Vísir - 25.09.1979, Qupperneq 16
I ’ • • ’ •
Kjartan Ragnarsson hefur unnið Ofvitann fyrlr svlb.
Þeir Emil Gunnar Guömundsson (t.v.) og Jón Hjartarson fara meö hlutverk Þórbergs. Þeir eru báöir á
sviöinu allan timann.
Olvilinn hans Þðrbergs
á fjalirnar í iðnð
-1 leikgero Kjarlans Ragnarssonar
Sviösmyndin er mjög stllhrein og einföld. Myndin er af lfkaninu og inn i þvf sjást dýnurnar tvær og
tjaldiö sem gömlu myndunum frá Reykjavik aldamótanna veröur varpaöá.
Vlsismynd JA
„Ég var búinn að
velta þessu verkefni
lengi fyrir mér og var
marg-oft búinn að fara
yfir bókina og merkja
hana alla og raða niður
atriðum. Verkefninu
lauk ég svo i sumar á
um tveim mánuðum”,
sagði Kjartan
Ragnarsson leikstjóri i
spjalli við Visi um leik-
gerð sina á Ofvitanum
eftir Þórberg Þórðar-
son.
Leikritiö veröur frumsýnt hjá
Leikfélagi Reykjavikur þann 20.
október og æfingar eru þegar
hafnar.
„Ofvitinn er meö leikrænustu
bókum Þórbergs. Þarna lýsir
hann æviskeiöi sem hefur skipt
mestu máli og mótaö þann Þór-
berg sem viö þekkjum. Þaö er
þvl margt sem réttlætir aö færa
söguna I leikritsform”, sagöi
Kjartan.
Tveir i hlutverki Þór-
bergs
,,Ég var lengi aö velta þvi
fyrir mér hvernig ég ætti aö
setja fram hugleiöingar Þór-
bergs, þar sem mikill hluti text-
ans I bókinni er þaö sem hann
hugsar. Ég greip til þess ráös aö
hafa Þórbergana tvo. Annar
er um fertugt hinn um tvltugt
þegar sagan gerist. Sá eldri er
ósýnilegur leikurunum á
sviöinu, öörum en Þórbergi
yngra. Þeir ræöa saman og
einnig talar sá eldri til áhorf-
enda”, sagöi Kjartan.
1 bók sinni tekur Þórbergur
fyrir eitt atriöi I einu. Fjallaö er
um t.d. Kennaraskólann I
nokkrum köflum, vinina I
öörum osfrv.
„Vegna kaflaskiptinga Þór-
bergs var erfitt aö vinna söguna
I leikritsform. Ég reyni aö
brjóta þetta upp og atburöirnir
fléttast meira saman I leikrit-
inu”, sagöi Kjartan.
,, Hj álpr æðisherinn ’ ’
sér um tónlistina
Leikmyndin I leikritinu er
mjög einföld aö allri gerö. Aö-
eins er um aö ræöa tvær stórar
dýnur, sem er ýmist snúiö upp á
rönd eöa látnar liggja flatar. Til
aö undirstrika þaö tlmabil sem
leikurinn gerist á, þá er mynd-
um frá gömlu Reykjavik varpaö
á tjald innst á sviöinu. Steinþór
Sigurösson og Kjartan gera
leikmyndina.
Tónlistina I leiknum sér
„Hjálpræöisherinn” um. Herinn
eru þrlr leikarar, þau Jón Sigur-
björnsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir og Ólafur Thorodd-
sen. Þau leika á hin ýmsu hljóö-
færi.
Meö aöalhlutverkin, Þórberg
fara þeir Jón Hjartarson og
Emil Gunnar Guömundsson,
sem stendur nú i fyrsta sinn á
fjölunum I Iönó. Þá fara þeir
Hjalti Rögnvaldsson og Harald
G. Haralds meö stór hlutverk.
Lilja Þórisdóttir leikur elskuna.
Fimmtán leikarar fara meö alls
40hlutverk, en sex þeirra skipta
oftast um hlutverk. —KP
HAGSMUNAFELAG MYND
LISTARMANNA STOFNAÐ
POVl Vad í
Norræna
húslnu
Danski rithöfundurinn og list-
fræöingurinn Povl Vad heldur tvo
fyrirlestra I Norrænahúsinu um
eigin ritverk og listir.
Hinn fyrri veröur I kvöld klukk-
an 20.30 en hinn siöari á laugar-
daginn klukkan 16.
Povl Vad fæddist I Silkiborg á
Jótlandi 1927. Rithöfundarferill
hans hófst áriö 1960, en þá kom út
hans fyrsta skáldsaga De noj-
somme.
Kattens anatomi nefnir Vad
skáldsögu sem kom út I fyrra.
Fyrir hana hlaut hann bók-
menntaverölaun dönsku aka-
demlunnar. —KP
Formaöur félagsins er Richard
Valtingojer.
„Hagsmunamál myndlistar-
manna hafa allt of lengi setiö á
hakanum. Til aö bæta úr þessu
stofnuöum viö þetta félag, sem
viö vonumst til aö geti sameinaö
myndlistarmenn og leiörétt þaö
sem miöur hefur fariö I gegn um
árin”, sagöi ólafur Lárusson
myndiistarmaöur og ritari nýs
félags sem stofnaö hefur veriö af
myndlistarmönnum. Þaö heitir
Hagsmunafélag myndlistar-
manna og I þvi eru nú um 40
manns.
ólafur sagöi aö markmiöiö væri
aö sameina þá myndlistarmenn
sem hafa ekki veriö I öörum
félögum. Einnig aö kanna grund-
völl fyrir stofnun stéttarfélags
eöa stéttarsambands myndlista-
manna og aö vera málsvari
félagsmanna út á viö.
Félagar geta oröiö þeir sem
telja myndlist veröa aöalframlag
sitt til þjóöfélagsins og sækja um
aöild aö félaginu. Félagar eru
þegar orönir um 40 talsins.
Félagiö mun beita sér fyrir aö
fella niöur luxustolla og vörugjald
á hráefni til myndlistar. Vinna aö
þvl aö öll efni, tækjakostur,
vinnustofur, feröalög I sambandi
viö sýningar og starf myndlistar-
manna veröi frádráttarbært til
skatts. Fá endurgreiddan sölu-
skatt af listaverkauppboöum.
Vinna aö þvl aö fyrirtæki og jafn-
vel einstaklingar sem kaupa
listaverk fái þau frádregin frá
skatti. Endurskoöa styrktarkerfi
hins opinbera. Aö kanna mögu-
leika á láns-eöa launakerfi ásamt
fleiru.
Formaöur félagsins er Richard
Valtingojer. KP