Vísir - 25.09.1979, Síða 21

Vísir - 25.09.1979, Síða 21
i dag er þriðjudagurinn 25. september 1979. Sólarupprás er kl. 07.17/ en sólarlag kl. 19.20 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla veröur vikuna 21. til 27. september i APÓTEKI AUSTUR- BÆJAR. Kvöld- og laugardaga- vörsiu til kl. 22 annast LYFJA- BCÐ BREIÐHOLTS. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga •lokað. » Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek 'og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanovakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- • tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarf jör5ur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. BeUá Ég kom eiginlega tii aö fá lánaö smá-hveiti, sykur og egg. en ef þú átt heila jólaköku þá vii ég miklu frekar fá hana lánaöa. velmœlt Þaö er málefnið, en ekki dauö- inn sem skapar pislarvottinn. Napóleon. skák Svartur leikur og vinnur. 1 iJti I ií 4 JL # A ii t± £> ±±± a Hvftur: N. Short Svartur: O’Hara Bolton 1968. 1. ... He4! Gefiö. Eftir 2. Rxe4 Rxf2+ missir hvitur drottninguna. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- ‘tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,, eftir kl. 18 'óg um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414,. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, • Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjav/ik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgiddgum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana._ ' . lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Xaeknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við< lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-IA slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er '■æknavakt l síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. wSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fsðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- vjm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. -Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ' Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. " 'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 rtil kl.'"19.30. “ Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kí. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgjdögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. ^Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. ’Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 op 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og siökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstáöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. «Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.« Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. oröiö En sá sem heldur oss ásamt yður fast viö Krist og smuröi oss, er Guö. 1. Kor. 1,21 bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftirlokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. minjasöín Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga.'en i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. NáttúrugripasafniA er op_ið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning l Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. tilkynnmgar Ársskýrsla Rauöa Kross Islands 1978 hefur veriö útgefiö. Er 1 skýrslunni fjallaö um flesta þætti starfe Krossins siöastliöið ár, bæöi innlend verkefni og svo al- þjóölegt samstarf. Kennir i skýrslunni margra grasa. Meö- fylgjandi eru reikningar RKÍ fyrir þaö ár 1978, upplýsingar um allar heildir innan hans, skrá um skýrslur og rit er út komu þaö ár, neyöaráætlun skrifstofu, reglur um sjúkrahótel, og tölu um nýt- ingu þeirra, skrá yfir stjórn og nefndir Rauöa Krossins og loks upplýsingar um starfsskipulag i skrifstofu RKI og starfsliö. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna oa karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, oq á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- úm kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Vanillusósan er mjög góö meö ýmsum eftirréttum. t.d. niöur- soönum ávöxtum eöa ávaxta- hlaupi, ýmsum grautum, búöingum og kökum, t.d. heitri epiaköku. 2 dl mjólk 2 eggjarauöur 20 g sykur 1 dl rjómi 1/4-1/2 tsk. vanilla Setjiö eggjarauöur og mjólk I skál og hræriö (þeytiö ekki) meö eggjaþeytara. Helliö hrær- unni f litinn pott og setjiö á væg- tilkynrdngar Dagana 5. og 6. október n.k. mun Samband Alþýðuflokkskvenna halda IV. landsfund sinn aö Hótel Loftleiöum , Kristalsal, og hefst meö setningu stundvislega kl. 20, föstudagskvöldiö 5. október. Aöalmál fundarins veröur: „Staöa afskiptra kvenna f Is- lensku þjóöfélagi.” Unniö veröur I starfshópum og í lokin er fyrir- hugaöur kvöldfagnaöur. Allar al- þýöuflokkskonur eru velkomnar, flokksbundnar eöur ei. Þá mun Ingibjörg Björnsdóttir, deildar- stjóri SAA flytja erindi um „Kon- una og áfengisvandamálið” kl. 16, laugardaginn 6. október. Þátttaka tilkynnist fyrir 30. september til: Kristinar Guö- mundsdóttur, Kóngsbakka 12, simi 73982, Ásthildar ólafsdóttur, Tjarnarbraut 13, Hf. sími 52911, Guörúnar Helgu Jónsdóttur, Digranesvegi 40, Kóp simi 42627 og Áslaugar Einarsdóttur, Goöa- byggö 2, Akureyri, simi 23792. Samband Alþýöuflokkskvenna. Kvenfélag Hreyfils! Fundur i Hreyfilshúsinu þriöjudag 25. september 1979 kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfiö. Stjórnin. Frá Hjartavernd. Dregiö hefur verið i Happdrætti Hjartaverndar 1979 hjá borgar- fógetanum i Reykjavik. Eftirtalin númerhlutu vinning: 1! Chevrolet Citation nr. 28863 2: Lada Sport nr. 75793.3-32: Þrjátiu eitt hundraö þúsund króna vinningar komu á miöa nr. 1635 3940 4285 4855 7830 11139 12526 15913 16199 22087 22149 24690 36993 38977 46499 48190 55491 '67464 73417 74266 76303 85043 85061 85106 98168 98551 109242 111594 111773 111798 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar aö Lágmiila 9, 3. hæö. an hita. Hitiö sósuna, hún má ei sjóöa, hræriö stööugt I meö góöri sleif. Takiö pottinn af hitanum þegar sósan hefur þykknaö litiö eitt og setjiö sykurinn saman viö. Kæliö sós- una i vatnsbaöi og hræriö stööugt I á meöan. Um leiö og sósan kólnar þykknar hún tölu- vert. Stifþeytiö rjómann og blandiö honum varlega saman viö kalda vanillusósuna. Bætiö vanillunni siöast úti. Vanillusósan á aö vera þykk, slétt og glansandi. VANILLUSðSA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.