Vísir - 24.10.1979, Síða 17

Vísir - 24.10.1979, Síða 17
Miövikudagur 24. október 1979 Síguröur og vaiur sigurvegarar hjá BR Hausttvimenningi BR lauk miðvikudaginn 17. október meö sigri Siguröar Sverrissonar og Vals Sigurössonar. Fyrir siöustu umferöina áttu mörg pör möguleika á sigri en er liöa tók á umferöina taldi orörómur I salnum, aö einungis 3 pör gætu sigraö, þ.e. þeir Guömundur Páll og Sverrir og Jón og Simon auk Siguröar og Vals, sem reyndust siöan harðastir á endasprettinum. lOefstu pör urðu sem hér segir: 1. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 943 st. 2. Guömundur Páll Arnarson Sverrir Armannsson 932 st. 3. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson 922 st. 4. Þorlákur Jónsson — Oddur Hjaltason 918 st. 5. Eggert Benónýsson — Þórir Sigurösson 918 st. 6. Hannes R. Jónsson — Ágúst Helgason 891 st. 7. Sveinn Helgason — Gisli Hafliöason 891 st. 8. Guðlaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþórsson 890 st. 9. Höröur Arnþórsson — Jón Hjaltason 889 st. 10. Jakob R. Möller — Jón Baldursson 888 st. Alls tóku 32 pör þátt i keppn- inni. Hæstu skorir I siöustu um- ferö: A-riðill: 1. Eggert Benónýsson — Þórir Sigurösson 247 2. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 243 3.-4. Guömundur Páll Arnarson bridge Stefán Guö- johnsen skrif- ar Sverrir Armannsson 234 3.-4. Þorlákur Jónsson — Oddur Hjaltason 234 B-riðill: 1. Kristján Blöndal — Georg Sverrisson 254 2. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 237 3. Bragi Erlendsson — Rikaröur Steinbergsson 235 4. Steinberg Rikarösson — Tryggvi Bjarnason 226 Frá Bridgefélagl Selfoss Orslit I tvimenningskeppni sem var 11/10 1979: Meðalskor 136. 1. Bjarni Jónsson — Erlingur Þorsteinsson 203 st. 2. Haraldur Gestsson — Halldór Magnússon 197 st. 3. Tage R. Olesen — Sigfús Þórðarson 179 4. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þóröarson 177 5. Stefán Larsen — Guöjón Einarsson 174 6. Siguröur Sighvatsson — Kristján Jónsson 170 st. 7. Haukur Baldvinsson — Oddur Einarsson 156 st. 8. Gunnar Andrésson — Brynjólfur Gestss. 154 st. Fpá Brtdgefélagi Hafnarfjarðar Nú er lokiö 2 kvöldum af 4 I aðaltvlmenningskeppni B.H. Þar bar helst til tlöinda 2.kvöld- iö aö ölafur Gislason og Aöal- steinn Jörgensen fengu 234 stig sem er rúmlega 70% skor. Ann- ars er staöa efstu para þannig: 1. Aðalsteinn Jörgensen — Ólafur Gislason 420 2. Haukur Adólfsson — Karl ísaksson 390 3. Kristófer Magnússon — Björn Eysteinsson 375 4. Ragnar Halldórsson — Jón Pálmason 370 5. GIsli Hafliðason — Einar Sigurðsson 364 Næsta umferö veröur spiluö I Gaflinum viö Reykjanesbraut kl. 19.30 mánudaginn 22. okt. n k. Frá Brldgefélagi Kópavogs önnur umferö I tvimennings- keppni Bridgefélags Kópavogs var spiluö fimmtudaginn 18. október. Besta árangri náöu: A-riöill: 1. Grímur Thorarensen — Guömundur Pálsson 125 2. Guömundur Kristjánsson — Hermann Finnbogason 121 3. Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 116 B-riðill: 1. Asgeir Asbjörnsson — Stefán Pálsson 2. Þórir Sveinsson — Jón Kr. Jónsson. 3. Hrólfur Hjaltason — Jón P. Sigurjónsson. Eftir tvær umferöir er staöan þessi: 1. Hrólfur Hjaltason — Jón P. Sigurjónsson 255 2. Siguröur Sigurjónsson — Jóhannes Arnason 244 3. Asgeir Asbjörnsson — Stefán Pálsson 242 4. Guðmundur Kristjánsson — Hermann Finnbogason 234 Siðasta umferö veröur spiluö annaö kvöld. Mezzoforte messar yfir mðnnum Hljómsveitin Mezzoforte er nú aö hefja tónleikahald til kynning- ar á nýrri plötu hljómsveitarinn- ar sem væntanlega kemur út i nóvembermánuöi. Mezzoforte skipa sömu tón- listarmenn og hljómsveitina Ljósin i bænum aö undanskildu þvi aö Ellen Kristjánsdóttir syng- ur ekki meö. Fyrstu tónleikarnir veröa i Menntaskólanum I Hamrahlið kl. 211 kvöld, en n k. föstudag leikur hljómsveitin I Fjölbrautaskólan- um á Suðurnesjum og hef jast þeir tónleikar kl. 14. —HR Æskuiýðsdagur Æskulýösráö Reykjavikur og Iþróttafélög borgarinnar efna til sérstaks æskulýösdags i dag, 24. október, á degi Sameinuðu þjóöanna. 1 skólunum veröur kynning á æskulýðs- og Iþróttafélögum og i kvöld hafa mörg þeirra „opið hús” til kynningar á aö- stööu og starfi félaganna. Félagsmiöstöðvar Æskulýös- ráös, Bústaöir og Fellahellir, verða einnig opnar almenn- ingi annað kvöld. —SJ ' jfjMIlÍJir 2-21-40 Fjaðrirnar fjórar (The Four Feathers) Spennandi og litrik mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir samnefndri skáidsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp • islenskur texti Aöaihlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Sey- mour. Sýnd kl. 5,7 og 9. m Mjono cawua Moourioi PIER PAOÍIÖPASOUNI Djörf og skemmtileg Itölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. — Handrit eftir Pier Paolo Pasoliniog Sergio Citti, sem einnig er leik- stjóri. Ath. Viökvæmu fólki er ekki ráölagt aö sjá myndina. Aöalhlutverk: Ninetto Davoli, Franco Citti Islenskur texti. Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Jk 1-89-36 íslenskur texti Afburöa spennandi og bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimynda- saga um köngulóarmanninn er f ramhaldsaga i Timanum. Leikstjóri. E.W. Swackhamer. Aöalhlutverk: Nicolas Hammond, David Whitey Michael Pataki. Sýnd kl. 5,<>g 7 Emmanuelle 2 Hin heimsfræga franska kvikmynd meö Sylvia Krist- el . Endursýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnski rteini Stríðsherrar Atlantis Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýra- ferö til landsins horfna sem sökk I sæ. Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Tönabío S 3-11-82 Klúrarsögur (Bawdy tales) S 3-20-75 Það var Deltan á mótl Reglunum — Regl- urnar töpuðu Delta Klíkan. Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný. eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuö innan 14. ára. AHb'TUBMJARfílll *S 1-13-84 Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi I fremstu röö ökukappa vest- an hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges ísl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 BOOT HILL Hörkuspennandi kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 isienskur texti Bandarisk grinmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var það Nash nu er þab Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould tilraunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’NeilI og Eddie AI- bert. Aukamynd: Brunaliðið flytur nokk- ur lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9 "S 1 -1 5-44 CASH *—■" Simi 50184 Árás á spilavítið Ofsahröö og spennandi lit- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Spennandi sérstæö og vel gerö ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristófersson Sarah Miles Isl. texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 tolur Bíó-bíó George C. Scott og úrval annara leikara. Leikstjóri: Stanley Donen Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ’Solurl Hjartarbaninn 15 sýningarvika. Sýnd kl. 9.10. Hljómbær Sprenghlægileg grinmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10 solur Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja meö Vincent Price og Peter Cushing. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. taluri Sjóarinn sem hafið hafnaði Smiðjuvegi 1. Kóp. simi 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). Meö hnúum og hnefum Þrumnspennandi glæný bandarisk hasarmynd af 1. gráöu um sérþjálfaöan leit- armann, sem veröir laganna senda út af örkinni I leit aö forhertum glæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum aö handsama. Missiö ekki af einni bestu slagsmála- og bilamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 tslenskur textl. Bönnuö innan 16. ára.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.