Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 19
vtsm Þriöjudagur 25. september 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 19 J Atvinna óskast Vanur vélsetjari óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. i sima 92-3525. Htisbyggjendur athugiO: Get bætt viö mig vinnu um helg- ar, svo sem slegiö upp og klætt veggi, klætt upp i loft og margt fleira. Uppl. i sima 76699 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Útvarpsvirki óskar eftir vinnu, hefur sveins- próf. Uppl. i sima 42118. Húsnæðiíbodi Hjólhýsa- og hraöbátaeigiendur Geymsla á hjólhýsum og hraö- bátum og fl. Fermetragjald. Uppl. i sfma 33545. Húsnæöi — Húshjálp. Góö 3ja herbergja kjallaraibvlö á Melunum er laus 1. nóvember gegn aöstoö viö aldraöa konu á efri hæö sama húss. Tilboö ásamt meömælum sendist blaöinu merkt ,,Húsnæöi — HUshjálp”. Góö 2ja herbergja IbUÖ i Neöra-Breiöholti til leigu frá 1. okt. til 1. jan. Skilyröi: Góö um- géngni og reglusemi. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Neöra-Breiöholt”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnæöióskast Vantar íbúö. Oska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö áleigu strax eöa eftir samkomu- lagi. Reglusemi, notum ekki áfengi. Uppl. I slma 32472 e. kl. 18. DÍLALEIGAN EYFJÖRO Suöurgötu 26 Keflavík. Simi 92-3230 Símar heima 92—3240 og 1422 LEIGJUM ÚT FORD- CORTINA Stór ibúö óskast. óskum eftir aö taka á leigu ein- býlishús eöa raöhús. Til greina kemur 5-6 herbergja IbUÖ i sam- býlishúsi. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i sima 20265. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Vinsamlega hringiö I sima 38847 og 83199. Hjúkrunarkona og verkfræöinemi óska eftir 2ja-3ja herb. IbUÖ sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl i sima 16337. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu, sem fyrst, fyrir reglusamt par. Uppl. á Hótel Esju, herbergi 312 eftir kl. 13. óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Vin- samlega hringiö i sima 38847. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö, er meö eitt barn. Uppl. I sima 23886. Einhleypur 36 ára gamall maöur óskar eftir litilli 2ja her- bergja IbUÖ I nágrenni viö miöbæ- inn. Uppl. i sima 84920. Ung kona óskar eftir aö taka á leigu 1-2 her- bergi og eldhús. Uppl. I sima 52402 eftir kl. 7. Einstæö móöir meö 4ra ára barn, óskar eftir Ibúö strax, er á götunni. Fyrirfram- greiösla möguleg. Simi 54306. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Tvitugur námsmaöur utan af landi óskar eftir húsnæöi meö eldunaraöstööu, helst sem næst háskólanum. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 25938. Tilkynnmgar Les I bolla og lófa. Alla daga. Uppl. i sima 38091. SU' Okukennsla ökukennsla — æfingarilmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. PéturssonarJSIm- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú gftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfrlöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æflngatfmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aöeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Guömundur Haraldsson öku- kennari, slmi 53651. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar — Endurhæfing. Get bætt viö nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón' Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á lipran biLSubaru 1600DL árg. 1978 Get Utvegaö öll prófgögn og ökuskóla. Veiti skólafólki af- slátt, 10%,svo og hópum, sem i eru þrir eöa fleiri. Greiöslukjör sé þess óskaö. Haukur Þ. Arnþórs- son, simi 27471, Skeggjagötu 2. t>ÆR /RJONA PUSU NDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. i 'c.vC »relun pÉmÍs — A nns Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VlSIR'S86611 smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.