Vísir - 24.10.1979, Qupperneq 6
Nýbaka&ir Reykjavlkurmeistarar Þróttar i blaki. Þróttarar höfðu mikla yfirburði IReykjavikurmótinu og unnu allar hrinurnar löllum
ieikjum slnum I mótinu. Visismynd Einar
ÞRÚTTUR TAPMI EKKI
EIHM EINUSTU HRIHU
- ng tryggöl súr Reyklavlkurmeistarailtillnn I biakl - slúdfnur unnu
öruggan slgur I kvennallukki
Þróttarar urðu Reykjavlkur-
meistarar I blaki fjórða áriö I röð,
er þeir sigruðu IS i siöasta leik
mótsins i fyrrakvöld.
iNorton
jhættur
® Bandariski hnefaleika-
Bmaðurinn Ken Norton mun
í ekki mæta i fleiri einvigi í
■ hringnum, en hann hefur um
I árabil verið einn besti hnefa-
B leikamaöurinn i þungavigt i
B heiminum.
™ Framkvæmdastjóri Nor-
■ tons, Robert Biron, lést
™ nýlega af völdum hjarta-
| áfalls, og Norton tilkynnti
Isamstundis að hann væri
hættur að berjast
I„Þegar við hófum aö
starfa saman, 1971, ég og
IBiron, gáfum við hvor öðrum
loforö um að koma ekki ná-
Ilægt hnefaleikum, ef eitt-
hvað kæmi fyrir annanhvorn
Iokkar, og viö það toforö ætla
ég aö standa.” segir Norton.
INorton hlaut heimsfrægð
1973 þegar hann sigraöi
IMuhammed Ali, og hann
keppti oftar um heims-
Imeistaratitilinn án þess að
hreppa hann, en þó varð
Ihann heimsmeistari i
september 1978 þegar hnefa-
H leikasambandið (WBC) af-
® henti honum titilinn, vegna
B þess að Muhammed Ali neit-
™ aði að verja hann. gk-.
Þaö var aldrei um neina keppni
að ræða i þeim leik. Þróttararnir
réöu feröinni algjörlega og unnu
15:10, 15:2 og 15:6 og er þetta
stærsti sigur Þróttara gegn 1S frá
upphafi.
Guðmundur Pálsson og sænsk-
islenski leikmaöurinn Kristján
Oddsson voru bestu menn Þróttar
að þessu sinni, en þrátt fyrir
sigurinn þurfti liðið ekki að sýna
neina snilldartakta. Þess má
geta, að Valdimar Jónasson lék
þarna sinn 100. leik fyrir Þrótt:
Þá kepptu einnig Fram og Vik-
ingur, og eftir að Fram hafði
komist I 15:14 I fyrstu hrinunni
var úr þeim allur vindur, Vik-
ingur sigldi framúr og sigraði
17:15og siöan 15:0 og 15:6 i næstu
hrinum. Lokastaðan i karla-
flokknum varð þannig aö Þróttur
hlaut6 stig af 6 mögulegum, vann
9 hrinur og tapaði engri.
1S hafði sömu yfirburði i
kvennaflokki og Þróttur i karla-
flokknum. Stúdinurnar unnu alla
sina leiki 3:0, en siðasti leikur
þeirra var gegn fyrrverandi
meisturum Þróttar. Eru stúdln-
urnar þvi vel að þessum sigri
sinum komnar.
Næsta blakmót fer fram um
næstu helgi, og er það afmælis-
mót Þróttar. Þar verður keppt i
meistaraflokkum karla og
kvenna og 3. flokki karla.
Keppnin hefst á laugardag i
Iþróttahúsi Hagaskóla kl. 14 og
verður framhaldið I Kennara-
háskólahúsinu kl. 13 á sunnu-
daginn. gk—
ENGINN GETUR
STÖÐVRÐ HANA
Mótherjar hennar ná henni
varla í brjósthæð, þær allra hæstu
og hún er nánast óstöðvandi,
þegar hún fær boltann i hendur
sinar, sem eru ekkert smásmiði.
Hver er þetta? — Jú, hún heitir
Uljana Semjonova og er þekkt-
asta körfuknattleikskona heims-
insi dag.Uljana ersovésk,oghún
hefur öðrum fremur átt þátt i þvi
að sovéska landsliöiö hefur um
árabil verið ósigrandi.
Uljana er 2,17 m á hæð og það
er með þvi hæsta sem gerist hjá
körfuknattleiksmönnum af sterk-
ara kyninu. Hún varð snemma
hávaxin, svo eftir var tekið, og 14
ára lék hún sinn fyrsta landsleik
fyrir Sovétrikin, þá 1,92 m á hæð!
Siðan eru liöin 12 ár og ekki eru
nein ellimörk aö sjá á sovéska
„risakvendinu” sem er ógn-
valdur allra mótherja sinna
þegar hún tekur boltann og treður
honum ofan i körfuna, sem er i
rúmlega þriggja metra hæö frá
gólfi.
Sovétmenn
í kvðld!
Það má búast við þvl, að
róöur Islenska handknatt-
leikslandsliðsins i heims-
meistarakeppninni I Dan-
mörku I kvöld verði erfiður.
Þá veröur leikið gegn Sovét-
mönnum I „Gladsaxe Sports-
hal”, en Sovétmenn eru
heimsmeistarar I handknatt-
leik i þessum aldursflokki
(21 árs og yngri). Islenska
liðið mun hinsvegar spila
uppá það aðsleppa með sem
hagstæðust úrslit.
HANAI
Hollenski landsliðsmaður-
inn I knattspyrnu, Arie
Haan, sem leikur með bel-
glska félaginu Anderlecht, er
ekki sá vinsælasti á meðal
stuðningsmanna belgiska
liðsins Waregem.
Þegar Arie Haan lék á
heimavelli Waregem i fyrra,
varð hann fyrir þvi' að
sparka svo I markvörð
Waregem, að hann slasaöist
alvarlega og er varla byr jað-
ur að spila aftur. Þessu
reiddust áhangendur Ware-
gem mjög sem vonlegt var.
Þeir komu fram hefndum
á sinn hátt á dögunum, er
Anderlecht lék á velli Ware-
gem. Til að sýna litilsvirð-
ingu sina á Areie Haan
slepptu áhangendurnir
mörgum hönum inn á völl-
inn, og urðu leikmenn lið-
anna að elta þá út um allt til
að geta hafið leikinn. Sama
sagan átti sér stað i upphafi
siðari hálfleiks, þá voru
hanar úti um allan völl, og
Haan og félagar hans hjá
Anderlecht máttu aftur taka
til fótanna og elta.
Sænska landsliðskonan Margret
Lindhal virkar eins og lltil skóla-
stelpa viö hliö Uljönu Semjonovu
og er hún þó meðalkona á hæö.