Vísir - 25.09.1979, Page 4
vtsm
Þriöjudagur 25. september 1979
Danski rithöfundurinn og listfræöingurinn
POVL VAD
ræðir um ritverk sín og les upp þriðjudaginn
25. sept. kl. 20.30.
Allir velkomnir
NORRÆNA HUSIÐ
& 17030
REYKJAVIK
J Frá Hitaveitu
Reykjavíkur
Þeir húsbyggjendur og aðrir, sem ætla að fá
tengda hitaveitu í haust og í vetur þurfa að
skila beiðni um tengingu strax.
Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar í
hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fullnægj-
andi hátt, fyllt hefur veriðað þeim og lóð jöf n-
uð sem næst því í þá hæð sem henni er ætlað að
vera.
Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin,
nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar, sem
af því leiðir, en hann er verulegur.
HITAVEITA REYKJAVIKUR
AÐALFUNDUR
Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið
verður haldinn miðvikudaginn 3. október n.k.
og hefst kl. 20.30.
Fundarstaður: Súlnasalur, Hótel Saga.
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Panelumræður með þátttöku fulltrúa
hinna ýmsu starfssviða SAÁ.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta stundvís-
lega.
Stjórnin.
SAMTÖK AHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
m
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
ASKRIFENDUR!
Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar,
þó vinsamlegast hringið i síma 86611:
virka daga til kl. 19.30
laugardaga til kl. 14.00
og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess
að blaðið berist.
Afgreiðslo YÍSIS
Sími 6661 i
Kennefly-sKrlö-
an lögð af slað
Kennedy f samræbum viö helsta ráögjafa sinn I hellbrigöismálum,
þar sem Ted hefur látiö mest aö sér kveöa I þinginu.
Þaö var virkur dagur, órla
morguns, og gamalkunnugt and-
lit gægöist út um dyrnar á heimili
sinu, Virginfumegin viö Potomac-
ána I Washington. Maöurinn piröi
augun I bjartri morgunsólinni og
sté siöan upp i farþegasætiö i
Oldsmobile-bifreiö, sem lagöi af
staö áleiöis til þinghallarinnar.
Meöan ekillinn þumlungaöi sig i
gegnum morgunumferöina, baö
maöurinn hann um aö fella niöur
blæjurnar, svo unnt væri aö nióta
góöviörisins. Skyndilega Dar
verkamaöur einn viö vegbrúnina
kennsl á dökkt. liöaö háriö og
irsku hökuna og hrópaöi: „Hæ
herra forseti!” Edward M.
Kennedy öldungadeildarþing-
maöur varö allur eitt bros, þegar
hver vegfarandinn á eftir öörum
tók aö veifa honum. Hann snéri
sér viö I sætinu og sagöi kampa-
kátur viö fréttamanninn i aftur-
sætinu: „Þú hefur vonandi nóö
þessu niöur á blaö?”
Og menn skildu fyrr en skall I
tönnum.
Slegið úr og I
Þaö er nú liöiö enn eitt áriö. bar
sem Teddy Kennedy hefur gefiö
loöin véfréttarsvör viö spurning-
unni um, hvort hann mundi gefa
kost á sér til forsetakosninganna
aö þessu sinni, og nú þykjast
menn vita vissu slna. Nú ætlar
Ted aö gera alvöru úr þvl.
Siöustu forkosningar naut
Kennedy þess aö vera baöaöur
engu minni athygli en framboös-
efni flokkanna, þótt hann gæfi svo
aldrei kost á sér/meö þvi einfalda
bragöi aö svara ávallt þannig, aö
enginn tók neitun hans alvarlega.
Hann hefur nú gengiö skrefinu
lengra og lýst þvi yfir opinber-
lega, aö hann muni ekki útiloka
framboö af sinni hálfu I kosning-
unum 1980. Einkanlega, ef ástand
I efnahafsmálum á eftir aö
versna. Þar gekk hann eins langt
og komist varö, án þess aö kunn-
gera formlegt framboö. Eöa
einsog einn flokksbróöir hans orö-
aöi þaö: „Ted hefur breytt af-
stööu sinni frá óformlegu fram-
boöi, þar sem möguleiki var á þvi
aö hann byöi sig fram, I óformlegt
framboö þar sem er möguleiki á
þvi aö hann bjóöi sig ekki fram.
sem er heilmikil breyting.”
Sneiöir að Carter
Stuöningsmenn hans viröast
ekki I neinum vafa lengur.
Tuttugu nefndir hér og þar um
landiö starfa aö fullum krafti
aö undirbúningi framboös
Kennedys. Atkvæöasmalar Cart-
ers forseta og Kennedys hafa
kastaö grimunni og hiröa
ekki lengur um aö vægja
keppinautinum I gagnrýn-
inni til þess aö tryggja einingu
innan flokksins. Og tilsvör
Kennedys sjálfs bera öll keim af
þvl, aö hann sé byrjaöur
kosningabaráttu gegn Carter. 1
viötölum segir hann: „Banda-
riska þjóöin mun hllta forystu,
leiösögn..Hún skilur, aö vanda-
málunum veröur ekki sópaö burt
meö töfrasprotum. Þaö eru engar
einfaldar, auöveldar lausnir. En
hún væntir þjóöarforystu og hún
þarfnast trúar á hæfni leiötoga
sins til þess aö leysa vandamál-
in”.
Forysta, leiösögn, þjóöarfor-
ysta.... allt lykilorö, sem æ ofan I
æ eru endurtekin I allri gagnrýni
á forsetaferli Carters, sem hefur
þótt skorta tilfinnanlegast þá for-
ystuhæfni, sem Bandarlkjafor-
seta þarf aö prýöa.
Enginn skyldi láta sér detta I
hug.aöþaö sé einhver handahófs-
tilviljum, sem ráöi þvl, aö Ted
Kennedy taki sér þessi sömu orö I
munn án þess þó aö nefna Cart-
er einu oröi. Ted gerir sér fulla
grein fyrir því, aö eins og mönn-
um dettur I hug Bandaríkjafor-
seti, þegar Hvlta húsiö er nefnt,
dettur mönnum I hug Cárter, þeg-
ar skort á þjóöarforystu ber á
góma.
Carter sourðl
hrelnt út
Carter fer sjálfur ekki neinar
grafgötur um, hvaö Ted Kennedy
ætlast fyrír. Hann gekk beint til
verks og bauö Kennedy heim til
hádegisveröar til þess aö spyrja
hann sjálfan hreint út, hvaö hann
hygöist fyrir. Ted Kennedy mun
hafa hliöraö sér hjá þvl aö svara
beint og sagst hafa I „endurskoö-
un” stuöning sinn viö framboö
Carters. Eftir einhverjum heim-
ildum er sagt, aö Ted hafi skýrt
Carter frá þvl, aö ýmsir flokks-
bræöur þeirra, sem teldu þá
sjálfa I fallhættu I kjördæmum
þeirra, legöu fast aö honum aö
bjóöa sig fram. Aö hann væri aö I-
huga þetta, og mundi sennilega
bjóöa sig fram, ef ástandiö i efna-
hagsmálunum breyttist ekkert til
batnaöar senn.
Carter var ekki lengur I
mínnsta vafa. Hann sagöi nán-
ustu starfsmönnum slnum, aö
hann væri feginn aö hafa komiö á
þessum fundi. — Og daginn eftir
haföi Kennedy veriö skikkaöur
lifvöröur, eins og venja er annars
aöeins aö veita formlegum fram-
bjóöendum.
Ted og kona hans,Joan, en þau haia ekki búiö saman I langan tima, sem þykir vera nokkur fjötur um fót
Ted Kennedy, þegar litiö er á kosningahorfur hans. Nýlega sáust þau þó horfa á tenniskeppni saman,
einsogsambiiöin vsrifarin aö batna, og Joan er sögö á góöri leiö meö aö sigrast á áfengisvanda sínum.