Vísir - 25.09.1979, Qupperneq 11
VÍSIR
Þri&judagur 25. september 1979
11
.JMIIN HAFA TVð
- seglr Eyiölfur K. Sigurjónsson. stiórnarformaður f verkamannabústöðum Reykiavikur
„Þaðer ekki rétt að engir fundir haf i verið haldnir F
stjórn Verkamannabústaða Reykjavíkur síðan í vor,"
sagði Eyjólfur K. Sigurjónsson, stjórnarformaður
Verkamannabústaðanna, í samtali við Vísi, en blaðið
hafði þá frétt eftir einum stjórnarmanna VB í síðustu
viku.
Eyjólfur sagði að fundur hefði verið haldinn í
stjórninni 14. júní sl. og annar f undur 5. júlí. Á f undin-
um í júlí hefði legið fyrir úrvinnsla á umsóknum um í-
búðir í Hólahverfi frá Húsnæðismálastofnun. Sam-
þykkt hefði verið að úthlutun færi fram í byrjun sept-
ember.
Einnig hefði á þessum fundi verið samþykkt tilboð
f rá Aðalbraut hf. á jarðvinnu f yrir 60 raðhús á vegum
VB.
Vegna sumarleyfa og fFátaía
stjórnarmanna hef&i ekki veriö
hægt a& kalla saman stjórnina
oftar fullskipaöa. í byrjun sept-
ember hef&i borgarstjórn til-
nefnt þrjá menn I nýja stjórn, og
tveir stjórnarmanna hef&u falliö
út.
Þaö hef&i ekki þótt rétt aö
kalla stjórnina saman eftir þaö
og heföi veriö ákveöiö aö úthlut-
un færi fram siöar, þegar nýja
stjórnin heföi veriö skipuö, enda
yröu fyrstu Ibúðirnar ekki til
fyrr en i nóvember.
1 Visi var frá þvi skýrt aö
Húsaæðlsmaiastióra lllnemir Eviðll K. Staurlónsson f stjórn
versamsnnaDusiaða Seytlavlkur:
Flutti löghelmill á skrll-
stotu stna í hötuDöorglnntl
tir iirsm I ItsiiHI - inwimui I ■tltliilt tr ttuirtl nrir tlKrwrutt
hW«r K«J*»t » Mf't****— U««llu«
»£.«»,t »tj«r« \»rk»a>»»»»«»tu»« K*>ú}»*lli»»
M>»<m<m»» < »r»kt«miW»Mm ,«l» »> >•!» BsWUIII t
\U»««,x»fU >,r«»rlH**»*tt •«mtv*«l mrim om tVittiUaitlk-
*» »« f>»« <»(«« *u«n Vy>éito Us*»iM«U »(« «t
lúp»««|f * t »kr r aUS»M»mr«t »ta «• «*»*»»«. *» *.»r
»4 »(»»» •* SfMtttttKWtt il » K««*»««!
**» l»TK>***r fr»-
*fjúttur V«rk«w»s<M'
Uúí*** K«y«jA *f»»r Kj*t
Uufóttt *rr>«rx»tt»> <-( ÍMur
>'»itlMt k{»»««uil»ai t*»f*r'
wxíi StjArtHU 5< jA»f *.«.
texHtóHt *«•; l
}ÍK**J*VÍ* *< «« Mi **'
i Kjvn ei'. tiMl< K<*-
t» xtt't tlll '<t ua-
trttnMM imot im** ftJPUK
rffu- **t* Umt fMM»»(>»*u*U i
*tj«r«>M(f
f'.Hftú'r. ttt«*J»r Mut *«>#
iuftMtt » x'fXfl V«k*M»#fl«
|u*«jk<ttftr fr* #*i t
*úf n< iiccj* (uf|Er*wtó»r ««
y*k«r «S» (k**m» wn Íí* a<«Hr
r<J> IMtttOflOU fr* {*•:«< «(**
«*» «r Vfttr Srfur »*fft fr*
. stjar* «rfur c<w ««*>
»t<puS Mi tt*«<Mx ff *!*£«**
«M f*i*««m»tu<*NH'(T* «***. f
**M'*f) «»» Vttt *D jri: *A
HtuM tiKBXtwn *MI • »>**«
t>J« IUCKOO** tuttt i ttfMKtfM)
U* r*tt.«r<» JU *<** ol
»*'*««» Ir* »K«j(*rsrt)*r«. Ku8-
tm«r*4t »♦<»*<)■ S*f*t***»íu <«
Afftr þr**tr »fltt*r h*f« «u fu
nciai mnx ; »(>>«»»* «a tii-
wf«M* fi*»K««c*fR4U*tJflífl*r
flxrvt **k: líSuwr't® íyrr M> f
U»rM*rtf>>#ut«C: rfftr *í ft*j«KÍ
sr fliHV fíu" )**t*J(»t>&»**rtl
«**» íifl* : HoMtit
Kð(*»r>f>*r* *»!*( ator tit
*«fni tJttSjfla JfKMMft. K*|*-r* K.
'»>*«> i»* <!*«><• »* tt **»»*
1. $*«*>*♦«« Tá»rÍ<Mt4 »«**<
«.'**(»*( twui xuu #»»arve*
#*( **» fttjfurfcw r. »U6-
m»«»<f»>»>« *r ianijótl
tt**K<rÍ4»«>»U<t<iisufl*t rttiK-
t»» KW 4 •* fl»f* <»«««> t«t »<*"
unrytn m*6 tutrf«u> »f)*r*»
«rrtum*oa*i>4»ufto t Uativta
fr«tlfrttor*a rrrUíj&tttt**
•ma* ufs*f®4> Uuftinuotf i *«&•
FréttVisisá laugardaginn um flutning á lögheimili Eyjólfs K. Sig
urjónssonar.
Eyjólfur heföi flutt lögheimili götu 64 i Reykjavik, þar sem
sitt nýlega úr Kópavogi I Ftóka- skrifstofa hans er til húsa, en
lögheimili i Reykjavik er skil-
yröi fyrir setu i stjórn Verka-
mannabústa&anna.
„Húsiö viö Flókagötu er fjöl-
skylduhúsnæöi”, sagöi Eyjólf-
ur. „Ég tók hluta af þvi undir
skrifstofuna mina, en hef alltaf
haft þar Ibúö. Þarna er einnig
önnur ibúö á sömu hæö, sem
hefur verið leigö út. Og mun ég
nota þessar ibúðir fyrir mig og
fjölskyldu mina.”
Eyjólfur sagöi aö hann myndi
hafa tvö heimili, bæöi I Reykja-
vik og Kópavogi. Þaö væri
nauösynlegt bæöi vegna starfs-
ins og hentugra fyrir börn hans,
sem stunduðu nám 1 Reykjavlk.
Hann benti einnig á aö hann
heföi allar tekjur sinar af vinnu
i Reykjavik. Hann væri búinn aö
vera stjórnarformaöur Verka-
mannabústa&anna i 8 ár og 10 ár
hjá Framkvæmdanefndinni og á
þeim tlma heföu veriö reistar
1800 Ibúöir, þegar þessum á-
fanga I Hólahverfi væri lokiö.
— KS.
Myndirnar þrjár sýna okkur mjög áhrifarlkt flugskeyti af Rolandgerö.
Þaö er framleitt sameiginlega af bandariskum og evrópskum a&ilum
og er einkum hannað meö árásir lágleygra flugvéla I huga.
Myndirnar sýna þegar flugskeytinu var I fyrsta skipti beint gegn stórri
flugvél. Skotmarkiö flaug meö 900 kilómetra hraOa á klukkustund og
vopninu var hleypt af úr fjögurra kflómetra fjarlægö.
Vi&tal VIsis viö Steingrim Hermannsson, landbúnaöarrá&herra, á
föstudaginn.
„LÍTIfl MÁL FYRIR
BAHDARlKJAMENH"
- segir Agnar Tryggvason
„Viö trúum þvi ekki aö óreyndu
aö viö fáum ekki svipaö magn og
á þessu ári,” sagöi Agnar
Benedikt fiyt-
ur ræðu á
allsheriarbingi
SÞ 25. sept.
Benedikt Gröndal, utanrikisráö-
herra, hélt vestur um haf sl.
föstudag til þess aö sækja 34. alls-
herjarþing Sameinuðu þjó&anna
og mun hann sitja þingið til 28.
þ.m.
Ráöherra mun taka þátt I hinni
almennu umræöu þingsins og er
ráögert aö hann flytji ræöu sina
þriöjudaginn 25. þ.m.
Tryggvason, framkvæmdastjó
búvörudeildar Sambandsin
þegar Visir spuröi hann hvo
dregiö yröi úr framleiöslu osl
vegna minnkandi sölumöguleik
á Bandarikjamarka&i.
Eins og blaöiö skýröi frá fyri
helgina, hefur kvóti Islending
fyrir osta á Bandarlkjamarkaí
verið takmarka&ur viö rúr
600 tonn en á þessu ári veröur úi
flutningurinn þangaö um 2.00
tonn.
Agnar sagöi, aö þaö væri ljósl
aö samdráttur yröi I þessum úl
flutningi, en kvaöst bjartsýnn
aö Bandarikjamenn veitt
aölögunartima.
„Viö erum ákaflega háöi
þessum markaöi, en þetta er hin
vegar litiö mál fyrir Bandarikja
menn,” sagöi hann og bætti viö a
enn væru i gangi vi&ræöur vi
bandarisk stjórnvöld um málií
-SJ.
ElíHffáá
...oghelgln
erkomln!
VIKUENDANUM!
Helgarblað Vísis er rúsínan okkar enda hefur það þegar
skapað sér sérstöðu á blaðamarkaðnum. Það kemur
út sérhvern laugardag, smekklegt og efnismikið,
fullt af frísklegum greinum og viðtölum til lestrar
yfir helgina.
Áskrift að Vísi tryggir þér eintak stundvíslega sérhvern virkan
dag og svo rúsínuna í vikuendanum: Helaarblaðið.
Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í
síma 86611 og við sjáum um framhaldið.
Ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö Vísi
Nafn
Heimilisfang
Sími