Vísir - 25.09.1979, Side 14
VÍSIR
Þriðjudagur 25. september X979
Umsjón:
Axel
Ammendrup
FRAMBOÐ
ÚÁKVEÐIÐ
Dagur á Akureyri birti a
dögunum langt og gott viötal
viö dr. Kristján Eldjárn fors-
eta tslands. Þar er hann meö-
al annars spuröur um næstu
forsetakosningar og isvaridr.
Kristjáns segir m.a. :
"Allir vita aö þetta kjörtíma-
bil er aö renna út ogfyrsta ág-
úst á næsta ári veröur forseti
settur inn í embættiö, hvort
sem þaö veröur sá, sem veriö
hefur eöa nýr maöur. Nokkurt
umtal hefur um máliö oröiö,
hvort viö hjónin bjóöumst til
aö veröa áfram á Bessastöö-
um eöa viö breytum til. Ég
hef áöur veriö spuröur um
þetta, en éghef ekki enn treyst
mér til aö segja af eöa á og
þannigstendur máliö nú i dag.
A meöan svariö liggur ekki
fyrir, veröur aö lita svo á, aö
þaö sé óákveöiö hvaö viö ger-
sandkorn
Sæmundur
Guövinsson
skrifar
um.”
Elvis Presley - veröur gröf hans opnuö?
var Presley eilurlyfjasiúkllngur?
Blazerinn
Fjármálaráöuneytiö haföi
til umráöa i sumar glæsilegan
jeppa af geröinni Blazer. Er
þetta spuröist hringdi blaöa-
maöur frá Þjóöviljanum i
ráöuneytiö og spuröi meö
þjósti hver þaö væri sem æki
um á þessurándýra farartæki.
”Ja,einsoger þá erRagnar
Arnalds á bilnum noröur I
Skagafiröi”, var svaraö.
Þaö sljákkaöi i Þjóövilja-
manninum og engin skrif uröu
þar um farartækiö.
Yfirvöld í Memphis
hafa nú í hyggju að opna
gröf rokkóngsins sáluga,
Elvis Presleys, til að
hægt verði að fram-
kvæma krufningu á lík-
inu.
Ástæðan er réttarhöld
yfir lækni Presleys,
George Nichopoulos. I
réttarhöldunum hefur
komið f ram, að læknirinn
gaf Presley mikið af
eiturlyfjum, svo sem
kókaín og dexedrín. Sagt
er, að Presley hafi neytt
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37. 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins
1979 á eigninni Langeyrarvegur 7, kjailari, Hafnarfiröi,
þingl. eign Kristinar Gunnbjörnsdóttur. fer fram eftir
kröfu Asgeirs Thoroddsen, hdl., á eigninni sjálfri föstu-
daginn 28. sept. 1979 kl. 2.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Daginn eftir
Þaö var morguninn eftir
veisluna og maöurinn var
alveg hroöalega timbraöur
þegar hann kom tlr baöinu og
settist viö eldhúsboröiö.
„Segöu mér kona, eru nokk-
ur bein I sápunni?”
”Nei, af hverju spyröu”?
”NU, þetta hefur þá veriö
kanarifuglinn sem ég notaöi I
staöinn.”
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 137. 42. og 44. tb.l. Lögbirtingablaðsins
1979 á eigninni Garöavegur 13b, Hafnarfiröi, þingl. eign
Ægis Björgvinssonar og Hrannar Siguröardóttur fer fram
eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstu-
daginn 28. sept. 1979 kl. 4.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
mikils magns eiturlyfja
mánuðina fyrir andlátið.
Opinberlega var sagt,
að Presley hafi dáið úr
hjartaslagi en enginn
fékk að sjá dánarvottorð-
ið.
Nichopoulos læknir
hefur einnig verið ákærð-
ur fyrir að gefa fjölda
annarra frægra manna
eiturlyf, og er Jerry Lee
Lewis nefndur í því sam-
bandi.
SIMI 86611 — SiMI 86611
DLAÐDURÐARÐÖRN ÓSKAST
SÓLEYJARGATA
Smáragata
Bragagata
Fjólugata
Blaöiö Vesturland sem gefiö
er Ut á Isafiröi er hiö liflegasta
undir ritstjórn Einars K.
Guöfinnssonar. 1 nýútkomnu
tölublaöi má meöal annars
lesa eftirfarandi:
”Til oröaskipta kom um
landbúnaöarmálin á fundi
Stéttarsambands bænda i
Stykkishólmi i byrjun þessa
mánaöar á milli þeirra Stein-
grims Hermannssonar land-
búnaöarráöherra og Gunnars
Guöbjartssonar- formanns
Stéttarsambands bænda.
Gunnar átaldi ýmsar aögerö-
ir rikisstjórnarinnarogsagöi:
”Ég er reiöur.” Kvaöst hann
vilja rétta Svavari Gestssyni
viöskiptaráöherra kinnhest og
skella MagnUsi Magnússyni
félagsmálaráöherra á klof-
bragöi.”
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37 . 42. og 44. tbl. Lögbirtingarblaösins
1979 á eigninni Hamarsbraut 9, Hafnarfiröi, þingl. eign
Gunnars Þorleifssonar.fer fram eftir kröfu Guöjóns Stein-
grfmssonar, hrl., Sveins H. Valdimarssonar, hrl. og Veö-
deildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn
28. sept. 1979 kl. 3.30 eh.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37. 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins
1979 á eigninni Suöurgötu 1, Hafnarfiröi, þingl. eign
Dvergs h.f., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar
rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 28. sept. 1979 kl. 3.00
eh.
Bæjarfógetinn f Hafnarfirði.
VÍSIk SÍMI 66644]
H.S.S.H.
Hugrœktarskóli
Sigvalda Hjólmarssonar
Gnoðarvogi 82, Reykjavik, simi 32900.
Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttar-
æfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka
daga kl. 11.00 — 13.00.
Næsta námskeið hefst 8. október nk.
H.S.S.H.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37. 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins
1979 á eigninni Miövangur 4, 1. h.t.h., Hafnarfiröi, þingl.
eign Sigriöar Arnadóttur> fer fram eftir kröfu Búnaöar-
banka tslands og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri
föstudaginn 28. sept. 1979 kl. 4.00 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.