Vísir


Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 4

Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 4
gerá grein fyrir feröum sínum. Leiddi þaB til þess, aö hald var lagt á 637 skotvopn af ymsu tagí, og 53 voru handteknir. Nokkrir i byltingaráöinu eru þeirrar skoöunar, aö rekja megi mörg vandamálin til of „mildrar byltingar”-aögeröa. Þeir telja, aö þaö hafi verib mistök aö treysta svo á alþýöuhylli og öruggt fylgi meöal fólksins, aö óhætt mundi aö sleppa mörgum hundruöum fylg- ismanna Somoza, eins og þeir geröu. Eöa láta undir höfuö leggj- ast aö dæma til dauöa hötuðustu foringja þjóövaröliösins. Margsinnis hafa varöstöövar Sandinista sætt árásum og nokkr- ar byltingarhetjur hafa veriö drepnar Ur launsátri. Telja ráöamenn þaö kalla á strangari aögeröir og fastara taumahld, til þess aö gagnbyltingaröfl fái ekki aö leika alveg lausum hala. Auk þess hefur þaö ekki mælst vel fyrir meöal mikils hluta þjóöar- innar, aö þjóövarölisforingjum skyldi ekki refsaö þunglega. Of margar mæöur og feöur misstu syni sína fyrir hendi þjóðvarðliös- ins. Loftárásirnar, sem þjóövarö- liöið geröi á heilu borgarhverfin I átökunum viö Sandinista — og skirröust þá ekki viö, þótt hart kæmuniöur á friðsömum borgur- um. — hafa ekki veriö fyrirgefn- ar. Krafan um „réttlæti” hefur oröið æ háværari og i stöku tilvik- um hafa fyrrverandi uppljóstr- arar, sem sviku fólk i hendur þjóövaröliöa, veriö teknir af lifi ándómsoglaga.af trylltum milg. Eins og einn af foringjum Sand- inista, CarlosNunezTelles oröaöi þaö, þegar hann lýsti ástandinu: „Fólk á erfitt með aö skilja, hvernig viö getum veriö svo mild- ir viö þjóövaröliöiö, sem á fjöru- tiu og fimm árum varö fjögur- hundruö þúsundum manna aö bana. Byltingarhugsjónir okkar meina okkur þó aö deila Ut geö- þóttarefsingum, meöan viö vilj- um gæta þess aö réttlætiö nái fram aö ganga”. En byltingin krefst alltaf sins blóöskatts. Þegar þaö afl hefur einu sinni veriö leyst Ur læöingi, sem felst i þvi aö æsa upp blóö- þorsta og striöshug niðurbælds almUgans, veröur þaö ekki svo auöveldlega hamiö aftur. Þorst- inn hefur veriö vakinn, og honum veröur aö svala. Byltingin stóö of skamman tima til þess aö unnt sé aö gera sér vonir um, aö átökin þann ti'ma viö þjóövaröliöiö hafi fullnægt þvi. Reynslan af bylt- ingum hefur kennt foringjum þeirra þá kaldranalegu lexiu, aö þeir veröa aö beina blóöþorsta mUgsins I ákveöna átt, ef þeir ætla ekki aö eiga á hættu, aö hann beinist aö þeim sjálfum, og bylt- ingin éti börnin sin. Alvara færist í leiklnn Nýlega létu þeir herinn hefjast handa um leit aö felustööum, þar sem kynnu aö leynast vopn. I höfuöborginni voru settir upp götutálmar og veröir, sem gerðu leit I bllum (« létu vegfarendur ^Slikar eyöileggingar, sem gefur aö lita i Managua, eru vegna jarðskjálftans mikla frá því fyrir sjö árum, en f öörum borgum stafa þær af loftárásum. Þrir mánuöirerunúliönirsiöan Somoza forseta Nicaragua var velt Ur stóli og byltingaröflin, Sandinistar, tóku viö stjórntaum- unum. Fyrst eftir valdaskiptin biöu menn meö öndina i hálsinum eftir þvi aö hinir venjulegu fylgifiskar byltinga kæmuáeftir: Hreinsan- ir meöal fyrri embættismanna meö tilheyrandi aftökum, tog- streita innbyröis meöal hinna nýju valdamanna meö tilheyr- andi Utrýmingum á keppinautum, eöa átök milli öfgaaflanna til hægri eöa vinstri. Fyrsti mánuöurinn leiö svo, aö þaö var tiltölulega hljótt um hin nýju stjórnvöld Nicaragua, og smám saman færöust atburöir þar af forsiöum heimsfréttanna, eftir þvi sem tíöindaleysiö hélst lengur. Þessir þrir mánuöir hafa veriö næsta viöburöalitlir I sögu byltingarstjórnarinnar, sem hefur reynst einhver sU allra mildilegasta, eftir þvi sem bylt- ingarstjórnir gerast. Manneskjuleg stjórn Norskum blaöamanni, Gunnar Selgaardaö nafni, þótti mjög um, þegar hann nýlega var á ferö i Nicaragua, hversu náiö samband sýnist vera milli hinna nýju leiö- togaog borgarmanna. Þaö birtist I mörgu. Þá daga, sem Norömaöurinn dvaldi I höfuöborginni Managua sá hann t.d. sömu söguna endur- taka sig á hverjum morgni viö Hotel Intercontinental I Mana- gua, þegar innanrikisráöherrann, Tomas Borge, sem heldur þar til meö nánustu aöstoöarmönnum lagöi af staö til vinnu sinnar. Tomas Borge er talinn lang- áhrifamestur meöal hinna nýju stjórnenda i byltingaráöinu, sem fer meö bráöabirgöastjórn lands- ins. Umkringdur mönnum og kon- um klæddum i felubUningum skæruiiöa birtist Borge Ur lyft- unni i anddyri hótelsins, en komst aldrei langt, áöur en hann var stöövaður og ávarpaöur af Pétri og Páli, sem beöiö höföu þessa tækifærist til þess aö ná eyra hans. Fyrst kannski erlendir fréttamenn, sem fengu kurteis- legt afsvar eöa synjun á viötali. Siöan einhverjir almUgamenn eöa konur. Mjög oft konur, sem komnar voru óravegu til þess aö ná fundi byltingaforingjans. Ýmist mæöur, systur eöa dætur aö spyrja um sina nánustu, sem fariö höföu aö heiman til þess aö ganga i' liö uppreisnarmanna, og ekkert haföi spurst til lengi. Þaöþótti norska fréttamannin- um eftirtektarvert hvaö Borge tók þessu fólki elskulega, og gaf sér ávallt góöan tima til þess aö hlusta á erindi þess, áöur en hann vi'saði þvi, hvert þaö gæti snUiö sér til þess aö leita frekari Ur- lausnar. Þetta mun vera dæmigert fýrir æðstráöendur þessar vikur, sem liönar eru siöan þeir komu I valdastólana. Þaö er nánast ekk- ert lát á straumnum, sem liggur til þeirra. Flest fólk meö einhver persónuleg vandamál. Fyrir utan stjórnarskrifstofurnar biöur þaö I löngum rööum. Vingjarnleiki foringjanna er táknrænn fyrir andrUmsloftiö, sem rikt hefur I Nicaragua fram- an af eftir byltinguna. Blikur á lofti Siöustu vikurnar hafa menn þó veður af breytingum, sem liggja I loftinu. Fyrsta hrifningin yfir stjórnarskiptunum og léttirinn vegna þess aö bardögum hefur linnt, virðist fara dvinandi. Vandamálin, sem menn ýttu til hliöar á glaöri stund, eru farin aö koma upp á yfirboröiö og kalla á Urlausnir. Samskipti skæruliöanna og ó- breyttra borgara eru góö. Einkaniega meö ungu uppreisnarmönnunum og eldra fólkinu. Fólk hyllir byltingarhetjurnar á götum i Managua. Hinir nýju valdhafar eru hættir aö fara dult meö, aö þeir kviöa gagnbyltingartilraunum jafnt af hálfu hægri afla, sem vinstri, og segja þá hættu spilla fyrir þvi, aö unntsé aö snUa sér af einbeitni aö uppbyggingu landsins. í atvinnu- lifinu hafa menn áhyggjur af þvi æsingatali, sem einkennir sam- ræöur manna á vinnustööum, jafnt i þéttbýli sem Uti á lands- byggöinni. Fyrrverandi meölimir ihinuhataöa þjóövaröliöi Somoza forseta eru stööugt bornir sökum um vopnaðarárásirog launmorö. Hinir gömlu föstu fylgifiskar byltingarinnar eru þarna farnir aöláta ásérkræla og viröast ein- ungis hafa verið venju fremur seinir á sér. Forystumenn Sandinista eru óðum aö komast á þá skoöun, aö þeirveröiaðlátafinnameir fyrir valdi sinu og taka hlutina fastari tökum en hingaö til. Mildin leiöi ekki til framfara. Verður grimmd- in miHHnni ynr- sterkart i Nic- aragua?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.