Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 14

Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 14
VISLR Föstudagur r-------------------- 19. október 1979 1 Reikningar Albingis hiá ríkisendurskoðun „Yfirskoöunarmenn hafa beðiö okkur að athuga þetta mál og við munum skila þeim skýrslu. Þangað til vilégræða sem minnst um þetta mál”, sagöi Halldór V. Sigurösson rikisendurskoðandi i samtali við Visi um mál það sem risið er vegna tviborgana á sim- reikningum til Jóns Sólness al- þingismanns. Halldór tók fram að rikisendur- skoðun færi aldrei yfir reikninga Alþingis. Það væri i höndum yfir- skoðunarmanna. Það hefur komið fram að i ágúst f fyrra gerði rikisendur- skoöun athugasemd við það að Kröflunefnd hefði greitt reikninga af heimasima Jóns Sólness að upphæð rúmlega ein milljón króna. 1 svari Jóns segir hann að honum sé tjáð að slikt sé ekki óalgengt um þá forstöðumenn rikisstofiiana sem ætti að gera vel við. Halldór var spurður hvort þetta svar heföi dugað rikisendur- skoðun og málið látið niður falla, en rikisendurskoðun hefur heimild til að leita úrskurðar um endurgreiðslur hafi opinberir embættismenn ofgreitt sér laun og kostnað einhverra hluta vegna. Halldór ítrekaði að hann vildi ekki ræða þetta mál á þessu stigi en benti á að málið hefði ekki veiið afgreitt meðal annars vegna þess að heimild hefði vantað frá iðnaðarráðuneytinu til greiðslu þessara reikninga. Hamingjusamip foreldrar Snowdon lávarður fyrrverandi eiginmaður Margrétar drottningarsystur, hefur nú eignast dóttur með núverandi eiginkonu sinni Lucy. Dóttirin var skirð á dögunum og gefið nafnið Frances. A ann- arri myridinni sjást hinir hamingjusömu foreldrar með dótturina við það tækifæri, en á hinni myndinni er faðirinn að konia til skirnarathafnarinnar ásamt syni sinum af fyrra hjóna- bandi, Linley. LÆKNARITARI óskasttil starfa, frá og með 1. janúar n.k., við Heilsugæslustöðina í Árbæ, Hraunbæ 102. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavfkurborgar og Reykjavíkur- borgar. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarfor- stjóri i síma 71500. Umsóknum sé skilað til framkvæmdastjóra Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Baróns- stíg 47, fyrir 1. nóvember n.k. AÐALFUNDUR Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 20. október kl. 17.00 í stofu 102, Lögbergi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf STJÓRNIN HEILBRIGÐISRÁÐ REYKJAVIKURBORGAR - r simi sóóii — simi sóóii ' DLADDURÐARDORN EXPRESS áCi# . CT Austurstræti UilVAj I! Hafnarstræti LAUGAVEGUR Bankastræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur ARKITEKT Ákveðið hefur verið að hefja nú þegar gerð deiliskipulags fyrir Grjótaþorp. Arkitektar sem áhuga hafa á slíku starfi eru beðnir um að tilkynna það bréflega til stofn- unarinnar eigi síðar en 26. okt. n k., og eru þar veittar nánari upplýsingar. ÞRÓUNARSTOFNUN REYKJAVIKUR- BORGAR Þverholti 15 105 Rvik. 18 sandkorn Nýr boll 1 Sandkorni um daginn var minnst á dálk sem heitir Bola- bás, i Aiþy ðublaðinu. Þeir voru eitthvað kynvilltir þegar veriö var að velja táknmynd- ina i dálkinn og hún var af belju en ekki boia. Sandkorn lagði þvf tú að nafninu yrði breytt í Kvigan. Ekki tóku þeir þeirri góðu ábendingu, en skiptu heldur um mynd. Núna skreytir Bolabásinn mynd af Jóni Helgasyni, formanni einingar á Akureyri, sem er hátt skrifaður i verkalýösarmi flokksins. En. to.... Mogginn birti á þriðjudag iþróttafrétt, um iitinn skylmingaáhuga meðal Dana, aö öllum likindum tekna úr einhverju dönsku blaði. Til marks um áhugaleysið er tekið opna danska meistaramótið sem haldið var eigi alls fyrir löngu. 1 frétt Moggans segir: „Kom fram, að áhorfendur á mótinu voru aðeins fjórir, „kun tre tilskuere”. Vltieysa Arni Bergman, ritstjóri Þjóðviljans, hefur aö undan- förnu verið að lýsa pólitiska andstæðinga sina geðklofa. Staksteinar Moggans hentu þetta auðvitað á lofti og töldu að við tslendingar ættum að geta haldiö geösjúkdómum utan við stjórnmálarifrildi. Staksteinar segja að andófs- maðurinn Bukovsky hafi sagt okkur hvaðan slikir frasar séu komnir, og telja óþarft að sækja slikt til Sovétrlkjanna. Arna Bergmann lika illa þessi ummæli Staksteina og i „Kiippt og skorið” I gær reynir hann aö verja hendur sinar með þvi að orö sem lúti að geðheilsu séu ekkcrt ný- mæli I islenskri umræöu. Sem dæmi tekur hann aö Karl Steinar Guðnason hafi sagt að Alþýðuflokkurinn sé eini valkosturinn gegn VITLEYSUNNl. Telur Arni, Karl Steinar þarna vera sam- sekan sér. Þetta er dálitið máttleysis- legt klór. „Vitleysa” er svo algengt i daglegu tali að orðiö hefur enga alvarlega merkingu lengur. Um geð- veiki gegnir ailt ööru máli. Það hefur enda oft heyrst frá Sovétrikjunum aö hinir og þessir hafi verið sendir á hæli vegna þess aö þeir séu geð- klofar. Þaö hefur aldrei heyrst að einhver hafi veriö lokaður inni af þvi að hann sé vitlaus. —ÓT.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.