Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 9
VÍSLR
Miðvikudagur 24. október 1979
t'* V.'VÍVJ
9
Kissinger-handbragðið
Þaö var einmitt meö slikum
Einna athyglisveröasti kaflinn I minningum Kissingers fjallar um byrjun aukinna samskipta Bandarikjanna og Kina meö
heimsókn Nixons til Peking 1972.
Kissinger ræöir viö Le Duc Tho, aöalsamningamann Noröur-VIetnama.
getur fengiö áorkaö,birtist i frá-
sögn Kissingers af aödraganda
Kinaheimsóknar Nixons 21.
febrúar 1972. Þaö var eftir hina
blóðugu landamæraárekstra
Sovétmanna og Kinverja
sumarið 1969, aö Nixon eygöi
möguleika á þvi aö taka upp
nánara samband við megin-
lands-Kina. Um leið voru Kin-
verjar á höttunum eftir þvi aö
skapa spennu, sem leitt gæti at-
hygli Sovétmanna frá þeim.
Kissinger lýsir þvi, aö þar
með hafi byrjaö hinn „fimleg-
asti dans, þar sem danssporin
voru stigin á þann máta, aö
hvorugur þyrfti aö liggja undir
ámæli um aö hafa stigið fyrsta
skrefiö og um leið ekki teflt i
hættu þeim leynisamböndum,
sem lágu á milli aðilanna”. — I
október 1970 bað Nixon forseta
Pakistans, Yahya Khan, sem
ætlaði i heimsókn til Peking,
fyrir skilaboð um, aö USA væri
reiðubúið til þess að bæta sam-
búðina, eins 'og það heitir i út-
drætti „Times”.
Eftir aö hafa þreifaö þannig
varlega fyrir sér, þar sem USA
sendi Peking óundirrituö ljós-
mynduð afrit af bréfum, sem
ekki yrði unnt aö herma upp á
Washingtonstjðrmna, meöan
Peking sendi handskrifaö á miöa
með sérlegum erindrekum, fór
Kissinger til Kina 9. júli 1971
undir þvi yfirskyni, aö hann
væri á kynningarferð um Asiu. 1
umtali um kinversku leiðtogana
kemur skýrt fram, aö Kissinger
bar mikla viröingu fyrir festu,
oröheldni og greinargóðri þekk-
ingu þeirra. Hann viröíst hafa
fengið þaö álit sitt enn betur
staöfest i heimsókn Nixons siö-
ar.
Kremlherrarnir
Naumast haföi fyrr veriö til-
kynnt i júli 1971 um fyrirhugaða
Kinaferð Nixons, en Rússar
buðu Nixon aö koma tii
Moskvu vorið eftir. Aöur haföi
þó sálfræöilegt taugastriö staöiö
i vegi þvi, aö komiö yröi á fundi
þessara leiötoga risaveldanna
tveggja.
Kissinger stjórnaði af hálfu
Bandarikjastjórnar samning-
unum, sem voru undanfari
heimsóknarinnar. Lýsir hann I
smáatriðum og meö hnitmiðuöu
oröalagi sovétleiötogunum, tor-
tryggni þeirra og hversu óút-
reiknanlegir þeir hafi verið en
fer hlýlegum orðum um sérein-
kenni hvers og eins.
Vietnam
„Enn þann dag i dag get ég
ekki skrifaö um Vletnam án
þess að finna til sársauka og
sorgar”, skrifar Kissinger og
veitir bókarlesendum færi á að
skyggnast bak við atburöina,
þegar Nixonstjórnin tók viö, en
á þeim tima höföu Bandarikja-
menn um hálfrar milljón manna
lið i Vietnam.
„Nixonstjórnin hóf feril sinn
fastráöin i þvi að binda endi á
aðgerðir okkar i Vletnam, en viö
rákum okkur fljótlega á sömu
martrööina, sem fyrirrennarar
okkar höföu búiö viö”, skrifar
Kissinger. „Viö gátum ekki
dregið okkur út úr atburðum,
sem tvær rikisstjórnir okkar,
fimm bandamannariki og þrjá-
tiu og eitt þúsund fallnir banda-
riskir hermenn höföu riðiö okk-
ur viö, svona rétt eins og maöur
skiptir um sjónvarpsrás. Ef
Bandarikjam enn yfirgæfu
bandamenn sina i Asiu, hverjar
ályktanir gátu þá ekki banda-
menn þeirra i Evrópu, eða
samningsaöilarnir I Austur-
löndum nær eöa leiötogarnir I
Kina dregiö af þvi?”
Samningarnir i Paris
í bók sinni ljóstrar Kissinger
þvi i fyrsta sinn upp, hvernig Le
Duc Tho afhjúpaöi fyrir honum I
samningaumleitunum I Paris I
april 1970, hver metnaður
Noröur-Vietnama var I Indó-
kina. Þaö var áöur en loftárás-
irnar hófust i Kambodiu.
Kissinger lagöi til viö Le Duc
Tho, að bæöi USA og Noröur-
Vietnam ábyrgöust hlutleysi S-
Vietnam og aö boöaö yröi til al-
þjóöaráöstefnu um máliö.
Le Duc Tho, sem siðar deildi
friöarverölaunum Nóbels meö
Kissinger, visaöi tillögunni á
bug, og lét að þvi liggja aö senn
mundi Noröur-VIetnam stýra
öllum Indó-KInaskaganum,
hvort eö væri.
Loftárásirnar
Kissinger gerir einnig grein
fyrir tildrögum þess, aö Banda-
rikjamenn hófu loftárásirnar á
Hanoi og hafnarbæi um jólin
1972 og hvaöa mótsagnir og
utanaðkomandi áhrif mörkuöu
ákvaröanir Nixonstjórnarinnar
um hernaðaraögeröirnar.
A meöan bandariska þjóöin
klofnaöi i tvennt i afstööunni til
Vietnamsmálsins, streittust
bandarisku samningamennirnir
árangurslaust I fjögur ár viö aö
fá Norður-Vietnama til þess aö
láta I aö minnsta kosti einhverj-
um smáatriöum undan, svo aö
USA gætu sýnt Saigonstjórninni
einhvern snefil af árangri.
Nixon
Kissinger greinir frá þvi,
hvernig hann og Nixon hafi
stööugt fjarlægst hvor annan,
og klofningur þeirra heföi leitt
til þess aö Kissinger heföi sagt
af sér sem utanrikisráöherra
1973, þótt Watergatehneyksliö
heföi ekki komiö til.
Um Nixon skrifar hann,
hvernig þessi einmana maöur
hafi ýmist tekið djarfar,
brautryöjandi ákvaröanir I al-
þjóöamálum, eöa látiö stjórnast
af smámunalegri tortrygggni og
taugaveiklunarlegum einmana-
leika, jafnvel meöal einlægustu
stuöningsmanna i Hvita húsinu.
„Nixon á skilið mikla viöur-
kenningu fyrir þær erfiöu
ákvaröanir, sem hann æ ofan i æ
stóð frammi fyrir undir ofboös-
legum opinberum þrýstingi,
fyrir hæfni sina stjórnmálum og
fyrir hugdirfsku”, skrifar
Kissinger.
Hann dregur þó ekki dul á nei-
kvæðar hliðar Nixons, sem hon-
um finnst speglast dæmigert
daginn sem Nixon hóf annaö
kjörtimabil sitt sem forseti,
einn lokaöur inni á skrifstofu
sinni meöan samstarfsmenn
héldu upp á sigurinn.
Kissinger
á bak vio
Gægstmeð
tjöldin
Fyrsta bindi æviminninga Henry Kissingers,
fyrrum utanrikisráðherra, sem hann nefnir „Ár-
in i Hvita húsinu”, veitir mönnum hrifandi inn-
grip i þankaganginn og ákvarðanimar að baki
utanrikisstefnu USA á árunum 1969-77
Þessi rúmlega fimmtán hundruð blaðsiðna bók
kom út i Bandarikjunum 23. október, og hefur út-
gáfurétturinn verið seldur dýrum dómum um
heim allan. Fyrir útgáfuna rikti ámóta leynd um
innihald bókarinnar og áður hafði verið um
tjaldabaksákvarðanir söguefnis á þeim timum,
sem það gerðist.
Timaritið „Time” hefur i þrem siðustu tölu-
blöðum birt útdrætti úr minningunum, sem veita
forsmekkinn af þvi, er skeði á þessum örlagadög-
um, þar sem stiklað er á sögulegum viðburðum,
eins og upphafi samskipta USA við Kina, Kúbu-
kreppunni 1970, harmleik Vietnamstriðsins,
Austurlöndum nær og mannlýsingum, eins og á
Nixon, sem setti sin mörk á þennan tima.
Viðhorf Kissingers
Hvar, sem drepið er niöur i
þessum útdráttum, skina i gegn
hin sérstöku stjórnmálaviðhorf
höfundar sjálfs, og þá stundum
ekki kimnilaust. Þankagangur-
inn, meðan hann glimdi við viö-
fangsefnin, valdataflmennskan
og hugrenningar, þegar hann á
krepputimum mætti meö Is-
kaldri ró höfuökeppinautum
sinum i Kreml, eða i bralli að
tjaldabaki til þess aö þjóna
þeirri utanrlkispólitik, sem
Kissinger fannst heimsástandiö
krefjast. Um leiö koma einnig
fram viðbrögð Kissingers viö
gagnrýni þeirri, sem hann
mætti hjá sumum löndum sin-
um, og hvernig hann taldi sig
þurfa að berjast á tvennum vig-
stöðvum i Vietnamstriöinu, við
Norður-Vietnama annarsvegar
og við almenningsálitiö heima
fyrir hinsvegar.
Kúbukreppan 1970
Meöan heimurinn stóö á önd-
inni, þegar John F. Kennedy
lét skerast I odda við Rússa i
Kúbudeilunni 1962, meöhöndlaöi
Kissinger ágreining, sem kom
upp vegna aöstööu sem Rússar
sýndust vera aö koma sér upp
fyrir kjarnorkukafbáta á Kúbu
árið 1970, meö leynd og lempni,
sem kalla má dæmigert
Kissinger-handbragö. Má þaö
teljast skýrt dæmi um þaö
valdatafl, sem teflt er meö
leynd, hulið almenningssjónum.
Það var 26. ágúst 1970, sem
mönnum varö ljóst, aö Rússar
voru að reyna aö fara á bak viö
samkomulagiö um Kúbu frá þvi
1962 með þvi að reisa flotastöö á
aðaleyjunni. Sást til sovéskra
skipa á leið til Kúbu og voru þar
i hópi skip, sem þjóna kafbát-
um. Nokkur þeirra voru vopnuð
flugskeytum.
Með þvi að sýna Rússum
grjótharða festu, en þó varast
að blása málið upp, svo aö þeir
gætu dregið i land án þess aö
verða berir aö undanhaldi, tókst
Kissinger aö fá Kremlherrana
til þess að kalla skipin heim.
kyrrlátum aðferðum, sem
Kissinger brá svo oft fyrir sig,
sem honum tókst best upp.
Hann hefur ótrú á „siðgæðis-
utanrikisstefnu” Carters og
gerir litiö úr „námskeiðsfor-
sæti”, sem þykir hafa verið ein-
kennandi við forsetatiö Carters,
meöan hann hefur veriö aö
þreifa sig áfram i embættisveru
sinni i Hvita húsinu.
„Gömlu munnmælin um, að
menn vaxi i verkum sinum, eru
að minu mati bábilja. Þegar
menn sitja i áhrifa- eöa valda-
stööum, læra þeir aö taka
ákvarðanir. Hitt læra þeir ekki,
að skilja betur kjarna málsins.
Þeir verða að hafa þann skiln-
ing fyrir. I starfinu notar maður
af sinni greind og þekkingu, en
skapar sér hana ekki jafn-
harðan. Flestir forystumenn
láta af störfum meö þá sömu
þekkingu og þann skilning sem
þeir höföu, þegar þeir tóku viö
embættinu. Það eina, sem þeir
lærðu af þvi, var aö taka
ákvarðanir, en ekki hverjar
ákvarðanir”.
Undirbúningur Kina-
ferðar
Annaö gripandi dæmi um,
hverju hljóðlegt baktjaldamakk
meö hrikalega hagsmuni I húfi