundust og varö aö lóga þeim öllum. Þaö var Birgir Þormar fulltrúi, sem kvaö upp dóminn. —SG Rannsókn ð dauða fslenskrar siúiku Beöiö er eftir niöurstööum lög- reglurannsóknar sem fram fer I Búlgariu.á láti islenskrar stúlku þar á laugardaginn. Stiilkan var þaráferöalagi ihópi Islendinga á vegum Landsýnar, og er taliö aö hún hafi látist af slysförum. Ekki hefur náöst I alla aöstandendur stúlkunnar og þvi ekki unnt aö birta nafn hennar aö svo stöddu. -SG Bændur keppast nú viö aö rétta um allar sveitir og láta ekki haustsnjó og kuida á sig fá. Þaö mátti sjá unga og aldna kappklædda I Hafravatnsrétt I gær, þegar réttardagurinn rann þar upp. Visismynd GVA. Kelduhverli: GANGNA- MADUR HÆTT Keldhverfingar fóru I aörar göngur á sunnudaginn og lentu i miklum erfiöleikum I Gjástykki noröur af Hrútafjöllum. Þar eru nýjar gjár þvers og kruss og var fréttaritara VIsis I Kelduhverfi bjargaö á siöustu stundu. er hann var aö falla I hyldjúpa gjá. Þegar Vlsir ræddi viö Viöar M. Jóhannsson 1 gær, sagöist hann ekki hafa vitaö til fyrr en snjórinn brast undan honum. Hann gat haldiö höndunum út frá sér og brast snjóhengjan ekki öll. Þarna hékk Viöar meö fæturna I lausu lofti og hyldýpi fyrir neöan,þar til nærstaddur gangnamaöur heyröi til hans og gat dregiö hann upp. Slapp Viöar ómeiddur úr þessari þrekraun. Sex kindum var bjargaö úr gjám á þessu svæöi og var sigiö eftir þeim. Hins vegar taldi Viöar enganvafa leika áaöfleirikindur heföu hrapaö I gjárnar, en mikl- um erfiöleikum bundiö væri aö finna þær. —SG/VMJ,Skúlagaröi Flugslysið á Srl Lanka: A BEINNI LÍNU Magnús H. Magnússon heil- brigöis- og tryggingamála- ráöherra, veröur á beinu linu VIsis á fimmtudaginn, og svar- ar þar spurningum lesenda Vísis i sima 86611. Vísir hefur sem kunnugt er gefiö lesendum blaösins kost á þvl aö hringja til forsvars- manna i þjóöfélaginu og leggja fyrir þá spurningar um þau mál, sem þeir hafa til meöferö- ar. Á fimmtudaginn er rööin komin aö Magnúsi H. Magnús- syni, en hann fer meö stjórn VÍSIS mikilvægra og umfangsmikilla mála I rikisstjórninni og I Alþýöuflokknum. Beina tinan hefst kl. 19.30 á fimmtudaginn, og stendur til kl. 21.00. Siminn er, eins og áöur segir, 86611. ESJ Magnús H. Magnússon, ráö- herra. FUNDUR VESTAN HAFS 5. NÚV. ,,Þaö tókst ekki aö koma á fundi i þessari viku eins og áöur haföi veriö ákveöiö en nú er búiö aö fastsetja fundinn um Sri Lanka-skýrsluna þann 5. nóvem- ber og fer hann fram I Banda- rlkjunum”, sagöi Grétar óskars- son forstööumaöur LoftferÖa- eftirlitsins I samtali viö Visi. A fundinum munu islensku og bandarlsku rannsóknarnefndirn- ar sem könnuöu flugslysiö á Sri Lanka i fyrra taka fyrir hina opinberu skýrslu stjórnvalda á Sri Lanka um orsakir slyssins. —SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.