Vísir - 25.09.1979, Side 17
vism Þriöjudagur 25. september 1979
Shrll Sarkar var I erflöleikum með að
komast inn I landlð:
ÞurtU aö leggja fram
í prlöju milljðn kr.
Viö komu Shrii Sarkar, andlegs
leiötoga Ananda Marga safnaöar-
ins og fylgdarliös hingaö til lands
i siöustu viku uröu miklar tafir á
þvi aö hann kæmist inn I landiö.
Þurfti hópurinn aö leggja fram á
þriöju milljón Islenskra króna til
þess aö kaup fullgilda farseöla ur
landinu aftur.
"Meginástæöan fyrir þessum
töfum var aö þaö þurfti aö endur-
útgefa farmiða”, sagöi Kristján
Pétursson deildarstjóri hjá Toll-
gæslunni á Keflavikurflugvelli.
Námskeið standa nú
yfir á vegum Islenskra
'ungtemplara, f.U.T.
þar sem félagsmönnum
er gefinn kostur á
fræðslu um félagsstörf
og um ýmsar hliðar
áfengismála.
Lokiö erfjórum námskeiöum af
sex, en meöal þess sem fjallað er
um eru heilbrigöisvandamál
tengd áfengisneyslu, löggjöf og
stefna yfirvalda I þessum málum
og kynnt eru samtök áhuga-
mannasem berjastgegn áfengi á
einn eöa annan hátt. Fyrirlesarar
„Þaö er regla þegar fólk kemur
frá fjarlægum löndum aö þaö er
látiö kaupa farmiöa Ur landi,
áöur en þvl er hleypt inn I landiö
og þannig var meö nokkra menn
úr þessum hópi”.
Kristján sagöi einnig aöspuröur
að þessir menn heföu veriö meö
óvenjulegan farangur og heföi
tekiö talsveröan tima aö tollskoöa
hann. Þarna heföi veriö ýmis
matvæli, kornmeti og duft, sem
tekin voru sýni af en allt heföi
veriö meö eölilegum hætti.—KS.
eru á annan tug talsins, m.a.
læknar og lögfræöingar.
Aö loknum þessum nám-
skeiöum veröur nú I lok
september haldiö námskeiö i
Munaöarnesi á vegum norræna
ungtemplarasambandsins,
NORDGU. Þar veröa fulltrúar
frá öllum Noröurlöndunum, en
flestir frá Islandi.
Þaö kom fram á ársþingi
I.U.T., sem haldiö var 8. sept-
ember s.l., aö þessi námskeiö eru
liöur I átaki sem er i undir-
búningi og mun miöa aö því aö
efla starf l.U.T. sem mest. Starf-
semin á siöasta ári var öflugri en
á undarförnum árum en ætlunin
er að fjölga félagsmönnum enn
meir á komandi vetri.
Okkar bestu ár.
Vföfræg amerisk stórmynd I
litum og Cinema Scope meö
hinum frábæru leikurum
Barbra Streisand og Robert
Redfond*.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Allra siöasta sinn
Alfholl
Bráðskemmtileg norsk kvik-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Islenskur texti.
lönabíó
3-1 1-82
ROCKY
Myndin sem hlaut þrenn
Oscars-verölaun áriö 1977.
Þar á meöal besta mynd árs-
ins.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Leikstjóri: John G. Avilsen
Bönnuö innan 12 ára
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Nðmskeið um lélags-
mál og ðfenglsmðlln
v^nnir
Afgreiðum
einangrunar
plast a Stór- -.
Reykjavikur(iáí
svœðið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viðskipta
mönnum að
kostnaðar
lausu.
Hagkvœmt verð
og greiðsluskil
málar við flestra
hœfi.
einangrunar
^Hplastlð
framleiðsluvörur
pipueinangrun
ogiskrúfbútar
orgarplast | hl
Borgarneiil símí 93-7370
kyöld 09 helgarsimi 93-7355
3-20-75
THE
GEEEK
TYCQDN
Skipakóngurinn
Ný bandarisk mynd byggö á
sönnum viöburöum úr lifi
frægrar konu bandarisks
stjórnmáiamanns. Hún var
frægasta kona i heimi. Hann
var einn rikasti maöur I
heimi, þaö var fátt sem hann
gat ekki fengið meö pening-
um.
Aöalhlutverk: Anthony
Quinn og Jacqueline Bisset.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
£ÆJAk8i(£P
Sinru .50184
Verkalýðsblókin
Spennandi og raunsæ mynd
um spillingu i bandariskri
verkalýöshr ey fingu.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9.
aWWWUIII I///////A
SS VERÐLAUNAGRIPIR
^ OG FÉLAGSMERKI 0
Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar- ^
N ar, styttur, verðlaunapeningar /
^ — Framleiöum félagsmerki ^
^ --------------------- *
1
^ ----- S
^Magnús E. BaldvinssonSS
f/ Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804
%///«! inmwwwv
Árás á spilavítið
(Cleopatra Jones and
the Casino of Gold)
Æsispennandi og mjög mikil
slagsmálamynd, ný, banda-
risk i litum og Cinemascope.
Aöalhlutverk:
Tamara Dobson,
Steila Stevens.
lsl. texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I nautsmerkinu
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
mynd I litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 16 ára
1 -1 5-44
DAMIEN
FYRIRBOÐINN II.
EWVflEN
OMEN n
íslenskur texti.
Geysispennandi ný banda-
risk mynd, sem er eins konar
framhald myndarinnar
OMEN, er sýnd var fyrir 1
1/2 ári við mjög mikla aö-
sókn. Myndin fjallar um
endurholdgun djöfulsins og
áform hins illa aö.... Sú fyrri
var aöeins aðvörun.
Aöalhlutverk: William Hold-
en og Lee Grant.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grái örn
Spennandi og vel gerö ný
bandarisk Panavision 1 it-
mynd um hinn mæta indi-
ánakappa „Gráa örn”'.
Gerö af Charles B. Pieras
þeim sama og geröi
„Winterhawk”.
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl: 5—7—9 —11.
17
Q 19 OOO
solur
A
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 5 og 9.
Amma gerist banka-
ræningi
Gamanmynd meö Bette
Davis og Ernest Borgnine
Sýnd kl. 3
solur
B
Gefið í trukkana
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 —
9,10 — 11,10
■ salur ‘
Mótorhjólariddarar
Hörkuspennandi litmynd.
Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 —
7.10 — 9.10 — 11.10
Bönnuö innan 14 ára.
-------valur O---------
Froskaeyjan
Afar sérstæö og spennandi
hrollvekja.
Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 —
7.15 — 9.15 — 11.15.
Bönnuö innan 16 ára
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útveg«bankahúsinu)
Róbinson Krúsó og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Sýnd kl. 5.
Sýnum nýja bandarfska
kvikmynd
FYRIRBOÐANN
Kynngimögnuö mynd um
dulræn fyrirbæri
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklaö fólk
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.