Vísir - 29.10.1979, Síða 3

Vísir - 29.10.1979, Síða 3
VÍSIR Mánudagur 29. október 1979 3 stilltu klukkuna ef tir komutíma skipanna Á hverjum mánudegi frá Felixstowe og alla fímmtudaga frá Hamborg ViS höfum byggt og þróað okkar þjónustu af sömu nákvæmni og úrsmiðurinn byggir gang- verk klukkunnar. Það er því engin tilviljun að þú getur reitt þig á vikulegar hraðferðir foss- anna af jafnmiklu öryggi og þú reiðir þig á þína eigin klukku. Góð vörumeðferð og fljótvirk afgreiðsla eru sjálfsagðir þættir í þeirri markvissu áætlun að bæta viðskiptasambönd þín við umheiminn og stuðla að traustum atvinnurekstri hér á landi. Hafóu samband EIMSKIP SIMI 27100 * ; ■ ■ . Pelsar, leðurkápur eg loðsklnnshúfur fi miklu úrvali 9 Gúðir greiðsluskilmálar P OPID FRA fi-é; PELSINN mr ilnroni lííqrfa nminiWlHII KIRKJUHVOLI - SIMI 20160 Stlórnmálaflokkarnir krafðlr svara: Á að tryggja pólitískan rétt fatlaðra? Landssamband Sjálfsbjargarfélaga og Blindrafélagiö hafa sent frá sér spurningar til allra stjórnmálaflokka, þar sem spurt er, hvernig þeir hyggist beita sér fyrir þvi, aO fatlaOir nái sama rétti og aOrir f þjóOfélaginu og þá sérstaklega meO tilliti til þátttöku I stjórnmálum. Samtökin beina eftirtöldum rétt og aörir til þátttöku i sveitar- spurningum til flokkanna og óska jafnframt eftir þvi aö svör berist fyrir 10. nóvember, svo aö hægt veröi aö birta þau landsmönnum: 1. Telur flokkurinn aö fatlaOir eigi aö njóta sama réttar og aörir til þátttöku I almennri stjórn- málastarfsemi? Hér er m.a. átt viö val fólks á framboöslista og tilhögun á stjórnmálafundum, aö þeir séu haldnir i húsakynnum, sem eru aögengileg fötluöu fólki. 2. Eiga fatlaöir aö hafa sama rétt og aörir til setu á Alþingi og mun flokkurinn beita sér fyrir breytingum á þinghúsinu til þess aö svo megi veröa? 3. Eiga fatlaöir aö hafa sama rétt og aðrir til þess að gegna for- setastarfi, ráöherrastörfum og annarri vinnu á vegum æöstu stofnana islenska rikisins? 4. Eiga fatlaöir aö hafa sama stjórnarmálum. 5. Mun flokkurinn beita sér fyrir þvi þegar á næsta þingi, aö sett veröi lög sem tryggi aögengi og starfsaöstööu fatlaöra i húsa- kynnum, sem fyrir eru i landinu? Þá er einnig spurt, hvernig flokkurinn hyggist tryggja fötl- uðum sömu starfsaöstööu og öörum, hvernig haga eigi lifeyris- greiðslum til aldraös fólks og öryrkja. Enn er spurt hvernig flokkurinn hyggist beita sér fyrir þvi aö fatlaöir séu jafnir öörum fyrir lögum og hvernig flokkurinn telur aö tryggja beri jafnrétti fatlaðra á sviöi samgöngumála. Loks er spurt i þessu bréfi til stjórnmálaflokkanna, hvernig þeir ætli aö beita sér fyrir þvi aö fatlaðir fái aöstööu til fullkom- innar endurhæfingar hvarvetna um landiö. —HR Þessi mynd var tekin á fundi.þar sem forráöamenn Sjálfsbjargar og Blindrafélagsins kynntu þær spurningar.sem þeir hyggjast leggja fyrir stjórnmálaflokkana. Frá vinstri Magnús Kjartansson, Sigur- sveinn D. Kristinsson, Halldór Rafnar og GIsli Helgason. — Vísismynd JA Línu- 09 netasvæði ákveðið út at Faxaflða Sjávarútvegsráöuneytið hefur, eins og undanfarin haust, gefiö út reglugerð um sérstakt llnu- og netasvæöi úti af Faxaflóa. Samkvæmt reglugerö þessari eru allar botn- og flotvörpuveiðar bannaðar, timabiliö 1. nóvember 1979 til 15. mai 1980 á svæöi úti af Faxaflóa, sem aö sunnan markast af linu, sem dregin er réttvisandi vestur af Sandgerðis- vita, aö vestan afmarkast svæöíö af 23 gr 42’0 V og aö noröan 64 gr 20’0 N. 1 frétt sjávarútvegsráöu- neytisins um þetta mál segir, aö reglugerö þessi sé sett vegna beiöni frá Útvegsmannafélagi Suöurnesja og aö fenginni umsögn Fiskifélags tslands, en margir bátar stunda nú linu- og netaveiðar frá Suöurnesjum. Ný stjórn í islenfl- ingafélaginu í Hðfn Aöalfundur íslendingafélagsins I Kaupmannahöfn var haldinn 10. október sl. og var þar kosin ný stjórn. Hina nýju stjórn skipa Gisli Þórðarson, formaöur, Ester Hjartardóttir, varaformaöur, Pálmi Guömundsson, ritari, Óttar Cttósson, gjaldkeri og Guörún Eiriksdóttir, Ingólfur Baldvinsson og Stefania Skarp- héöinsdóttir, meðstjórnendur. Kvefpesl að ganga í Reykjavík: Tími lii að taka fram snýluklútana! ,,Þaö hefur gengiö kvefpest hér i Reykjavik alveg frá þvi I september, en ég veit ekki til þess að hér sé um aö ræöa neina inflú- ensu”, sagöi Skúli Johnsen, borgarlæknir, en orörómur hefur veriö á kreiki um að inflúensa væri aö ganga i Reykjavik. Skúli sagði aö hér væri frekar á ferðinni slæmt og langvarandi kvef með inflúensulík einkenni. Þá gæfi smitnæmi ekki til kynna, aðhér væri um aö ræöa inflúensu. Sagði hann að sllkar pestir væru nokkuö árstiðabundnar og ykjust þannig kvefpestir bæöi vor og haust. Taldi hann lfklegt aö or- sakanna væri aö leita til þeirra loftslagsbreytinga, sem yröu á þessum timum ársins en þó væri erfitt að segja til um þaö meö vissu. -^HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.