Vísir - 29.10.1979, Page 2

Vísir - 29.10.1979, Page 2
VÍSIR Mánudagur 29. október 1979 Hvenær verða alþingis- kosningarnar? (2. og 3. desember). í Landamæri Byggðasjóðs ðurrkuð út: ! „REYKJAVlK Þð AFRAM i AFTARLEGA A MERIHHI" Jóhann Björnsson, sölumaöur: Annan og þriöja desember. Frá og með 1. janúar 1980 mun Reykjaneskjör- dæmi njóta jafnræðis við aðra landshluta um lánafyrirgreiðslu úr Byggðasjóði. Sjóðurinn mun sveigja inn á þá braut að verða almennur fjár- festingalánasjóður, þar sem gagnsemi fram- kvæmda er metin án tillits til staðsetningar. Fyrst um sinn, þrátt fyrir aö öll „landamæri” eigi aB vera úr sögunni, munu þó byggöa- sjónarmiö ráöa feröinni viö lán- veitingar, að þvi er kom fram á fundi forsvarsmanna Fram- kvæmdastofnunar rikisins meö blaðamönnum, þar sem þessi breyting var kynnt. „Reykjavik veröur áfram aftarlega á merinni”, sagöi Sverrir Hermannsson forstjóri ■ mh■■ HM tmmmu stofnunarinnar. Hingaötilhefur Byggöasjóður þó lánað til fiskvinnslu og út- gerðar á Suövesturlandi en um 3/4 af lánsfé sjóösins hefur fariö til þessara atvinnugreina um land allt. Helstu breytingar sem verða við þetta er aö lánað veröur til iönaöar á Suöurnesjum og i Mosfellssveit, en að ööru leyti veröur Stór-Reykjavik afskipt um lánveitingar til iönaðar. Þessar breytingar eru geröar vegna breyttra forsendna i at- vinnulifi þjóöarinnar frá þvi reglur sjóösins voru upphaflega settar. Karl Steinar Guðnason for- maður stjórnar Framkvæmda- stofnunar sagöi aö stofnunin heföilátiöathuga iðnað á Suöur- nesjum, en ekki lægi ljóst fyrir ennþá hver lánsfjárþörfin væri mikil i þeirri grein. A þessu ári hefur Byggöa- sjóöur til ráöstöfunar 4,3 mill- jaröa en á næsta ári er gert ráö fyrir aö það veröi 6,6 milljarðar, miðaö viö þau fjárlög, sem lögö hafa verið fram fyrir árið 1980. —KS 1 I Birna Oddgeirsdóttir, rkari: Þaö er i byrjun desember. Frá 25. nóvember til 3. desember. Skiili Sigurvaldason, vinnur i sild: Ég man þaö ekki. Ég er lltið inni iþessum málum og hef litínn áhuga á stjórnmálum yfirleitt. Rúmenska fimleikastjarnan Nadia Comaneci hefur nú eignast skæðan keppinaut, sem er Anca Kiss, en hún er aðeins 13 ára gömul. Rúmenar eru sannfærðir um, að hún verði drottning fimleik- anna eftir að Nadia dregur sig i hlé eftir Ólympiuleikana i Moskvu. Þegar Rúmenar og Sviar kepptu i vor, skömmu fyrir Evrópumeistaramótið náði Anca frábærurn árangri og fékk frá 9,6-9,8 stig fyrir æfingar sinar. Hins vegar var hún ekki i landsliöi Rúmena á Evrópu- meistaramótinu og er taliö aö þeir hafi viljaö geyma hana tii heimsmeistaramótsins i Texas. Þaö mót veröur hennar próf- raun fyrir Ölympiuleikana. Anca er einkar smávaxin og þótt Nadia sé ekki há i lofinu er hún eins og risi við hliðina á Anca. Þegar Anca stendur viö hliöina á hestinum finnst áhorf- endum ótrúlegt aö þetta krili geti stokkið yfir, en hún getur miklu meira en þaö. Anca fer létt með ýmsar æfingar, sem sjálf Nadia á i erfiöleikum meö, enda veröa ýmsar akróbatik- æfingar léttari fyrir þá litlu vegna smæðarinnar. Anca hefur þegar unniö tvö alþjóöamót i Frakklandi. Heima i Rúmeniu er hún sú eina i hópi fimleikakvenna fyrir utan Nadiu sem fær aö búa heima hjá foreldrum sinum og segir þaö sina sögu. Kristjana Valgeirsdóttir, skrif- stofumaöur: Annan og þriöja desember. Slguröur Ágúst Jensson, fram- kvæmdastjóri: Annan og þriöja desember. Anca er eins og dvergur þar sem hún stendur viö hliöina á Nadiu. Margur er knár... Anca mun laka vlð af Nadiu Byggðaslðður: 15 milljúnir til sjóminja Um 1% af vaxtatdcj- 11111 Byggðasjóðs verður árlega varið til styrktar söfnun og varðveislu muna og minja, einkum sjóminja, frá og með 1. janúar 1980. Tillaga þess efnis var sam- þykkt á fundi stjórnar Fram- kvæmdastofnunar rikisins sl. þriðjudag. 1 ár eru 1% af vaxtatekjum sjóösins um 15 milljónir króna sem verða til ráöstöfunar á næsta éri. Vextir sjóösins voru hækkaöir Ur 14% i 22% i septem- ber sl. þannig aö framlag sjóösins til þessa verkefnis mun hækka hlutfallslega á næstu árum. Fjármunum þessum veröur variö i samráöi viö Þjóöminja- vörö en forsvarsmenn stofnun- arinnar sögðu á blaöamannafundi I gær aö verulegur hluti þeirra færi væntanlega til styrktar Sjó- minjasafnilslandssem á aö risa 1 Hafnarfirði. —KS Rltgerð- Ir um vangefna Styrktarfélag vangef- inna efnir til ritgerðar- samkeppni i tilefni barnaárs um efnið: Hinn vangefni i þjóð- félaginu. Þrenn verölaun veröa veitt og eru 150 þúsund krónur i' 1. verö- laun. Lengd ritgeröanna á aö vera minnst 6-10 vélritaðar siöur. Þær skal senda skrifstofu félags- ins merktar dulnefni fyrir 30. nóvember n.k. Nafn og heimilis- fang höfundar skal fylgja meö I lokuöu umslagi. Félagiö áskilur sér rétt til aö birta opinberlega þær ritgerðir, sem verðlaun hljóta. Seldil Heelwood Sigurbáran VE seldi nýlega 66 tonn af Isaöri ýsu I Fleetwood I Bretlandi fyrir 30 milljónir króna. MeöalveröiB var tæpar 460 krónur fýrir kílóiö. Sigurbáran hefur siglt meö afl- ann í sumar og yfirleitt hefur meöalva-öiö veriö i kring um 500 krónur fyrir kilóiö. ks

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.