Vísir - 24.10.1979, Síða 24

Vísir - 24.10.1979, Síða 24
wism Miðvikudagur 24. október 1979 síminn erðóóll Spásvæði Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Um 300 km VSV af landinu er 962 mb. lægö sem þokast NNV, hlýtt veröur áfram. Veöurhorfur næsta sólar- hring: Suövesturland og miö: hvass SA og S, rigning. Faxafkii, Breiöafjöröur og miö: allhvass SA og S, viöa rigning. Vestfiröir og miö: A og SA stinningskaldi, allhvass, dá- lítil rigning sunnan til. Noröurland og miö: SA kaldi eöa stinningskaldi, skýj- aö en úrkomulaust. Noröausturland og miö: SA stinningskaldi, skýjaö og dá- litil súld austan til. Austfiröir og miö: allhvass SA, dálitil rigning eöa súld a miðum og annesjum. Suöausturland og miö: hvass SA, rigning. Veðrið hér 09 bar Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjaö 12, Bergen léttskýjað 2, Helsinki léttskýjaö frost 3, Kaup- mannahöfn léttskýjað 3, Osló léttskýjaö frost 5, Reykjavík skýjaö 6, Stokkhólmur þoka 1, Þórshöfn alskýjaö 9. Veöriö kl. 18. i gær: Berlin léttskýjað 5, Chicago alskýjaö 5, Feneyjaralskýjað 11, Frankfurt léttskýjaö 10, Nuukheiöskírtfrost 4, London mistur8, Luxemburgskýjað 7, Las Palmas skýjaö 16, Mail- orca léttskýjað 18, NewYork léttskýjað 21, Parfs rigning 7, Róm þokumóða 18, Malaga hálfskýjaö 18, Vin íéttskýjað 11, Winnipeg skýjað 2. Loki i segir ; Menn hafa nokkuö furöaö sig á forgangsröö þeirra mála sem valda forsætis- og utanrfkis- ráöherra iandsins mestum áhyggjum um þessar mundir. Bragi Jósepsson er bersýni- | lega miklu merkilegri maöur en nokkurn haföi grunaö og þarf væntanlega ekki aö kosta mikiu til auglýsinga eftir þetta. Borgarspíiaiinn: VAMRAFSTðBIN BRAST ÞEQAR RAFMAONW FÚR Vararafstöð Borgarspitalans brást. þegar raf- magn fór af sjúkrahúsinu fyrir skömmu og var það rafmagnslaust i um hálftima. ,,Þaö var ekki vélin sem bilaöi heldur komst rafmagniö sem hún framleiddi ekki inn á net- ið”, sagöi Haukur Benedikts- son.framkvæmdastjóri viö VIsi. „Siöan þetta geröist hefur veriö unniö aö lagfæringum sem nú er aö ljúka og þaö hefur verið sérstakur vaktmaöur í húsinu til að tryggja aö þetta kæmi ekki fyrir aftur. Viö höfum nú notaö þessa vél I tólf ár og haft góöa reynslu af henni. Þetta varakerfi er alltaf prófaö reglulega til aö athuga hvort ekki sé allt I lagi. Þaö er mikiö og flókiö fyrirtæki þvi ekki má setja rafmagn inn á netiö meöan bæjarkerfiö er i gangi. Svona lagað má ekki koma fyrir þvi þaö geta veriö llfs- nauösynlegar vélar I gangi sem stöövast ef rafmagniö fer. Sem betur fer kom þaö ekki aö sök I þetta skipti”. —ÓT Vararafstööin i Borgarspltalanum brást þegar á þurfti ab halda. ðiafur ákveðlnn Ólafur Jó- hannesson, fyrr- verandi for- sætisráöherra, hefur tilkynnt ákvöröun slna aö gefa kost á sér i framboð til' alþingis fyrir Framsóknar- flokkinn I Reykjavlk. Ólafur fékk flest atkvæði I til- nefningu Fulltrúaráös Fram- sóknarfélagapna I Reykjavlk á listann um siöustu helgi. Skoðanakönnun um skipan efstu sæta listans fer fram á föstudag og laugardag nk., og er fullvíst taliö að Ólafur skipi fyrsta sæti listans. —KS Bragi Slgurjónsson: „Hef ekkert kosninga- bandaiag gerf” ,,Ég hef ekkert kosningabanda- lag gert”, sagði Bragi Sigurjóns- son landbúnaðarráöherra út af frétt Vísis i gær um prófkjörsbar- áttu Alþýðuflokksmanna i Norö- urlandskjördæmi eystra. ,,AÖ tvær fylkingar krata berjist um efstu sætin I Norðurlandskjör- dæmi eystra, þá er sú frétt ekki rétt hvaö mig snertir”, sagöi Bragi. ,,Ég hef ekki gert neins konar samning varöandi próf- kjöriö, enda tel ég þaö ekki sam- rýmast anda prófkjörsreglna aö binda kjör eins viö kjör annars. Sllkt er að minni skoöun ólýö- ræöislegt og þvi ekki rétt vinnu- brögö. Allir, sem mig vilja kjósa I fyrsta sæti á framboöslista Al- þýöuflokksins I Noröurlandakjör- dæmi eystra, hafa aö sjálfsögöu óbundnar hendur frá minni hálfu um þaö, hverja þeir velja I annaö og þriöja sætiö”. Bragi: „Samrýmist ekki anda prófkjörsreglna aö binda kjör eins viö kjör annars”. Framámenn Framsóknar á Reykjanesi stormuöu á Hótel Sögu I gærkvöldi til þátttöku I fyrri umferö skoöanakönnunar um vænlegustu frambjóöendur flokksins I komandi þingkosningum. t siöustu kosningum tapaöi Framsókn þingmanni sinum I Reykjanesi. A fundinum I gærkvöldi var formaöur flokksins, Steingrimur Hermannsson, mættur til þess aö tala kjark fliösitt. Visismynd GVA. Framsókn: JOHANN EINVARÐSSON EFSTUR Á REYKJANESI - ettir fyrrl umferð Aukakjördæmisþing Fram- sóknarflokksins i Reykjanesi var haldið aö Hótel Sögu I gærkvöldi og gengiö til atkvæöa um fram- bjóðendur flokksins I væntan- legum kosningum. Níu gáfu kost á sér og 276 kusu um þá. Efstur varö Jóhann Ein- varðsson, bæjarstjóri I Keflavik, með 216 atkvæöi. A eftir honum komu Markús A. Einarsson veöurfræöingur 163, Helgi H. Jónsson, fréttamaöur 136, Þrúöur Helgadóttir, verkstjóri á Alafossi, l07,Leó Löve settur bæjarfógeti i Kópavogi 60, og Einar Geir Þor- steinsson, framkvæmdastjóri Hreyfils 45. Seinni umferö veröur í Festi i Grindavik á sunnudaginn og verða þar valdir þriraf sex efstu úr þessari umferö. ^ -ÓT úrkoman kðmur Landsvirkjun lll góða: 160 mllllónlr af hlmnum ofanl „tjrkoman siðustu daga hefur bætt okkur vatnsskortinn um 50 gigalitra, en ennþá vantar okkur um 250 gigalitra til þess að vatnsmagnið verði það sama og það var i fyrra”, sagði Jóhann Már Mariusson yfirverkfræðingur hjá Lands- virkjun i samtali við Visi, en gígalitrinn er þús- und milljónir litra. Jóhann Már sagöi aö vegna legt rafmagn til framleiðslunn- þessarar miklu úrkomu upp á ar og ennfremur hefði veriö siðkastiö heföi verið hægt aö hægt aö draga úr skömmtun til veita Járnblendiverksmiöjunni Alversins, um stundarsakir og Aburðarverksmiöjunni nægi- a.m.k. Ennþá væri þó vatns- staöan i Þórisvatni um 3,5 metr- um lægri en hún var I fyrra, en þaö samsvarar um 250 glgalitr- um. Jóhann Már var spurður hversu mikiö rafmagn mætti framleiða fyrir þessa 50 giga- litra af vatni og sagöi hann aö úr þeim kæmu 20 gigawattsstund- ir. Miðað viö raforkuveröið til heimilisnota væru það þvi 160 milljónir króna sem fengjust fyrir úrkomu slöustu daga,sagði Jóhann Már aö lokum. —HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.