Vísir - 25.09.1979, Síða 10

Vísir - 25.09.1979, Síða 10
VÍSIR Þriöjudagur 25. september 1979 10 stjömuspá Hrúturinn ,21. mars—20. april Þessi dagur veröur þolanlegur þvi aöeins aö þil gætir þin. Þaö eru fleiri til en þU, minnstu þess. Nautiö 21. april-21. mai Peningavandræöi gætu komiö á daginn I kvöld en ef þU ert aöhaldssamur og gætinn þá veröur likastil allt í lagi. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Þaö er bjart yfir i dag og þU getur óhræddur tekiö nýjar ákvaröanir. Krabbinn 21. júni—23. júli Haltu þig heima f dag en kvöldiö reynist ánægjulegt. Astamálin veröa i algleym- ingi. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú ert á góöri leiö meö aö einangra sjálf- an þig. Vertu óhræddur viö aö kynnast nýju fólki, þaö gæti reynst betur en gömlu vinirnir. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Einhver þér nákominn situr I svikráöum viö þig og þU skalt ekki búast viö rieinu góöu Ur þeirri átt. Ef þU ert varkár get- , uröu e.t.v. komist hjá meiri háttar áföll- ' um. En þaö gæti reynst erfitt. Vogin 24. sept. —23. okt. Ahrif Nephlnusar eru sterk I dag. Hagaöu þér samkvæmt þvi. Aö ööru leyti gæti þetta oröiö góöur dagur og kjörinn til ásta. Drekinn 24. okt.—22. ndv. ÞU veröur aö endurskoöa afstööu þina til ýmissa I kringum þig. Varastu sjálfhól og mont. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. 1 dag færöu mikilvæg skilaboö. Ekki vera of ákafur, ekki er allt sem sýnist f sam- bandi viö þaö. Steingeitin 22. des.—20. jan. Eitthvert mál hrjáir þig þessa dagana. Taktu lifinu létt. Vatnsberinn 21.-19. febr. Þennan dag skaltu nota til aö hugsa. Igrundaöu stööu þina i samfélaginu og þU munt komastaöþviaömargter þér i hag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars ÞU veröur aö taka þig á. Vertu tillitssam- ur viö persónu þér nákomna, annars fer ilia. Svona nú ) andaöudjúpt. J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.