Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 4
vtsm
Miðvikudagur 24. október 1979
SIGLFIRÐINGAFELAGIÐ
í Reykjavik og nágrenni
ADALFUMDUR
í KVÖLD
Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður
haldinn í kvöld< miðvikudag 24. október,í
Lækjarhvammi/ Hótel Sögu, og hefst klukkan
20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf og félagsvistá eftir.
STJÓRNIN
Xv.v.w.,.v.v.v.v.,.v.v.v.v.,.v.v.v.v.,.v.v.v.v.,aÍ’
Flugdýrafagnaður Vélflugfélagsins verður y/jv?.aBP/ '?^'ÁÍrír haldinn föstudaginn 26.10.kl. 20.30 í Víkinga- fW\'A*ym&J sal< Hótel Loftleiðum. Forsala aðgöngumiða hiá Leiguflugi Sverris
ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í smíði á pípuundirstöðum úr járni. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja/ Vesturbraut 10A Keflavík, og á verkfræðiskrifstofunni Fjarhitun, Álfta- mýri 9,Reykjavík< gegn 10 þús. króna skila-1 tryggingu. Tilboðsgögn verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, miðvikudaginn 7. nóv. 1979 kl. 14.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Fifuseli 36, þingl. eign Benónýs Ólafssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Gjaid- heimtunnar f Reykjavfk og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 26. október 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembettiö i Reykjavfk.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta f Marfubakka 12, þingl. eign Sævars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjáifri föstudag 26. október 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembsttiö i Reykjavik,
Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25.tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Barmahlfö 16, þingl. eign Guömundar E. Guömundssonar o.fi., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 26. október 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
SIMI 86611 — SIMI 86611
DLAÐDURÐARDORN EXPRESS
Aciaact Austurstræti
05KA5T: Hafnarstræti
LAUGAVEGUR
Bankastræti
LANGHOLTSHVERFI
Laugarásvegur
Sunnuvegur
ÞINNIG LfBUR
DAGURINN I
LlFI KHOMEINY
ÆDSTAPRESTS
Djúp næturkyrrðin er skyndi-
lega rofin af kveðandi raust
kallarans, sem vekur af svefni
þær hundruðir pílagrima, karla,
kvenna og barna, sem hafa látiö
fyrir berast nóttina undir berum
himni á torginu fyrir framan flóð-
lýsta Fatima-moskuna i hinum
heilaga bæ, Qom.
Klukkan er þrjú þrjátiu og
kveðandinn, einn prestanna i
moskunni, kallar saman hina
réttrúuðu til þeirrar fyrstu af
fimm bænastundum dagsins i lifi
múhameðstrúarmanna.
Nokkrum húslengdum i burtu
frá gylltu hvolfþaki moskunnar
og mosalkskreyttum turnum
stendur fátæklegt steinhús,
umgirt og stranglega vaktað. Þar
inni ris 79 ára gamall öldungur Ur
rekkju til þess að flytja Allah
bænir sinar, og gætir þess að
sjálfsögöu að snúa andlitinu i átt
til Mekka.
Runninn er upp enn einn langur
og annasamur dagur I lifi Ruholl-
ah Khomeiny æöstaprests,
byltingarleiðtogans, sem hefur
örlög Irans i hendi sér.
„Hans heilagleiki er maöur,
sem gerir gifurlegar kröfúr til
sjálfs sin, og lætur sig engu varða
veraldarinnar gæði,” sagöi einn
aöstoöarmanna æöstaprestsins
við Stein Savik, fréttamann
norska blaðsins Aftenposten, sem
var á ferð i Qom á dögunum. —
„Hann fer á fætur fyrir fyrstu
bænastund dagsins, les siöan og
hugleiðir framundir klukkan
fimm á morgni, en þá er önnur
bænastund. Siðan nýtur hann
hvildar til klukkan sex f jörutiu og
fimm, þegar hann snæðir léttan
morgunverö.”
Hinn opinberi vinnudagur
Khomeinys hefst klukkan átta aö
morgni. Þá les hann með einka-
ritara i gegnum póst og sim-
skeyti. Hálfri stundu sföar byrjar
hann aö taka á móti fólki. Það eru
fulltrúar hvaðanæva frá íran
komnir til þess að ræða landsins
gagn og nauösynjar, til skrafs og
ráðagerða um aðsteðjandi vanda
hópa og einstaklinga. En meðal
þeirra, sem leita viötals viö hans
heilagleika eru einnig venjulegar
manneskjur að leita Urlausna
venjulegra vandamála i sinu
hversdagslifi.
Khomeiny gerir hlé á
móttökunum og fundahaldinu i
stundarfjórðung morgun hvern til
þess að blessa pilagrimana, sem
sumir eru komnir langa vegu til
þess aö sækja trúarleiðtogann
heim. Fundum er siðan haldið
áfram þar tiF stundhádegi^bænar-
innar rennur. upp klukkan tólf.
Trúarleiðtoginn tekur sér þá
hvild frá slikum skyldum til þess
aö neyta hádegismatar og láta
liða úr sér fram til klukkan
sextán. Þá gripur hann aftur
niður i dagsins annir og lætur
timann liða við lestur skýrslna og
opinberra skjala til sólarlags (kl.
18.30), þegar timi er kominn til
þess aö flytja kvöldbænina.
Aftur hefjast móttökur og
viðræður i eins og eina klukku-
stund, en þá er starfsdeginum
opinberlega lokið, og leiðtoginn
dregur sig i hlé. Ekki þó til þess
aö hvilast, heldur til þess að ráö-
færa sig viö nánustu samstarfs-
menn og huga að þvi, sem dagsins
annir hafa ekki ljáð honum tima
til þess að annast og þolir
kannski ekki bið.
Aöstoöarmenn hans segja, aö
Khomeiny komist af meö mjög
litinn svefn. Þeir sjá, að ljósið i
svefnherbergi hans slokknar iðu-
lega ekki fyrr en eftir miðnætti.
Slikt álag hlýtur þó aö segja til
sin, og vikuna, sem norski frétta-
maðurinn var á ferð i Qom,
greindu blöð i Iran frá þvi, að
Khomeiny heföi aflýst öllum fjöl-
mennarifundum þá vikuna vegna
þess, að hann hafði ofreynt sig.
Tilkynnt var þó, að hann mundi
ganga til allra mikilvægustu
verka.
Á