Vísir - 24.10.1979, Page 14

Vísir - 24.10.1979, Page 14
Mi&vikudagur 24. október 1979 14 Umsjón: Hálfdán Helgason Siguröur R Pétursson Lorens Rafn Sigfús Gunnarsson Til pósl- og slmamálastlórnarinnar: KOMIB JðNSBÖK BETUR í FRAMFÆRI EN GERT ERI Snemma á árinu 1977 kom út á vegum póst- og simamála- stjórnarinnar bókin islensk fri- merki i hundraö áren höfundur hennar er Jón Aðalsteinn Jóns- son. Um alllangt skeiö haföi henn- ar veriö beðiö meö mikilli eftir- væntingu þar sem vitaö var aö bókin yröi óvenju vandað heimildarrit en höfundurinn mikill nákvæmnismaöur og efn- inu gjörkunnugur. (Þess má geta aö meöal safnara, Is- lenskra og erlendra, gengur bókin undir nafninu Jónsbók). Útkoma bókarinnar var áætluð þegar áriö 1973, afmælisáriö, en af ýmsum ástæöum reyndist ekki unnt aö standa viö þá tima- setningu, enda þótt sjálf sagan væri þá að mestu samin. Eins og allir muna, sem fylgdust meö þessu máli á sin- um tima var verð bókarinnar ákveðið 3100 krónur og þvi ekki að undra þótt menn ræki i roga- stans er bókin var verðlögö á 30.000 krónur þegar hún kom loksins út. En menn jöfnuöu sig brátt, margir hverjir, þegar i ljós kom hve vönduö bókin var I alla staöi og eiguleg, ekki aðeins fyrir frimerkjasafnara heldur fyrir alla þá sem unun hafa af fallegum bókum og þeir eru margir. Hvaö gerir svo póst- og sima- málastjórnin til þess aö kynna bókina? Jú, sagt er að hægt sé aö fá hana keypta á pósthúsum landsins, þar sem ekki nokkur maöur minnist á hana, man ekki eftir henni, kannast ekki viö hana. Nú er þeirri áskorun komiö hér á framfæri aö póst- og sfma- málastjórnin taki sig á og AUG- LÝSI bókina, komi henni í sölu I bókaverslunum landsins þar sem hún, til jafns viö aörar bæk- ur, kemur fyrir augu þeirra er leita aö fallegum og vönduöum bókum. Einnig er auövitaö sjálfsagt að hún fáist i fri- merkjaverslunum og hafa fri- merkjakaupmenn margsinnis látiö i ljós áhuga á að fá bókina til sölu. Safnarar, sem ekki hafa eign- ast bókina enn, ættu aö hafa i huga að verö bókarinnar er ákaflega mikiu hagstæöara nú en var fyrir tæpum þremur ár- um og aldrei að vita nema út- gefendur ákveöi aö hækka verö hennar enda þótt ekkert verði gert, frekar en fyrri daginn, til þess aö selja hana. Astæðan fyrir þessum skrif- um er ekki síst sú aö þessi bók er alltof merkilegt framlag i þágu frimerkjasöfnunar til þess að henni sé ekki komiö betur á framfæri. Nýjar útgáfur Vestur-Þýskaland: 14. nóv. efni af þvi aö 100 áreruiiðin frá veröur gefiö út 90 Pf merki i til- fæðingu listmálarans fræga, Paul Klee. Sama dag kemur einnig út 60 Pf. merki i minn- ingu Jóhannesar Faust, sem sagður er hafa fæöst u.þ.b. 1480, og var slöarmeir geröur ódauö- legur i verkum Goethe. Noregur: 5. október s 1. voru gefin út þrjú merki og er mynd- efnið sótt i starf norskra verkfræöinga. Verögildin eru 1.25 kr, 2 kr og 10 kr og sýna brú i Romsdal, virkjunarstiflu i Þrændalögum og oliuborpall i Norðursjó. Smælkl Af undirbúningi NORWEX 80 sýningarinnar berast þær fréttir aö borist hafi umsóknir fyrir 1200 söfn i 6500 ramma. Sýningarnefndin hefur hins veg- ar aöeins 3200 ramma til ráö- stöfunar svo þar er greinilega úr vöndu aö ráöa. Meira um sýninguna i næsta þætti. Allt frá árinu 1967 hefur italska frimerkjablaöið ,,I1 Collezionista Italia Filatelica” staöiö árlega aö vali fallegasta frimerkisins frá árinu áöur. Nú I ár var valið fallegasta frimerk- iöfrá árinu 1978 og flest atkvæöi fékk merki frá Liechtenstein gert af austurriska listamann- inum Otto Stefferl. Þetta er i þriöja sinn, sem frimerki gert af Otto Stefferl veröur hlutskarp- ast I kosningum blaösins. 1 marsmánuöi á næsta ári veröur haldin norræn fri- merkjasýning i Malmö I Sviþjóö undir nafninu NORDIA 80. Vitaö er aö allmargir Islendingar munu sýna þar, en nánar verður sagt frá sýningunni i næstu þátt- um. Bessi Jóhannsdóttir Björg Einarsdóttir Erna Ragnarsdóttir Elin Páimadóttir HVÖT Jóna Sigurðardóttir Ragnhildur Helgadóttir Félag sjálfstœðiskvenna í Reykjavík Félagsfundur í kvöld miðvikudaginn 24. okt. kl. 20.30 1- hæð í Valhöll/ Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1. Fundaref ni: I I "*• Kosning uppstillingarnefndar. 3. Ingveldur Hjaltested syngur við undirleik 2. Konur, sem eru frambjóðendur fyrir Sjálf- Jónínu Gísladóttur. stæðisf lokkinn I p'rófkjöri í Reykjavík, kynnt- 4. Frjálsar umraeður og veitingar. Fundarstjóri: A/teirgrét Einarsdóttir. Stjórnin Fundarritari: Erna Hauksdóttir. á sandkorn óli Tynes skrifar l mat „Þjónn, það er fluga I súpunni minni.” „Það er allt I lagi, það er köngulóarvefur í skeiðinni.” Mennlng? Dagblaöiö sagði á mánudag frá innbroti i versiun i Hafnar- firði. Svo vildi til að cigandinn var til staðar þegar þjófinn bar að garði. Þjófurinn réðst á kaupmanninn og barði hann svo sár opnuðust i andiiti og reif svo simann úr sambandi. Þvl næst fór hann I vinskáp sem I versluninni er og hirti úr honuin kampavinsfiösku. Um þennan atburð segir svo Dag- biaðið: „Má vart á milii sjá hvor er menningarlegri — kaupmaðurinn sem hefur vfn- skáp i búðinni til að hressa upp á kúnna og kunníngja — eöa þjófurinn sem viidí ekkert nema kampaviniö." • Gauararnir Og svo var það hafnfirski kennarinn i Fiensborg sem felidi nemanda á réttritunar- prófi af þvi hann skrifaði „gaflarar” með cinu b-i I stað- inn fyrir tveimur. vondir kaiiar Þjóöviijanum hefur stuudum gengið erfiðlega að sýna hlutleysi I póiitiskum skrífum. Og satt að segja viröist hiutieysi eiga þar Htið fyigi, hvaösvo sem verið er aö skrifa um. Um helgina var til dæmis reynt að brjóta tii mergar, i heiili opnu, hversvegna fólk skilur. Talað var við tvo aöiia. Þar var annarsvegar kona sem haföi verið gift karlfor- réttindapungi, eins og rauð- sokkur kalla þá. Hinsvegar var svo kariforréttindapung- ur. I inngangi að þessari „analýsu” voru svo nefndar tvær hugsaniegar ástæður fyrír skiinuðuin og var þar annarsvegar kynfcrðisieg kúgun kvenna og hinsvegar bælt tilfinningalff karia sem mun eiga að vera sprottið af þvi að uppeldi þeirra hafi mið- ast viö að þeir ættu að stjórna heimilunum. Kryfjarinn gengur semsagt úr frá þvl sem visu að skilnað- ir séu eingöngu fúium karl- dýrum að kenna. Þaö er kannske óþarfi að taka það fram, en nefndur kryfjari er kvenkyns.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.